Stjórnmálin
Lýðræðisleg hugsun felur í sér að horfa yfir eigin mörk, hagsmuni og rétt og líta til heildarhagsmuna, hvort sem um er að ræða þjóð eða nærsamfélag. Með því að greiða atkvæði fæ ég tækifæri til að fela öðrum umboð og vald til að skipa málum samfélagsins til heilla fyrir heildina.
Karl Sigurbjörnsson
12.5.2007
12.5.2007
Pistill
Ísland fyrir hvaða Íslendinga?
Stöldrum aðeins við og tökum smá æfingu í sameiningu. Við biðjum þig að standa í miðjum hópnum, við hin stöndum í stórum hring allt í kring um þig. Í hvert sinn sem einhver á leið framhjá (við erum á fjölförnum stað) bendum við hin öll á þig og hrópum: „Þú ert vandamál.“
Pétur Björgvin Þorsteinsson
10.5.2007
10.5.2007
Pistill
Tíu kristin heilræði í kjörklefanum
Á laugardaginn kemur göngum við Íslendingar til alþingiskosninga. Hvað og hverja við kjósum fer eflaust eftir ýmsu, pólitískri skoðun og innrætingu og grunngildum svo sem trúargildum.
Halldór Reynisson
9.5.2007
9.5.2007
Pistill
Hvað var eiginlega í gangi á prestastefnu?
Þrír bloggarar sem ég les reglulega, hef tröllatrú á í stjórnmálum og hef kynnst mismikið á lífsleiðinni, blogguðu í kjölfar prestastefnu um hversu gáttuð þau voru á prestastéttinni að kolfella tillöguna um hjónavígslu samkynhneigðra.
Guðni Már Harðarson
8.5.2007
8.5.2007
Pistill
Bardagabörn á nútímaskálmöld
Fyrir rúmum fimmtán árum hélt Artúr Mortens fyrirlestur í Kennaraháskóla Íslands þar sem hann talaði um nýja tegund barna ,,The fighting child.” Í okkar hugum, sem vorum í kennaranámi á þeim tíma, var þetta fjarlægt, þó við teldum líklegt að slík börn gætu orðið þannig einhvern tímann í framtíðinni. En framtíðin var í órafjarlægð, óraunveruleg og tengd eilífðinni.
Elín Elísabet Jóhannsdóttir Löve
7.5.2007
7.5.2007
Pistill
Mikið skelfingar ósköp er mikið talað
Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að kosningar eru í nánd. Hver í kapp við annan reyna stjórnmálaflokkarnir að vinna kjósendur á sitt band með miklum orðaflaumi, svo að minnir á ólgandi leysingar að vori. Orð eins og hagvöxtur, samgöngumannvirki, virkjunarkostir, hjúkrunarrými, atvinnusköpun og fleiri svífa um í loftinu eins og marglitar blöðrur. Eins og það sé sautjándi júní.
Gunnar Eiríkur Hauksson
6.5.2007
6.5.2007
Predikun
Ég kalla ykkur vini
Jesús kallar okkur vini. Hann kallar okkur til ábyrgðar, til ákveðins hlutverks. Hann sér hvað í okkur býr og kallar það fram, hvetur okkur til að nýta það og þroska. Okkur til heilla og Guði til dýrðar.
Guðrún Eggertsdóttir
6.5.2007
6.5.2007
Predikun
Vinátta af lífi og sál
Sönn vinátta felst í viljanum að gefa af tíma sínum, að gefa af sjálfum sér þegar við í raun höfum lítið aflögu. Fórnfús kærleikur gagnvart öðrum kostar bæði tíma og þolinmæði en er vel þess virði í ljósi alls þess góða sem við fáum í staðinn; kærleika frá öðrum, traust, virðingu og ævarandi vináttu. Ómetanlegir hlutir sem skipta meira máli en öll verðmæti heimsins.
Íris Kristjánsdóttir
6.5.2007
6.5.2007
Predikun
Elskaðu!
Leiðum hugann að því og meira að segja þeir einstaklingar, sem kenna sig við trúleysi, eru svo innilega velkomnir til kirkjunnar, og ekki síst þeir, því þar höfum við virkilega leitandi manneskjur, sem eru að reyna að fóta sig og finna grunninn að tilverunni, fólk sem pælir jafnvel meira í trúmálum en hinn almenni borgari, það getur maður einnig séð á blogginu góða.
Bolli Pétur Bollason
6.5.2007
6.5.2007
Predikun
Hvað gerðist á Prestastefnu 2007?
Á Prestastefnu 2007, sem haldin var nýlega, fór fram atkvæðagreiðsla um álit kenningarnefndar kirkjunnar um staðfesta samvist. Í því var ítrekað að kirkjan styður staðfesta samvist og vill bjóða upp á athafnir blessunar og fyrirbæna fyrir fólk sem staðfest hefur samvist sína.
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
6.5.2007
6.5.2007
Pistill
Að rjúfa ekki hefðina - dæmisaga
Nefnd á vegum forsætisráðherra lauk störfum og beindi þeim tilmælum til Þjóðkirkjunnar að hún vígi karla sem presta. Í skýrslu um réttarstöðu karla segir: Nefndin hvetur þjóðkirkjuna til að breyta afstöðu sinni á prestvígslu karla þannig að karlar geti fengið vígslu eins og konur.
Óskar Hafsteinn Óskarsson
4.5.2007
4.5.2007
Pistill
Skoðanir á síðasta söludegi?
Og svo er talað um að kirkjan sé úrelt og gamaldags. Og þá er engu líkara en að dagstimplar séu komnir á allar skoðanir, allt gildismat, eins og viðkvæm matvæli í verslun. Allt sem er eldra en frá því í fyrradag er talið úrelt! Allar skoðanir, öll viðhorf sem eru á öndverðum meiði við umræðu dagsins, eru dæmd úrelt og afturhaldssöm.
Örn Bárður Jónsson
3.5.2007
3.5.2007
Pistill
Færslur samtals: 5884