Þjóðkirkjan – framtíðarsýn óskast! 2. grein
Í þessari grein sem er framhald af greiningu á stöðu kristin-dómsins í hinum vestræna heimi er sjónum beint að stöðu þjóðkirkjunnar á Íslandi.
Halldór Reynisson
27.11.2018
27.11.2018
Pistill
Þjóðkirkjan – framtíðarsýn óskast! 1. grein
Það dylst víst fáum að Þjóðkirkjan er í kreppu og hefur tapað miklu af fyrri stöðu meðal landsmanna. Á sama tíma hefur lítið farið fyrir umræðu um stöðuna né stefnu og framtíðarsýn innan vébanda kirkjunnar. Í þessari grein og tveimur öðrum sem byggja á innleggi á málfundi í Háteigskirkju um málið 1. nóvember s.l. eru settar fram hugleiðingar um stöðu kirkjunnar, ástæður hennar en einnig hugmyndir að framtíðarsýn og verkefnum í anda þeirrar sýnar.
Halldór Reynisson
20.11.2018
20.11.2018
Pistill
A man sent back from the future
The church year will begin again soon. The new year in the church calendar begins from the 2nd of December this time. So, the next Sunday will be the last Sunday of the church calendar 2018.
Toshiki Toma
18.11.2018
18.11.2018
Predikun
Veröld sem var
Í bók sinni, Veröld sem var, segir rithöfundurinn Stefan Zweig frá því þegar hann varð vitni að því þar sem Karl síðasti keisari habsborgaraættarinnar settist upp í lest á leið sinni til Sviss.
Skúli Sigurður Ólafsson
18.11.2018
18.11.2018
Predikun
Bjóðum börnin velkomin
Sjálfsákvörðunarréttur er léttvægur, ef einstaklingur neyðist til að taka afdrifaríka ákvörðun gegn vilja sínum vegna aðstæðna á annarra valdi. Nú hefur verið upplýst, að megin rökin fyrir því að lengja frest til að framkvæma fóstureyðingu séu að gefa verðandi foreldrum meira svigrúm til að komast hjá að eignast fatlað barn.
Gunnlaugur S Stefánsson
12.11.2018
12.11.2018
Pistill
Hauströkkrið yfir mér
Ég man þegar ég var lítil, þá var ég handviss um að ég væri eilíf og allt fólkið í kringum mig væri það líka. Ég man þann tíma þegar ég hvíldi í barnslegri vissu um að lífið yrði einhvern veginn alltaf svona, fólkið mitt í kringum mig sem elskaði mig og ól önn fyrir mér, eins og í óhagganlegri stillimynd sem ekkert gat grandað.
Sunna Dóra Möller
3.11.2018
3.11.2018
Predikun
Við skuldum börnunum okkar aðgerðir
Með vilja, trú og von í verki er hægt að búa börnunum okkar sem nú vaxa upp lífvænlegt umhverfi og hamla gegn loftslagsbreytingum sem ógna vistkerfum jarðarinnar. Sem bæði móðir og amma hefur þessi ábyrgð okkar sem eldri erum legið mér þungt á hjarta. Til þess að hamla gegn þessum breytingum þurfum við að standa með lífinu í öllum myndum þess.
Agnes M. Sigurðardóttir
1.11.2018
1.11.2018
Pistill
Jón Steinar og fyrirgefningin
Við munum öll þegar hann Jón Steinar Gunnlaugsson, sagði að stúlkurnar sem Robert Downey braut á þyrftu bara að fyrirgefa honum, þá myndi þeim líða betur.
Jesús segir líka að við eigum að fyrirgefa. Ekki bara sjö sinnum, heldur sjötíu sinnum sjö. Og það má segja að fyrirgefningin sé rauði þráðurinn í gegnum kristna trú, á henni byggjast allar okkar hugmyndir um samband okkar við Guð, Guð fyrirgefur okkur syndir okkar, þess vegna eigum við líka að fyrirgefa öðrum sem brjóta gegn okkur.
Arna Ýrr Sigurðardóttir
28.10.2018
28.10.2018
Predikun
Sermon in Vídalínskirkja
The faith in him is personal. However, faith is also common, we are woven together in Christ.
Helga Haugland Byfuglien
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Við erum ábyrg gagnvart jörðinni, hafinu og andrúmsloftinu
Við megum til með að vera ábyrg gagnvart jörðinni, hafinu og andrúmsloftinu, til að umhverfið sé hreint og geti verið umgjörð um lífið og lífsforsendur ókominna kynslóða.
Jógvan Fríðriksson
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Inní mér syngur vitleysingur
áðgátur lífsins eru margar. Flest könnumst við, við málsháttinn „Orð eru til alls vís eða fyrst.“ Ég hef löngum velt fyrir mér merkingu þessa málsháttar. Raunar ekki komist að haldbærri niðurstöðu. Nema að málshátturinn á uppruna sinn í Biblíunni. Einhverjum kann að þykja það liggja í „augum úti“ eins og meðlimir pönksveitarinnar Purrks Pilnikk öskruðu úr sér um árið á níunda áratug síðustu aldar og málvandafólk þess tíma fóru úr límingu af vandlæti og áhyggjum hvert unga kynslóðin væri eiginlega að fara með íslenska tungu og útúrsnúningi almennt sem væri aldrei viðeigandi nema fyrir vitleysinga.
Þór Hauksson
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Hvað er mikilvægast?
Svo lengi sem við höldum áfram að spyrja hvað sé mikilvægt – og hvað sé mikilvægast – þá er von. Við eigum von.
Tapio Luoma
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Færslur samtals: 5901