Starfsmaður skattstofunnar fylgir Jesú
Og þetta er kjarni máls. Jesús fór aldrei í manngreinarálit. Hann gerði sér aldrei neinn mannamun. Snobb, hégómi og einhver sérstök virðing fyrir einhverjum eða einhverju sem heimurinn taldi virðingarvert var ekki til í hugsun hans og lífsafstöðu.
Bjarni Þór Bjarnason
30.9.2007
30.9.2007
Predikun
Morgunkorn og myndsímar
Og þegar stórfyrirtækið Síminn hf.hefur dregið íslenskan almenning upp úr sófanum og inn í loftsalinn, þangað sem kristið fólk hefur sótt styrk og næringu í sorg og gleði um aldir,þá er bikarnum lyft og síminn er helgaður,síminn sem breyta mun heiminum.
Sigríður Guðmarsdóttir
30.9.2007
30.9.2007
Predikun
Erindi á okursíðuna
Ég ætla að deila þeirri tilfinningu með ykkur kæru kirkjugestir að stundum líður mér eins og ég hafi álpast inn í tímavél einhvern tímann á kyrrstöðuskeiði síðasta áratugar og rankað við mér í fjarlægri framtíð.
Skúli Sigurður Ólafsson
30.9.2007
30.9.2007
Predikun
Áttu vini eða bara kunningja?
Því stundum verður mönnum á.
Styrka hönd þeir þurfa þá,
þegar lífið, allt í einu - sýnist einskisvert.
Gott er að geta talað við - einhvern sem að skilur þig.
Traustur vinur - getur gert – kraftaverk.
Sigurður Árni Þórðarson
30.9.2007
30.9.2007
Predikun
"Trúir þú þessu?"
Verst hljóma raddirnar nefnilega þegar þær eru notaðar til að ráðast á helgustu vé náungans, tilfinningar og einkalíf, þegar þær hljóma frá sjálfskipuðu sæti dómarans sem fellir dóma yfir öðrum og eyðileggur mannorð og æru.
Bragi Jóhann Ingibergsson
28.9.2007
28.9.2007
Predikun
Haltu mér, slepptu mér!
Það ætti ekki að koma á óvart að prestur skuli ekki fallast á að að hýsa í kirkju athöfn sem úthýsir Guði úr kirkjunni.
Gunnar Jóhannesson
28.9.2007
28.9.2007
Pistill
Trú sem breytir heiminum
Og það sem klukkurnar kalla til og minna á um ársins hring, það sem hér er iðkað og boðað og nært innan þessara veggja, það er líf sem sigrar dauðann í sérhverri mynd. Og BREYTIR HEIMINUM!
Karl Sigurbjörnsson
23.9.2007
23.9.2007
Predikun
Lífið á tímabeltinu
Og svo er glíman sjálf ögrandi og stælir skjögrandi kné. Höfuðverkefni okkar er að fást við listina að lifa, lífsleikni í víðum skilningi, að læra að lifa í trú á Guð og læra að deyja í trú á hann . . .
Örn Bárður Jónsson
23.9.2007
23.9.2007
Predikun
“Vilt´vera túnfífill?”
Trú og efinn birtist í sinni tærustu mynd í vanmætti hugans. Í því sem við getum ekki af mannlegum skilningi fengið til að ganga upp af eigin mætti.
Þór Hauksson
23.9.2007
23.9.2007
Predikun
Kom María meiru í verk?
Þeir sem velja góða hlutann hugsa vandlega um stefnuna sem þeir taka í lífinu. Þeir leggja eyrun við samviskunni sem talar við þá en kæfa ekki rödd hennar með ærandi hávaða.
Skúli Sigurður Ólafsson
16.9.2007
16.9.2007
Predikun
Lifðu – og leyfðu öðrum að lifa
Oft verða ytri atvik til þess að líf okkar verður með öðrum hætti en við hefðum kosið. Þá er að velja lífið innan þess ramma sem okkur er gefinn, setjast við fætur Drottins og leyfa orðum hans að umbreyta afstöðu okkar til aðstæðnanna. Og viti menn! Oft breytast þá aðstæðurnar líka.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
16.9.2007
16.9.2007
Predikun
Konur og kirkjan
Við erum öll eitt í Kristi, jafngild og jafnmikils virði, Íslendingar og útlendingar, ríkir og fátækir, karlar og konur. Við skulum íhuga það vel á þessum degi, um leið og við íhugum og minnumst allra góðra verka kristinna karla og kvenna í gegnum aldirnar og árþúsundin.
Þórhallur Heimisson
16.9.2007
16.9.2007
Predikun
Færslur samtals: 5883