Trú.is

Himinn á „röngunni“

Það var barnið sem þorði, - sem afhjúpaði sannleikann og svipti hulunni af gervimennskunni.
Predikun

Guð hvað?

Höfum við skapað Guð í eigin mynd, smættað Guð í þágu eigin draumsýnar um okkur sjálf? Og er Guð eða guðleysi þitt sú mynd sem þú hefur af þér? Varpar þú upp á himininn eigin vonum og þrám og búið til þína eigin guðsmynd og eigin átrúnað?
Predikun

Aðventuhugvekja

Góðu fréttirnar eru aldrei sagðar. Sjö strákar hittu ótrúlega skemmtilegan mann í bænum. Það eru engin tíðindi. Þvert á móti er líklegt að búið sé að innprenta strákunum að forðast skemmtilega manninn, því hann getur ekki verið skemmtilegur nema að hann hafi eitthvað vafasamt í huga.
Predikun

Enginn getur hjálpað öllum, en allir geta hjálpað einhverjum

Fyrsti sunnudagur í aðventu hefur undanfarin ár verið upphafsdagur jólasöfnunar Hjálparstarfs Kirkjunnar. Við erum hvött til að gefa gjöf sem skiptir máli, því hreint vatn bjargar mannslífum.
Predikun

Til hamingju Sindramenn- og konur, og allir Íslendingar

Til hamingju með daginn! Já það má vel segja til hamingju því í dag er 1. desember, fullveldisdagurinn, en þennan dag árið 1918 tóku í gildi lög milli Íslands og Danmerkur, svokölluð Sambandslög. Í þeim kom meðal annars fram viðurkenning Danmerkur...
Predikun

Ljós og aðventa

Á aðventunni stendur Hjálparstarf Kirkjunnar fyrir jólasöfnun og í ár er yfirskriftin „hreint vatn gerir kraftaverk“ og er safnað fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfsins í þremur löndum Afríku, sem hefur gjörbreytt lífi þúsunda manna.
Predikun

Hjálpið okkur að hjálpa öðrum

Fyrir ofan baukinn stóð: Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Er það ekki dásamlegur boðskapur aðventunnar að muna eftir öðrum? Muna eftir þeim sem okkur þykir vænt um.
Predikun

Tími framkvæmdanna

Aðventan er tími framkvæmdanna. Tíminn til að hugleiða lífið og trúna. Tíminn til að láta gott af okkur leiða til að bæta líf þeirra sem þurfa stuðning og hjálp.
Predikun

Koss á aðventu

Jesúmyndinni hefur verið brenglað. Máttur Jesú hefur verið talaður niður um aldir. Milljónir hafa ekki upplifað lífgefandi sprengikraft Jesú Krists.
Predikun

Sjálfstætt fólk

Það er talið að um 800 milljónir manna gangi svangar til náða hvert kvöld. Við slíkar tölur fallast manni hendur og slíkum tölum verður ekki breytt í snarhasti. Við getum hins vegar byrjað á nærumhverfinu. Við sem þjóð og við sem kirkja og við sem einstaklingar. Því hvað er sjálfstæð þjóð með slíkan smánarblett á bakinu sem skortur og fátækt eru. Látum slíkt heyra sögubókunum til.
Predikun

Kom þú, Drottinn Jesús

Það er nú svo að í hverri mannssál býr bæði myrkur og ljós, góðvild og illska, speki og fáviska. Það sást berlega í borgarhliðum Jerúsalem forðum eins og í Reykjavík í dag hve besta fólk á merkilega auðvelt með að syngja með englunum, og hrópa síðan með múgnum: „krossfestu!“ og formæla með böðlunum.
Predikun

Líkaminn er góður

Ég sagði að kirkjan birtist sem ein líkamshræddasta stofnun vestrænnar menningar. Þó skorar kvikmyndaiðnaðurinn hærra á þeim skala, sem býður upp á fjöldaframleidda afþreyingu sem gengur út á stöðuga ögrun við líkama fólks og heilsu.
Predikun