Trú.is

Fimm staðreyndir um upprisu Krists

Það að kirkja Krists skyldi yfir höfuð komast á laggirnar á fyrstu öld tímatals okkar er kraftaverk, sem ekki verður skýrt nema með vísun til annars og enn stærra kraftaverks
Pistill

Reikniskekkja staðfest

Hugmynd okkar um heiminn var röng, hugmynd okkar um sjálf okkur var röng og það sem við héldum að væri hagvöxtur reyndist vera þjófnaður.
Predikun

Dauðafæri

Hér þarf að hefja til vegs samfélagsábyrgð, að deila kjörum saman af sanngirni með þátttöku allra.
Predikun

Þær voru sendar með tíðindin

Kvennahreyfingin hefur verið til frá því að Jesús stofnaði hana á fyrstu öldinni. Allar kvennahreyfingar síðan eru bylgjur þeirrar miklu undiröldu sem reis af boðskap hans og verkum.
Predikun

Í helli

Upprisan á sér nefnilega stað í helli, í myrkri og í fullkominni þögn. Þar sem moldin og jörðin eru allt umlykjandi og það er þar sem nýtt líf verður til, líkt og fræ sem er gróðursett í mold, barn sem hvílir í móðurkviði og í lokuðum helli. Nýtt líf sem verður til í Jesú sem fæddist í helli og rís upp í helli. Allt þetta á upphaf sitt í fullkomnu myrkri og þögn.
Predikun

Von í krossi

Forrit sem hefur þrek til að horfast í augu við aðstæður án þess að kenna öðrum um ófarir sínar og biðja um vorkun frá hinum…..Ef þetta er sett í samhengi hagfræðinnar, sem stjórnmálamenn skilja best, þá eru AA samtökin líklega afkastamesta sparnaðaraðgerð sem nú á sér stað í íslensku heilbrigðiskerfi.
Predikun

Fórnin

Ef við erum ekki tilbúin að færa eina einustu fórn fyrir kærleikann, höfum við alls ekki skilið út á hvað kærleikur gengur. Sagan um krossfestinguna sýnir okkur þetta vel.
Predikun

Hvenær eru maðurinn hann sjálfur?

Mögulega, já það er hreint ekki ólíklegt, eiga flest þau heilræða sem þið rifjið þá upp, eitt sameiginlegt. Við hér í kirkjunni og fólkið ykkar höfum brýnt eitt fyrir ykkur öðru fremur. Nefnilega þetta - að vera þið sjálf. Vá, þvílík speki, gæti einhver sagt. Eins og það sé einhver valkostur annar í boði. Hver getur verið einhver annar en hann eða hún er?
Pistill

María við krossinn

Ég veit ekki hvaða hugmyndir gjörningakonur höfðu um þær viðtökur sem Neskirkja myndi sýna óði þeirra til Maríu. Sannleikurinn er sá að túlkunarsaga Biblíunnar einkennist af því að birta ný sjónarhorn á þekkta atburði.
Predikun

Brauðbakstur er stúss

Brauð er nefnilega heilmikið stúss. Það býr svo margt og merkilegt í brauðinu. Til þess þarf einstaka eiginleika sem eru ekki aðeins hluti af einstaklingsframtaki heldur þarf heilt þorp til að baka brauð.
Predikun

Þverstæður

Slíkar yfirlýsingar koma ekki í kjölfar útreikninga gervigreindar á því sem viðtakandanum kann að hugnast. Þá hefði engum dottið í hug að hætta frama og jafnvel lífi til að setja þær fram. Nei, þverstæður eru upphafið að því þegar hugsunin, tíðarandinn, sjálfsmyndin og heimsmyndin taka stakkaskiptum og færast frá einum stað til annars.
Predikun

Grasrótarþjóðkirkja?

Hugtakið kirkja þýðir samfélag, eða beint, þau sem eru kölluð saman í Jesú nafni - í raun er kirkjan því grasrótarsamfélag. Kirkja sem vill vera kirkja Jesú verður að starfa á sömu formerkjum og hann.
Pistill