Þeir er mest vilja í gegn gangast
Það sem gerðist á Prestastefnu er að mikill yfirgnæfandi meirihluti presta samþykkti ályktun kenningarnefndar Þjóðkirkjunnar um staðfesta samvist, en þannig nefnist hjúskapur samkynhneigðra samkvæmt gildandi hjúskaparlögum. Mér fannst margt merkilegt í ályktuninni.
Svavar Alfreð Jónsson
1.5.2007
1.5.2007
Pistill
Gleði í ást og aga
Hvernig getur það verið gleðiefni að rata í ýmiss konar raunir? Hverjum dettur í hug að agi geti verið gleðiefni? Jú, Biblían og mannleg reynsla eru sammála um það. Demantar verða til undir miklu álagi. Skapgerð mannsins mótast við þrengingar. Agi gefur barni kleift að ná tökum á sjálfu sér og umhverfi sínu, ver það gegn hinu mannskemmandi markaleysi.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
30.4.2007
30.4.2007
Predikun
Hvar eru vígðu konurnar?
Á síðastliðnu hausti kom nýkjörið kirkjuþing saman í fyrsta skipti. Á nýju kirkjuþingi hefur konum í hópi kirkjuþingsfulltrúa fjölgað úr tæpum 29% í 34,5%. Þetta verður að telja veruleg aukning, sérstaklega í ljósi þess að aðeins ein kona sat á kirkjuþingi á árunum 1998 - 2001.
Arnfríður Guðmundsdóttir
30.4.2007
30.4.2007
Pistill
Gæskan er öflugri en illskan
Góði hirðirinn. Svo nefnist eftirtektarverð kvikmynd, sem verið er að sýna í Reykjavík. Halda mætti, að hún fjallaði um Jesú, en svo er aldeilis ekki. Góði hirðirinn, sem vísað er til, er leyniþjónustan C.I.A. Aðalpersónan, leyniþjónustmaðurinn Wilson, er táknmynd fyrir hana.
Gunnþór Þorfinnur Ingason
29.4.2007
29.4.2007
Predikun
Trúna strax
Er maðurinn ómótaður strípalingur, sem velur að vild af gildaborðum í kjörbúð lífsins? Hvað um trúarbrögðin, trúaruppeldi og Jesúveginn?
Sigurður Árni Þórðarson
29.4.2007
29.4.2007
Predikun
Full af kvíða
Já, óttinn birtir umhyggjuna. Við óttumst um það sem okkur er annt um og okkur er kært. Stundum erum við með óttakennd í brjósti eða jafnvel í maganum dögum saman. Eitthvað hvílir á okkur. Eitthvað liggur þungt á okkur. Hvað er það?
Skúli Sigurður Ólafsson
29.4.2007
29.4.2007
Predikun
Fyrirmyndin
Vegur Símonar Péturs til prestsþjónustunnar hafði verið óvenjulegur. Fyrr meir var hann fiskimaður. Hraustur, sterkur, dáðadrengur, pottþéttur, en líka skjótráður, örgeðja, ístöðulaus. Fyrstur að bregðast við, votta hollustu, játa trúna. Fyrstur að áminna, ávíta Drottin, þegar honum fannst nóg komið, þegar hann sagði fyrir um þjáningu sína og dauða: „Þetta skal aldrei fyrir þig koma!“
Karl Sigurbjörnsson
26.4.2007
26.4.2007
Predikun
Þrælahald nútímans
Í skýrslu sem unnin var af Sameinuðu þjóðunum er sagt að tíu milljón börn hneppist á ári hverju í fjötra þrælsins. Barnaþrælkun er óhuggulega algengt fyrirbæri. Í Indónesíu einni eru samkvæmt skýrslunni 700.000 barnaþrælar, 559.000 í Brasilíu, 250.000 á Haíti og 200.000 í Keníu, svo nokkur dæmi séu tekin.
Svavar Alfreð Jónsson
26.4.2007
26.4.2007
Pistill
Nú þurfum við siðbót
Í þeirri undursamlegu náð sem streymir um alla hversdaga okkar las ég um daginn bókina um Munkinn sem seldi sportbílinn sinn. Hún er kennslubók í indverskri heimspeki inni í frásögu um ofurlögfræðing sem brennur út og fer til Himalaya og hittir hóp af jógum og ber boðskap þeirra heim með sér.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
24.4.2007
24.4.2007
Predikun
Vígsla staðfestrar samvistar samkynhneigðra
Undanfarinn áratug hafa miklar breytingar orðið til batnaðar á réttarstöðu samkynhneigðra á Íslandi og hafa margir orðið til að fagna því. Ísland hefur gerst aðili að evrópskum og alþjóðlegum mannréttindasáttmálum þar sem bannað er að mismuna fólki á grundvelli kynhneigðar og andi þeirra hefur skilað sér inn í löggjöf og stjórnarskrána.
Pétur Pétursson
24.4.2007
24.4.2007
Pistill
Skoðanakönnunin
Hefurðu lent í úrtaki nýlega? Tekurðu þátt í skoðanakönunum?
Nú er í tísku að spyrja fólk spurninga. Skoðanakannanir eru gerðar með reglubundnum hætti nú fyrir kosningar og þegar þessari messu lýkur verður gerð skoðanakönnum á meðal ykkar.
Örn Bárður Jónsson
22.4.2007
22.4.2007
Predikun
Hver vegur að heiman er vegur heim
En hvaða krafa býr að baki spurningu Jesú, þegar hann spyr Símon Pétur “elskar þú mig”? Jú það er krafan um umbreytandi elsku, gæt þú lamba minna, ver hirðir sauða minna, gerðu eftirfylgdina við son Guðs að veruleika í lífi annarra. Breyttu heiminum með kærleika hans, láttu ekki þögnina umlykja atburði páskanna, Kristur dó ekki til þess að þú litir í gaupnir þér, hann dó og reis upp til þess að þú gætir horft framan í náunga þinn.
Hildur Eir Bolladóttir
22.4.2007
22.4.2007
Predikun
Færslur samtals: 5884