Trú.is

Skapandi Orð

Orð eru til alls fyrst; Með orðum sköpum við og mótum samfélag okkar og einmitt í því berum við Guðs mynd, og þiggjum af eðli hans.
Predikun

Keðjur

Við þurfum svo sem ekki að leita langt yfir skammt þegar við viljum gera okkur í hugarlund þá tímalausu keðju sem í okkar tilviki teygir sig í gegnum söguna. Nú í haust þá efndu nemendur í Hagaskóla til söfnunar fyrir vin sinn, hann Óla, sem lá veikur á sjúkrahúsi og beið þess að fara í gegnum erfiða og krefjandi endurhæfingu.
Predikun

Heilagt fólk í hversdeginum

Ég hef líka heyrt leyndarmál sem eru svo mögnuð þar sem fram koma sjálfsfórnir og þrekvirki sem ég hélt að væru ekki til nema í sögubókum, af því að manneskjur eru góðar. Ég hef líka heyrt sorgarsögur, hrakfallasögur og persónuleg vandræði…
Predikun

Kraftaverk lífsins

Að frásaga af barnsfæðingu fyrir rúmum 2000 árum skuli enn vera sögð um veröld víða er í raun ótrúlegt. En samt satt.
Predikun

Leyndardómur jólanna

Hún var að fæða sitt fyrsta barn og engin kona var hjá henni, ekki mamma eða frænka eða systir eða nágrannakona. Bara hann Jósef. En það var nú líka heilmikið. Jósef stendur fyrir styrk og kjark og hann var lánsamur að fá að taka á móti drengnum Maríu- og guðssyni.
Predikun

Gleðileg jól

Skyldu það vera margir sem ekki vita hvað barnið heitir? Skyldi vera til fólk, sem jafnvel heldur jól, skreytir og gefur gjafir, en gleymir hvers vegna allt þetta tilstand er?
Predikun

Ljós, líf og kærleikur.

“Að brosa með hjartanu”. Það er djúp og tær merking í þessum orðum. Þegar hjarta tengist hjarta og brosið kemur óþvingað. Kærleikur tær og hreinn og allt lýsist upp.Það gerist til dæmis: þegar maður heyrir frásögnina hjá Lúkasi um fæðingu frelsara. Þurfti heimurinn og þarf heimurinn frelsara?
Predikun

“En það bar til um þessar mundir” - Vangaveltur um jólaguðspjöllin og hinn sögulega sannleika

Líklegast fæddist Jesús í Nasaret. Pabbi hans hét kannski Jósef. Kannski er nafn Jósefs búið til síðar vegna táknrænnar merkingar þess. Móðir Jesú hét María – eða Mirijam – líklega fæddist Jesús árið 6 – 4 fyrir Krist. Að vori. Alla vega örugglega ekki 25. desember.
Pistill

Jól án kvíða

Að einbeita sér að einu í einu af því sem er mikilvægt, búta verkefnin niður og gefa sér frelsi gagnvart hinu, það má sleppa. Þetta snýst nefnilega svo mikið um kröfurnar sem við setjum á okkur sjálf. Minnkaðu innri kröfurnar á þig, gerðu fátt en vel, þá finnur þú til smá léttis og gleðin er handan við horn þess að sleppa vondu innri kröfunum frá sér.
Pistill

Jóladagur í Gaulverjabæ

Við fögnum jólum á fögrum degi þegar jörðin er frá því að vera grá í rót og yfir í alhvítt, kannski ekki miklar fannir en þó dregur það sig saman.
Pistill