Trú.is

Jólin og átökin í heiminum

Þannig hef ég til dæmis kynnst fjögurra manna fjölskyldu, foreldrum með dætur sínar tvær, sem gerðust kristin af því það vakti áhuga þeirra hve kristið fólk sýndi mikinn kærleika.
Predikun

Þakkarbankinn

Lifandi kertaljós var eina vopnið þeirra, friðarbæn og kirkjan eina skjólið þeirra
Predikun

Hin raddlausu

Og mig langar til að þið vitið að það er mikið af einstaklingum sem vilja gefa með sér og það eru ekki aðeins þau sem eiga mikið. Það eru einnig þau sem ekki eiga mikið og oft er það fólk sem sjálft hefur þegið aðstoð einhvern tíma og vill gefa til baka og hjálpa öðrum. Þessi hjálp hefur auðveldað fjölda fólks að halda gleðileg jól og gleðja börnin sín
Predikun

Þér er frelsari fæddur

„Yður er í dag frelsari fæddur“ sagði engillinn við hirðana á Betlehemsvöllum. Orðunum er beint til hirðanna sem eru tákn mannkyns alls.
Predikun

Hólpinn af ástinni

Í áföllum veikinda eða missis gildir ekki samkeppni, heldur samfélag ástvina hönd í hönd. Þá er ekki spurt um gróðann, heldur þrek til að elska, ekki um veraldargóssið, heldur traustið í vináttu. Þá er heldur ekki spurt um sigra hégómans, heldur vonina sem hefur þrek til að treysta.
Predikun

Guðsmóðir í gallajakka

Má leika Maríu mey í gallajakka, í helgileik skólans?
Predikun

Sjaldan fleiri

Þetta fer hljótt í fjölmiðlum, ekki efst á baugi, hvorki fyrir eða eftir jól. Um þetta er tæpast spurt í aðdraganda jóla og má sín lítils í umræðunni um verslunarsiði og matseðil hátíðarinnar.
Pistill

Kirkjan stendur enn

Við eigum mörg hver sterk tilfinningatengsl við kirkjuna í þeirri merkingu að hún fóstrar andleg verðmæti og veraldleg menningarverðmæti þjóðarinnar.
Pistill

Hver sinnir syrgjendum um jólin?

Við höfum öll mikilvægu hlutverki að gegna að sinna þeim sem eiga um sárt að binda um jólin í okkar nærumhverfi.
Pistill

Aðventukveðja frá Bolungavík

Á margan hátt kallar aðventan fram það góða í manninum. Við verðum gjarnan næmari á aðstæður þeirra sem eiga um sárt að binda. Í minni samfélögum kristallast þetta í samstöðu íbúanna, og viljanum til að létta undir með þeim sem eru hjálpar þurfi.
Pistill

Gleði aðventunnar

Aðventa er ekki bara bið eftir einhverju heldur líka ákvörðun um að láta gott af sér leiða. Ég er ekki viss um að merking orðsins verði skýrð mikið betur en gert er í sögu Gunnars Gunnarssonar.
Predikun

Ógnar pólitísk rétthugsun jólum?

Til að samfélag sé opið og vel virkt þarf að gæta inntaks menningar. Trú og hefðir eru veigamiklir þættir heilbrigðs siðar en einfeldningsleg pólitík er engum til gagns.
Pistill