Trú.is

Guð gerðist maður

Við megum ekki gleyma í umræðunni að rétt eins og hægt er að velja trúleysi þá er hægt að velja trúrækni, og hvers vegna þarf hið fyrra að vega þyngra en hið síðara?
Predikun

Gistihús eða fjárhús?

Jólin snúast ekki síst um tengslin á milli atburða og væntinga, samhengi minninga og vona, sem er okkur svo mikilvægt. Jólin leitast við að vekja þá minningu sem mest varðar og dýpst áhrif hefur á okkur og tilfinningar okkar.
Predikun

Lögmál jólanna

Allt er það í anda þessarar hátíðar. Hversdagarnir eru hverjum öðrum líkir. En hátíðin sækir líkindin annað. Hún sækir lengra aftur og kallar fram hugarástand liðinna ára og áratuga. Og gefur okkur um leið þessa notalegu tilfinningu – að við tilheyrum einhverju sérstöku; tilheyrum fjölskyldu og tilheyrum merkilegum hópi sem nær aftur aldir og árþúsund í tímann – kristinni kirkju.
Predikun

Saga þín og saga Guðs

Siðferðið síast líklega inn um iljar okkar af þeirri jörð og umhverfi sem við ferðumst um á lífsleiðinni. Og á steinlögðum strætum hins vestræna heims eru víst flestir steinanna ...
Predikun

Jósef

Ég man enn hnútinn í maganum, lamandi máttleysistilfinningu við hjartaræturnar og þurrkinn í kverkunum þegar mér var ýtt inn á fæðingastofuna á Landspítalanum snemma ársins 1971 og fæðingin var í fullum gangi, og mig sundlaði, allt gekk í bylgjum og snarræði djarfhuga hjúkrunarnema bjargaði mér frá því að skella kylliflatur á gólfið...
Predikun
Predikun

Umbúðirnar og innihaldið

Sú stóra og öfluga saga sem jólaguðspjallið segir fjallar um lífið í allri sinni vídd og litaugði. Hún fjallar um lokaðar dyr og opinn himinn, um gný og um kyrrð, um baráttu og um frið, um trúleysi og trúfesti, um hið ljóta sem fyrir augu ber, og hið fagra og bjarta sem Guð vill gefa, um umhyggju og kærleika, um líf og dauða, um Guð og heiminn okkar.
Predikun