Trú.is

Siðbót 21. aldar

Andspænis aðsteðjandi umhverfisógn getur boðskapurinn um synd, afturhvarf og hjálpræði gefið okkur kjark til að takast á við ógnina - í stað þess að gefast upp fyrir henni. Valið - og ábyrgðin - er okkar.
Predikun

Tómhyggja og dómhyggja

Trúin er blessunarlega nógu djúp og breið til að skapa svigrúm fyrir samtal fólks sem lætur sig varða lífið og tilveruna. Trú og vísindi eru engar andstæður, en vísindatrú kann að vera í andstöðu við hvort tveggja, vísindi og trú.
Pistill

Framhjáhald

Að elska er að gefa sig öðrum á vald. Þar með verður maður líka auðsæranlegur. Að elska er að treysta öðrum fyrir tilfinningum sínum. Það er ekki hægt að elska með skilyrðum.
Pistill

Siggi var úti

,,Ég er góði hirðirinn” segir Kristur og setur sig þar í spor þessarar undirokuðu starfsstéttar sem mátti þola hættur, kulda og einangrun í verkefnum sínum.
Predikun

Í nýjum garði

Upprisan bendir í átt að nýjum garði þar sem við berum öll ábyrgð á hvort öðru, umhverfinu okkar og sköpuninni allri. Okkur er boðið nýtt upphaf, tækifæri til að gera hlutina betur en þeir hafa verið gerðir og til að koma aðeins betur fram við hvort annað og jörðina okkar, garðinn okkar.
Predikun

Where Jesus appears today

Dialogue with Jesus has actual affect on our lives. In this spiritual dialogue, we begin to receive Jesus’ message even if it should not sound sweet in our ears.
Predikun

Ótrúlegra en aprílgabb

Ef þessi páskagleði er raunverulegur og lifandi hluti af tilveru okkar, þá hefur það áhrif á allt okkar líf. Við mætum mótlæti og áföllum rétt eins og aðrir, en birtan frá upprisunni veitir ljósgeisla inn í dýpstu myrkur.
Predikun

Fimm staðreyndir um upprisu Krists

Það að kirkja Krists skyldi yfir höfuð komast á laggirnar á fyrstu öld tímatals okkar er kraftaverk, sem ekki verður skýrt nema með vísun til annars og enn stærra kraftaverks
Pistill

Reikniskekkja staðfest

Hugmynd okkar um heiminn var röng, hugmynd okkar um sjálf okkur var röng og það sem við héldum að væri hagvöxtur reyndist vera þjófnaður.
Predikun

Dauðafæri

Hér þarf að hefja til vegs samfélagsábyrgð, að deila kjörum saman af sanngirni með þátttöku allra.
Predikun

Þær voru sendar með tíðindin

Kvennahreyfingin hefur verið til frá því að Jesús stofnaði hana á fyrstu öldinni. Allar kvennahreyfingar síðan eru bylgjur þeirrar miklu undiröldu sem reis af boðskap hans og verkum.
Predikun

Í helli

Upprisan á sér nefnilega stað í helli, í myrkri og í fullkominni þögn. Þar sem moldin og jörðin eru allt umlykjandi og það er þar sem nýtt líf verður til, líkt og fræ sem er gróðursett í mold, barn sem hvílir í móðurkviði og í lokuðum helli. Nýtt líf sem verður til í Jesú sem fæddist í helli og rís upp í helli. Allt þetta á upphaf sitt í fullkomnu myrkri og þögn.
Predikun