Kona segir frá
Þessum orðum er ekki ætlað að vera ritdómur um æviminningabækur Guðrúnar Láru Ásgeirsdóttur. Þetta eru fyrst og fremst þakkarorð fyrir þriggja binda frásögn sem geymir merka sögu kirkju og samfélags þar sem prestskonan er annars vegar, sögu sem ekki má gleymast.
Hreinn Hákonarson
13.1.2018
13.1.2018
Pistill
Himnesk jörð
Sögur Biblíunnar eru ekki ósvipaðar listaverkum sem hvetja okkur til að spyrja og leita sjálf svara. Sú leit er sístæð og það er mikilvægt að við bindum ekki enda á hana með yfirborðslegum svörum eða einhverjum sleggjudómum.
Skúli Sigurður Ólafsson
7.1.2018
7.1.2018
Predikun
Samtakamáttur er lykilorð í umhverfis- og jafnréttismálum
Ég og fleiri konur innan kirkjunnar getum vitnað um kynbundið ofbeldi sem við höfum ekki þorað að orða fyrr en nú þegar við vitum að margar konur hafa sömu sögu að segja. Við þurfum að horfast í augu við raunveruleikann á hvaða sviði sem er. Loftslagsbreytingarnar eru staðreynd. Kynbundið ofbeldi er staðreynd.”
Agnes M. Sigurðardóttir
1.1.2018
1.1.2018
Predikun
Friður til þúfu eða þurftar
Jóh. 14.27
Náð sé með yður og friður frá Guði, föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen.
Á alþjóðavettvangi er þess að vænta að ársins 2017 verði minnst sem óróaárs eða jafnvel óttaárs.
Að vísu er það ekkert nýtt að heimsbyggðinni stafi ógn, til að mynda af samtökum sem nota trúarbrögð sem skálkaskjól fyrir ofbeldisverk, eða þá af […]
Þorgeir Arason
1.1.2018
1.1.2018
Predikun
Fern kærleikstengsl
Enn eitt árið er að kveðja, fyrir okkur sem eldri erum, eitt af mörgum í langri keðju ára sem horfin eru á braut þó að þau hafi vissulega skilið eftir sig minningar og ýmis varanleg áhrif í lífi okkar og samfélagi.
Við mennirnir virðumst hafa vissa þörf fyrir að afmarka tímann, gera okkur dagamun á tímamótum þar sem við kveðjum hið liðna og horfum fram til nýs tíma.
Vigfús Ingvar Ingvarsson
1.1.2018
1.1.2018
Predikun
1918
Ætli enginn hafi velt þeirri spurningu fyrir sér hvort landið væri ekki bara fyrir norðan mörk hins byggilega heims? Var ekki tímabært að endurvekja þá spurningu sem vaknaði í lok 18. aldar eftir Móðuharðindin, hvort ekki ætti að flytja þjóðina eins og hún lagði sig á jósku heiðarnar?
Skúli Sigurður Ólafsson
1.1.2018
1.1.2018
Predikun
Dagur ókomins tíma
Við sem erum hér samankomin lifum í dag enn einn nýársdag. Dag sem í huga okkar er dagur upphafs og birtu, dagur ókomins tíma, dagur samveru með vinum og fjölskyldu og dagur ráðagerða og nýs lífs.
Helgi Ágústsson
1.1.2018
1.1.2018
Pistill
Friður
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
Texti:
„Frið læt ég yður eftir, minn frið gef ég yður. … Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist“ (Jóh. 14:27).
Bæn:
Eilífi, almáttugi Guð og faðir, þú sem leiðir þennan dag til lykta og hylur hinn ókomna, og af náð þinni gefur oss […]
Guðmundur Guðmundsson
31.12.2017
31.12.2017
Predikun
Ég ber enga virðingu fyrir buskanum
Við fáum sífellt ný tækifæri til að bera ávöxt. Það er okkar að hlúa að því sem Guð hefur látið okkur í té að rækta, styrkja og bæta góðar gjafir hans í gegnum hina sístæðu göngu kynslóðanna. Tónlistin lifir og á meðan hverf ég ekki.
Skúli Sigurður Ólafsson
31.12.2017
31.12.2017
Predikun
Náð til verka
Svo er umhugsunarefni hvaða áhrif hafi þessi stöðugi andróður gegn kirkjunni í fjölmiðlum sem gegnir umfangsmiklu hlutverki í samfélagsþjónustunni og sérstaklega með þeim sem minnst mega sín. Eru fjölmiðlar að láta reiðina sem nærist af rótleysinu bitna á þeim sem síst skyldi?
Gunnlaugur S Stefánsson
26.12.2017
26.12.2017
Predikun
Kærleikurinn, drifkraftur umhyggju og hjálpar
Heimurinn þekkti ekki skapara sinn. Hefur eitthvað breyst? Er það enn svo að við þekkjum ekki hið sanna ljós sem upplýsir hvern mann, eins og Jóhannes orðar það? Trú er gjöf sem öllum stendur til boða. Trúin er samband við Guð, sem endurnýjast án afláts í baráttunni við hið illa.
Agnes M. Sigurðardóttir
25.12.2017
25.12.2017
Predikun
Rík lík
Það sem þarna er á ferðinni er einfaldlega lýsing á innihaldi Meetoo byltingarinnar. Englarnir í jólaguðspjallinu eru á þönum að hitta Jósef, Sakaría, fjárhirðana í Betlehem, vitringana frá austurlöndum og alla hina karlana og telja í þá kjark til að stíga út úr stigveldiskerfinu en lúta barninu.
Bjarni Karlsson
25.12.2017
25.12.2017
Predikun
Færslur samtals: 5901