Trú.is

Þrjár ástarsögur og appelsínur

Hvað gerir mannlíf þess virði að lifa því? Önnur tengd spurning og meiri: Hvað gerir líf Guðs þess virði að lifa því? Í faðmlögum fjölskylduboðanna og augntillitum hinna ástföngnu eru vísbendingar um svör?
Predikun

Já, hjá mér er nóg pláss

Jólasagan er grunnsaga, helgisaga, með ýmsum einkennum yfirnáttúrusögu. Helgisögur á ekki að taka bókstaflega heldur alvarlega. Þær eru ekki á yfirborðinu - heldur dýptina. Þær eiga sér ábót, sem birtist þegar… Íhugun á jólanótt.
Predikun

Jólin og grunngildin

Jólaguðspjallið sem lesið var skírskortar til þess sem við köllum grundvallargildi sem við viljum og verðum að standa vörð um. Þar segir frá undrinu mikla, Guð - Guð sem er kærleikur - kom í heiminn og vitjaði mannanna, en umgjörð þessa undurs er í sjálfu sér hvorki glæsileg né upphafin.
Predikun

Jólahugvekja

Árið 1984 fór ég í pílagrímaferð til landsins helga Ísraels og heimsótti þar fæðingarkirkjuna í Betlehem. Það var mögnuð upplifun að ganga til kirkjunnar og stíga þar inn fyrir dyr, upplifun sem fátækleg orð ná vart að lýsa svo vel fari
Predikun