“Hjálpi mér allir heilagir!”
Við biðjum ekki fyrir sálum látinna samkvæmt okkar lútherska kristindómi. Það er vegna þess að við treystum því að þau séu Guði falin, eins og við öll sem viljum kannast við Hann, jafnt í lífi sem dauða. Eilífa lífið á sér upphaf hér í hinu jarðneska þegar við tökum við útréttri hönd Guðs í skírninni og leyfum ljósi hans að skína í orði og verki hversdagsins.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
4.11.2007
4.11.2007
Predikun
Sorgarfrí
Mætti ekki hugsa sér einhverra vikna eða mánaðar frí (ef frí skyldi kalla) við andlát náins fjölskyldumeðlims? Náðartíma til að jafna sig eftir áfallið og púsla veröldinni aftur saman?
Árni Svanur Daníelsson
3.11.2007
3.11.2007
Pistill
Trú og skynsemi
Trú er ekki úreltari í sjálfu sér en maðurinn. Hún mun ætíð fylgja honum eins og dagur nótt. Nútíminn er hallur undir skynsemistrú og maðurinn löngum verið veikur fyrir því að trúa á sjálfan sig.
Hreinn Hákonarson
1.11.2007
1.11.2007
Pistill
Menningaráhrif Biblíunnar
Þegar núverandi forsætisráðherra tók við embætti fjármálaráðherra fyrir allmörgum árum sagði hann að nú væri það hagfræði Gamla testamentisins sem gilti og skildu flestir fullorðnir hvað átt var við.
Gunnlaugur A. Jónsson
30.10.2007
30.10.2007
Pistill
Um bót og betrun siðar og texta
Og við berum ábyrgð, líkt og Lúther, á samfélagi okkar kristinna manna, útbreiðslu trúarinnar, berum þá ábyrgð að vera samverkamenn Guðs við sáningu og uppskeru guðsríkisins.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
28.10.2007
28.10.2007
Predikun
Kirkjuhreyfingin
Þegar menn finna kirkjunni samlíkingu verður skipið oft fyrir valinu. Hvers vegna? Jú, vegna þess að eðli þess er að vera á hreyfingu. Það má ekki stranda á einhverju skeri bókstafstrúar og afturhalds þegar það þarf að geta haldið áfram í gegnum söguna, miðlað góðum boðskap og haft áhrif til batnaðar á samfélag sitt og umhverfi.
Skúli Sigurður Ólafsson
28.10.2007
28.10.2007
Predikun
"Aflátsbréfin eru stórháskaleg"
„Aflátsbréf eru stórháskaleg, þar eð þau leiða til sjálfsánægju og stofna þar með sálarheillinni í hættu. Þeir menn eru glataðir, sem halda, að aflátsbréf tryggi þeim hjálpræðið.“
Bjarni Þór Bjarnason
28.10.2007
28.10.2007
Predikun
Kirkjan - orðið - trúin
Mál kirkjunnar í landinu eru um leið málefni samfélagsins. Sú umræða að undanförnu og raunar viðvarandi ætíð benda ótvírætt til þess að kirkjan hefur breiða skírskotun til fólksins í okkar landi. Verst væri ef fólki væri yfirleitt sama um hana.
Hjálmar Jónsson
28.10.2007
28.10.2007
Predikun
Töðugjöld trúarinnar
Jesús bendir á fullþroska akra. Hann biður okkur að líta í kring um okkur og sjá. Augu sem treysta honum sjá möguleika líðandi dags. Það er ekki eftir neinu að bíða.
Birgir Ásgeirsson
28.10.2007
28.10.2007
Predikun
Færslur samtals: 5883