Er þetta þá komið?
Í sálrænu genamengi okkar býr upprisutrú, vissa um að þrengingunum linni og að lífið verði aftur fyrirsjáanlegt með einhverjum hætti. Heimspekingar og hugsuðir keppast við að boða þá von, rétt eins og vísindamennirnir sem við leggjum allt traust á um þessar mundir. Sú trú á aftur á móti rætur sínar í heimsmynd sem byggir á hinum kristna arfi og boðskap.
Arnaldur Máni Finnsson
18.4.2020
18.4.2020
Pistill
Núvitundaríhugun, fjórði hluti: Hjartað
Hvað merkir það að hjartað sé stöðugt? Það merkir að hjartsláttur lífsins er jafn og þéttur í brjósti okkar, að vitund okkar er vakandi, að innsæi okkar fær að næra sig á dýptina, færa sig nær hjarta Guðs, tengjast anda Guðs.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
16.4.2020
16.4.2020
Pistill
Bangsi í glugga
Hvernig getum við lært af börnunum? Með hvaða hætti er gott fyrir okkur, sem eldri erum, að auðmýkja okkur og verða eins og börn?
Þorgeir Arason
21.4.2020
21.4.2020
Pistill
Gleðidagar
Við getum sjálf ráðið nokkru um hvað það er sem hefur mest áhrif á hugarfar okkar og framgöngu. Miklum við það sem er gleðilegt og gott eða miklum við það sem miður fer?
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
15.4.2020
15.4.2020
Pistill
Auðmýkt og æðruleysi
Engar tvær manneskjur eru eins. Hvað einni manneskju þykir gott getur annarri manneskju þótt síðra. Það sem hentar einni manneskju þarf ekki að henta annarri.
Arnór Bjarki Blomsterberg
15.4.2020
15.4.2020
Pistill
Á föstudaginn langa stöndum við í skugga krossins.
Þessi ógnardagur ber í sér handtökuna, dóminn, pyntingarnar, krossfestingu og orð Jesú á krossinum. Guð minn hví hefur þú yfirgefið mig.
Þorbjörn Hlynur Árnason
14.4.2020
14.4.2020
Pistill
Við erum hughraust
Við erum hughraust af því að Drottinn er í nánd, af því að Guð friðarins er og mun vera með okkur. Við erum hughraust af því að dauðinn átti ekki síðasta orðið. Farsóttin á heldur ekki síðasta orðið.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
12.4.2020
12.4.2020
Predikun
Að gleyma
Frægasta ræða bandaríska prédikarans Tony Campolo samanstendur af orðunum “Það er föstudagur og bráðum kemur sunnudagur”
Í veröldinni verður alltaf þetta þrungna hik milli gleði og sorgar – milli föstudagins langa og páska. Einn daginn er það krossinnn og þjáning en svo birtir til, upprisa í lífinu. Stundum týnum við tímanum, missum sjónar á þessu samspili og gleymum okkur.
Irma Sjöfn Óskarsdóttir
10.4.2020
10.4.2020
Predikun
Með nóttina í augunum.
„Hvað gerðist á páskum?“ Svar fermingarbarnsins var: “Á fyrstu páskum vissi fólkið ekkert um hvað mundi gerast. En við sem lifum í dag vitum það…” svarið var ekki lengra en þetta. Kjarninn í hinu ósegjanlega er að við vitum, en samt skulum við vera hlaupa við fót frá þeirri staðreynd að við vitum hvað gerðist á páskum.
Þór Hauksson
7.4.2020
7.4.2020
Pistill
Geturðu aðeins beðið
Viðurkennum vanmátt, fögnum dugnaði og frumkvæði. Þökkum fyrir að við erum ólík, þarfir okkar mismunandi og viðbrögð allskonar.
Sigrún Margrétar Óskarsdóttir
6.4.2020
6.4.2020
Pistill
Vetrarfar yfir vordögum
Mikið höfum við að þakka íslendingar. Viðbrögð heilbrigðisyfirvalda virðast lágmarka þann skaða sem cóvidfaraldurinn veldur.
Þorbjörn Hlynur Árnason
3.4.2020
3.4.2020
Pistill
Sonatorrek
Í Egilssögu segir frá því er Egill Skallagrímsson reynir þann harm að missa tvo syni sína með stuttu millibili.
Þorbjörn Hlynur Árnason
21.3.2020
21.3.2020
Pistill
Færslur samtals: 5901