Trú.is

Nýja Ísland og aðventan

Jesús segir: Í dag hefur ræst þessi ritningargrein. Allt mun snúast til hins betra. Vegna trúar og kærleika. Aðeins með þjónustu lifirðu. Það virðist vera lögmál, a.m.k. regla: Þegar þú hættir að hugsa um eigin ávinning, lætur af persónulegum metnaði, en lætur önnur gildi ráð, þá ferðu að lifa almennilegu lífi.
Predikun

Þegar hið fráleita rætist

Geðlæknirinn spurði: Hvort vilt þú frekar vinna 100 milljónir í lottói eða slasast alvarlega í umferðaslysi. Hún hljómar svo fáranlega þessi spurning.
Predikun

Von í viðjum skuldanna

Látum aðventuljósin verða vonar ljós um betri framtíð á Íslandi! Betra samfélag, með styrkari stoðum undir efnahag og atvinnu, betra viðskiptasiðferði, og enn traustara öryggisnet velferðarinnar. Það munum við áorka með þeim mannkostum sem íslensk þjóð hefur jafnan metið mest: heiðarleika, iðjusemi, réttsýni og umhyggju um náungann.
Predikun

Tvær meinlegar skynvillur

Eitt höfuðeinkenni hómó sapíens er það að við erum alltaf að rembast.
Predikun

Listin, trúfrelsið og fjölmenningin

Hafir þú ekki kynnst kristinni trú eða islam, - hér mætti raunar nefna hvaða sið sem væri, það sem þú þekkir ekki, það veistu næsta fátt um og þá er giska auðvelt að læða inn alls kyns fyrirframhugmyndum. Vantrú og vanþekking er algengasta rót allra fordóma.
Predikun

Kirkjan, húmanisminn og Siðmennt

Kristin kirkja vinnur með lífinu og þjónar því með mannúð og virðingu að leiðarljósi og hefur fyrir augum sér Jesú Krist sem leiðtoga og fyrirmynd. En hún getur ekki samið um það að láta ýta sér upp á fjall og verða rykug og raddlaus.
Predikun

Undan eða eftir tímanum

Þjóðkirkjan vill standa vörð um lýðræði og mannréttindi. Hún er skuldbundin því! Og kirkjan vill virða þau faglegu sjónarmið, sem skólarnir eru bundnir í fjölhyggju- og fjölmenningarumhverfi samtímans. Þar er afar mikilvægt að fyllsta tillit sé tekið til ólíkra lífs- og trúarskoðana og sýna virðingu og umburðarlyndi í hvívetna.
Predikun

Hvert stefnir kirkjan?

Samfélag kristinna manna kallast kirkja. Hlutverk kirkjunnar, allra kirkjudeilda, er að starfa í ljósi Guðsríkisins, með Guðsríkið að markmiði. Kirkja sem gerir það er kirkja Krists og ljósberi í myrkrinu.
Predikun

Kristur kemur

Hvert er einkenni aðventunnar í kristnum sið? Það er hinn persónulegi undirbúningur. Það er undirbúningur undir einskonar starfsmannaviðtal um áramót á kirkjualmanakinu. Hvernig var hið umliðna kirkjuár? Hvernig hef ég staðið mig gagnvart vinnuveitanda mínum Jesú Kristi, þetta árið? Hvað ætla ég að segja við hann þegar hann kemur?
Predikun

Þráin, Hans Klaufi og ríki Guðs

Stundum er það svo, að við vitum ekki með hvaða móti það mætir okkur sem við þráum. Kemur prinsinn á hvítum hesti eða situr hann litinn gráan asna eða jafnvel geit?
Predikun

Ljósastaur og leiðin til Betlehem

Aðventan er lífspróf. Ef þú hefur ekki tíma á jólaföstu fyrir það, sem mestu máli skiptir, hefur þú aldrei tíma fyrir lífið. Leiðin til Betlehem heitir aðventa.
Predikun

Aldarminning á aðventu

Fyrsta ljósið á aðventukransinum minnir á spámennina, sem sögðu fyrir um komu frelsarans. Öll vísa aðventuljósin á hann, komu hans og nánd, sem það Orð Guðs, sem skapar, endurleysir og lífgar. Kirkjuárið byrjar sem endranær á þessum Drottins degi. Það fer á undan almanaksári og fellur ekki að því. Það vísar til þess að kristin kirkja er í heiminum en þó ekki af þessum heimi.
Predikun