Trú.is

Einhversstaðar á milli Blönduóss og Vatnsdals

Ekkert okkar á einfalt líf og fæst okkar, ef nokkur, eru að lifa því lífi sem til stóð.
Predikun

Kári í freyðibaði

Ég á örugglega eftir að segja söguna af Kára í freyðibaði aftur, svo skemmtileg er hún. Hún segir okkur líka svo margt um samfélag feðga á köldum vetrarmorgnum. Hún minnir á tíma sem eitt sinn voru og skapar kærar minningar og hugamyndir.
Predikun

Gefum Guði rými í dag

Dagurinn í dag er merkilegur dagur það eru Vetrarsólstöður í dag. Þar sem dagurinn hvorki styttist né lengist, hann stendur í stað. Sem er líkt ástand og þegar alkóhólistinn og meðvirkillinn eru á botninum, þegar alkinn hættir að drekka eða þegar aðstandandinn tekur ákvörðun um að viðurkenna vanmátt sinn.
Predikun

„Hann á að vaxa en ég að minnka“

Boðskapur Krists minnir okkur á þau sem standa höllum fæti. Að þau sem hafa það betra gefi af sínu til þeirra er minna hafa. Sá boðskapur verður áberandi í verkum á aðventunni, þeim tíma kirkjuársins er við undirbúum okkur fyrir fæðingarhátíð frelsarans.
Predikun

Hverju viljum við breyta

Síðasta mánuðinn eða svo hafa dunið á samfélagi okkar auglýsingar frá hinum og þessum fyrirtækjum eða aðilum um ýmislegt tengt jólunum. Þær renna þó óneitanlega nokkuð saman. Þetta eru auglýsingar eins og; ,,Komdu þér í ekta jólaskap með okkur" ,,Renndu við og gerðu frábær kaup í sannkallaðri jólastemningu"
Predikun

Um hið heilaga og Þorlák Þórhallsson

Við finnum að Guð getur mótað okkur og haft áhrif á okkur í gegnum áþreifanlega hluti. Hið heilaga mætir okkur í öðru fólki, í byggingum, í myndlist og tónlist. Allt sem lyftir andanum kennir okkur um hið heilaga og gerir okkur að þátttakendum í því.
Predikun
Predikun

Leita Guðs en sjá menn

Fyrir augliti Guðs sér maður menn! Ég gekk fyrir altarið áðan og þá breyttist útsýnin. Við altarið leita augun ekki lengur upp í himininn, til skýja eða himinljósa. Augun leita þvert á móti fremur niður!
Predikun

Eftir skamma stund

Aðventan er tími vonarinnar. Við vonum að senn komi sá sem gerir alla hluti nýja og brjóti á bak allt ofbeldi, alla kúgun og afmái dauðann.
Predikun

Þannig týnist tíminn

„Þannig týnist tíminn.“ Þessi óræðu orð eru á gulnuðu blaði Bjartmars Guðlaugssonar í laginu hans góða sem var valið óskalag íslensku þjóðarinnar í gærkvöldi eftir mikla kynningu og tónlistardagskrá RÚV í allt haust.
Predikun