Trú.is

Eru allir heilagir?

Hverjir eru heilagir? Hvaða allir eru þetta sem eru heilagir? Þetta eru spurningar sem við skulum velta aðeins fyrir okkur í dag, í ljósi þess að nú er messan einmitt kölluð Allra heilagra messa. Á þessum sunnudegi má segja að við minnumst fornra messudaga frá fyrri sið. Flestir dýrlingar eiga sinn sérstaka minningardag og víða innan […]
Predikun

Allra heilagra og allra sálna messa

Allra heilagra messa á sér fornar rætur í kirkjunni og ber upp á 1. nóvember ár hvert. Í fornkirkjunni var snemma tekið upp á þeim sið að koma saman við gröf þeirra sem liðið höfðu píslarvætti fyrir trú sína á dánardægri þeirra. Þar héldu menn vöku og neyttu saman kvöldmáltíðarsakramentisins. Þessar minningarstundir þróuðust síðan yfir í messur helgaðar píslarvottunum sem urðu margir hverjir dýrlingar með tíð og tíma
Pistill

Fyrsti sunnudagur eftir kosningar

Hér forðum litu ráðamenn upp til himins, óttaslegnir yfir örlögum sínum ef þeir brytu boðorð Guðs. Í dag kemur valdið að neðan, frá fólkinu.
Predikun

Sannleikurinn mun gera ykkur frjáls!

Á síðustu vikum og mánuðum höfum við fengið að sjá hverju raddir sannleikans, raddir sem rísa upp gegn leyndarhyggju og misbeitingu valds, geta fengið áorkað. Þolendur kynferðisofbeldis, sem hafa stigið fram og haft hátt, hafa gefið okkur öllum mikilvægt fordæmi í baráttunni gegn óréttlætinu í okkar persónulega lífi, sem og í samfélaginu sem við tilheyrum. Skilaboðin eru ótvíræð: Sannleikurinn mun gera ykkur frjáls!
Predikun

Burt með vondar venjur, bætum siðinn.

Prédikun 20. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Guðspjall Matt.21:28-32. Í dag er víða um land minnst siðbótar Lúters en þann 31. október þ.e.a.s. á þriðjudaginn kemur, þá munu vera liðin 500 ár frá því að Lúter negldi blað á kirkjudyrnar í hallarkirkjunni í Wittenberg. Á blaði þessu taldi hann upp 95 atriði sem hann taldi að þyrftu […]
Predikun

95 kirkjuhurðir

Á okkar dögum snýr siðbót að samviskuspurningum er varða hurðir sem loka dyrum. Það eru ekki bara kirkjudyr, heldur dyr að samfélagi og hjörtum fólks. Þær loka úti fólk á flótta, þær fela sannindi, þær einangra og halda úti straumum breytinga og umskipta.
Pistill

Í heiminum er ég ljós heimsins

Það er gott að geta horfst í augu við sjálfan sig, skoðað líf sitt og metið það upp á nýtt. Sumir gera slíka skoðun á trúarlegum forsendum og bera líf sitt saman við boðorðin. Enn aðrir nota 12 sporin. Útkoman er líf í kærleika og sátt við Guð og menn.
Predikun

Siðbótarkonur fyrr og nú: Siðbótakonurnar í fortíð og nútíð. Söfnuðurinn í breyttum heimi

Margt er í farvatninu eins og útkoma á verkum Lúthers og barna- og unglingaefni, sem hægt er að nálgast á efnisveitunni. Málþing og ráðstefnur hafa verið haldnar og fljótlega birtist tillaga að dagskrá til að halda í kirkjum landsins í kringum 31. október. Leikritið um Lúther og Katharinu verður frumsýnt í Grafarvogskirkju n.k. laugardag og verður vonandi sýnt í öllum söfnuðum landsins áður en veturinn er úti.
Pistill

Við Hringborð norðursins

Það er auðvelt að finna fyrir "climat angst" eða umhverfiskvíða eins og Clarisse Kehler Siebert, alþjóðalögfræðingur við umhverfisstofnunina í Stokkhólmi greindi frá að hún hefði fundið fyrir. Tíminn sem …
Pistill

What is the benefit of being a Christian?

Now we are on the way to the kingdom of God, and therefore our everyday life can be a struggle between our old, secular value table and the new value table that Jesus offers in the kingdom of God.
Predikun

Auður vonar

Um það hafa margir auðmenn aldanna vitnað, að þegar mest á reyndi, þá var það ekki auður fjárins sem bjargaði, heldur ástin sem þorir að elska lífið í fórnfúsum verkum sínum.
Predikun

Að fyrirbyggja nýjan harmleik

Missir getur verið sár. En úrvinnsla hans er eitthvað sem við þurfum að gefa okkur að. Við þurfum að taka frá tíma og hlúa að þeim viðkvæmu kenndum sem í brjóstinu búa. Ef ekkert er gert til að mæta sorginni …
Pistill