Trú.is

Friður

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Texti: „Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. … Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist“ (Jóh. 14:27). Bæn: Eilífi, almáttugi Guð og faðir, þú sem leiðir þennan dag til lykta og hylur hinn ókomna, og af náð þinni gefur oss […]
Predikun

Ég ber enga virðingu fyrir buskanum

Við fáum sífellt ný tækifæri til að bera ávöxt. Það er okkar að hlúa að því sem Guð hefur látið okkur í té að rækta, styrkja og bæta góðar gjafir hans í gegnum hina sístæðu göngu kynslóðanna. Tónlistin lifir og á meðan hverf ég ekki.
Predikun

Náð til verka

Svo er umhugsunarefni hvaða áhrif hafi þessi stöðugi andróður gegn kirkjunni í fjölmiðlum sem gegnir umfangsmiklu hlutverki í samfélagsþjónustunni og sérstaklega með þeim sem minnst mega sín. Eru fjölmiðlar að láta reiðina sem nærist af rótleysinu bitna á þeim sem síst skyldi?
Predikun

Kærleikurinn, drifkraftur umhyggju og hjálpar

Heimurinn þekkti ekki skapara sinn. Hefur eitthvað breyst? Er það enn svo að við þekkjum ekki hið sanna ljós sem upplýsir hvern mann, eins og Jóhannes orðar það? Trú er gjöf sem öllum stendur til boða. Trúin er samband við Guð, sem endurnýjast án afláts í baráttunni við hið illa.
Predikun

Rík lík

Það sem þarna er á ferðinni er einfaldlega lýsing á innihaldi Meetoo byltingarinnar. Englarnir í jólaguðspjallinu eru á þönum að hitta Jósef, Sakaría, fjárhirðana í Betlehem, vitringana frá austurlöndum og alla hina karlana og telja í þá kjark til að stíga út úr stigveldiskerfinu en lúta barninu.
Predikun

Skapandi Orð

Orð eru til alls fyrst; Með orðum sköpum við og mótum samfélag okkar og einmitt í því berum við Guðs mynd, og þiggjum af eðli hans.
Predikun

Keðjur

Við þurfum svo sem ekki að leita langt yfir skammt þegar við viljum gera okkur í hugarlund þá tímalausu keðju sem í okkar tilviki teygir sig í gegnum söguna. Nú í haust þá efndu nemendur í Hagaskóla til söfnunar fyrir vin sinn, hann Óla, sem lá veikur á sjúkrahúsi og beið þess að fara í gegnum erfiða og krefjandi endurhæfingu.
Predikun

Heilagt fólk í hversdeginum

Ég hef líka heyrt leyndarmál sem eru svo mögnuð þar sem fram koma sjálfsfórnir og þrekvirki sem ég hélt að væru ekki til nema í sögubókum, af því að manneskjur eru góðar. Ég hef líka heyrt sorgarsögur, hrakfallasögur og persónuleg vandræði…
Predikun

Kraftaverk lífsins

Að frásaga af barnsfæðingu fyrir rúmum 2000 árum skuli enn vera sögð um veröld víða er í raun ótrúlegt. En samt satt.
Predikun

Leyndardómur jólanna

Hún var að fæða sitt fyrsta barn og engin kona var hjá henni, ekki mamma eða frænka eða systir eða nágrannakona. Bara hann Jósef. En það var nú líka heilmikið. Jósef stendur fyrir styrk og kjark og hann var lánsamur að fá að taka á móti drengnum Maríu- og guðssyni.
Predikun

Gleðileg jól

Skyldu það vera margir sem ekki vita hvað barnið heitir? Skyldi vera til fólk, sem jafnvel heldur jól, skreytir og gefur gjafir, en gleymir hvers vegna allt þetta tilstand er?
Predikun

Ljós, líf og kærleikur.

“Að brosa með hjartanu”. Það er djúp og tær merking í þessum orðum. Þegar hjarta tengist hjarta og brosið kemur óþvingað. Kærleikur tær og hreinn og allt lýsist upp.Það gerist til dæmis: þegar maður heyrir frásögnina hjá Lúkasi um fæðingu frelsara. Þurfti heimurinn og þarf heimurinn frelsara?
Predikun