Trú.is

Með innri augum

Með þjáningu komum við í þennan heim og brottförin er ekki auðveld heldur. Þar á milli mæta okkur ýmsar þrautir og prófraunir. Stundum horfum við úti í tómið og hrópum inn í þögnina.
Predikun

Konur á Filippseyjum

„Guð gaf Filippseyjum gnægð auðlinda, bæði mannauð og náttúru. Guð gefur ríkullega og annast um sköpun sína. Þannig er efnahagslegt réttlæti fyrir alla innbyggt í Guðs ríki ólíkt efnahagskerfum þar sem þeir sterkustu og valdamestu hrifsa til sín auðlindir Guðs, sjálfum sér og fjölskyldum sínum til framdráttar. Ríki Guðs, á hinn bóginn, er fyrir alla, jafnvel þá sem ekki viðurkenna það.“
Predikun

Aldrei fleiri ofsóknir

Hér í Seltjarnarneskirkju í dag tökum við undir bænir kirkjufólks um allan heim og biðjum fyrir trúsystkinum okkar í Egyptalandi sem hafa mátt þola dauða og ofsóknir vegna trúar sinnar um árabil. Þau eru í sívaxandi hópi kristins fólks sem verður fyrir ofbeldi á okkar dögum. Aldrei í skráðri sögu kristninnar hafa jafnmargir látið lífið fyrir trú sína á Jesú Krist og á 21. öldinni.
Predikun

Tala niður til barna

Skilaboð foreldra og ástvina eru tær í einlægri fyrirbæn: „Ég elska þig“ sem helgar von um trausta samfylgd með minnisstæðum hætti í hörðum heimi.
Pistill

Gefum þeim séns

Það skein gleði, áhugi og ákefð úr hverju andliti í verkmenntamiðstöðvunum. Margar stúlkur voru uppteknar við að greiða og flétta hár, greinilega að læra hárgreiðslu.
Pistill

Foreldramorgunn, dýrmætur vettvangur

Við erum sammála um að halda þessu verkefni áfram, einu sinni á misseri eða svo, með hjörtu uppfull af þakklæti og gleði.
Pistill

Mælum af

Nú þegar við mælum okkur af hér í Neskirkju spyrjum við okkur hvernig við getum orðið að liði í því hlutverki sem okkur er ætlað. Þar er auðvelt að villast af leið. Þegar við sinnum þjónustunni við Krist í auðmýkt og einlægni verður starf okkar, Guð til dýrðar og náunganum til heilla.
Predikun

Á óreimuðum skóm

Jesús elskar ykkur eins og þið eruð frá skaparans hendi, en ekki fyrir það sem þið fáið áorkað í lífinu. Hann þekkir allar mannlegar tilfinningar, þannig að það er ekkert sem getur skilið ykkur frá honum, hann mun aldrei afneita ykkur-því svarið þið játandi hér á eftir
Predikun

Er í lagi að drepa barn?

Við getum öll orðið Abraham - með hníf á lofti - og jafnvel beitt honum og stungið. En þegar menn stinga grætur Guð. Guð biður alltaf um að lífi sér þyrmt.
Predikun

Nordisk-Baltisk samarbejde

Møderne holdes for at udveksle erfaringer og visioner for det økumeniske arbejde. Hidtil har vi talt om alle vores arbejdsområder i de forskellige råd, men nu har vi valgt bare at fokusere på et område. Det gør vi for at komme i mere i dybden.
Pistill

Mold á vegg

Munu komandi kynslóðir spyrja sig sömu spurninga og vakna í hugum okkar þegar við lesum af hinu ógnvekjandi verkefni Abrahams?
Predikun