Trú.is

Sorgin og jólin

Ég held að það sé engin ein rétt leið til að halda jól í fyrsta sinn eftir að við höfum misst ástvin. Við bara erum, tökum á móti tilfinningunum og hugsunum eins og þær koma, stundum eins og flóðbylgjur.
Pistill

Guð sem býr til jólin mín

En eitt er nauðsynlegt, sagði Meistarinn forðum við Maríu sem sat við fætur hans og drakk í sig friðinn, ástúðina og gleðina sem streymdi frá birtingu Guðs á jörðu á meðan Marta var að hamast við að útbúa steikina og sósuna og búðinginn og möndlugrautinn.
Predikun

Ljósberar hvunndagsins

Erindi sem aðstandandi. Ráðstefna á vegum Pírata: „Framtíð geðheilbrigðiskerfis“. Grand Hótel, Reykjavík, 13. febrúar 2016. “Við stóðumst ekki án drauma neinn dag til kvölds …. “
Pistill

Um vettvangsferðir skólabarna á aðventu

Hvaða valkosti fá börn og foreldrar þegar vettvangsferð er fyrirhuguð á Þjóðminjasafnið, í Seðlabankann eða á Klambratún?
Pistill

“It is worth waiting for this!”

And so, we can wait with patience, and the waiting time will never end in vain. Wait for Christ, wait for Christmas, especially if you are having a difficult time. Jesus comes for you.
Predikun

Heimsóknir skólabarna og fræðsla á aðventu

Þær raddir vekja furðu mína sem gagnrýna skólayfirvöld fyrir að þiggja boð sóknarkirknanna um að börnin fái að koma í það hús hverfisins sem sérstaklega er helgað og vígt fyrir kristilegar athafnir og fræðslu.
Pistill

Ungmennaskiptaverkefni vekja athygli

Í lok verkefnisins höfðu þau ekki bara öðlast betri skilning á þemanu „Stand up for your rights“ heldur uppgötvað samtakamátt ungs fólks á nýjan hátt.
Pistill

Umsóknareyðublöðin

Mikið erum við nú rík á Íslandi að geta treyst á eyðublöðin, sem skipa svo stóran sess í daglegu lífi, hafa næði til að þess að fylla þau út og fá hjálp til að gera það rétt.
Pistill

Þingmaður er hluti af mikilvægri heild

Það þarf að vera góður mórall, starfsandi, hlýleiki og notalegheit. Þá gengur allt miklu betur.
Predikun

Fimm sjónarmið um sóknarkirkju

Þetta á einnig við um önnur kirkjuhús, sem eru oftar en ekki meðal þess fegursta sem upphugsað hefur verið, teiknað og byggt í sínu nærumhverfi.
Pistill

Og?

Konan á myndinni horfir á okkur og í svip hennar skynjum við bæði þjáningu og stolt. Spurningin sem hún ber fram er ekki löng: ,,Og?”
Predikun

Vatn er von

Hjálparstarf kirkjunnar hefur í níu ár starfað með sjálfsþurftarbændum á svæðinu að því að tryggja aðgengi að hreinu vatni, auka fæðuval og efla völd og áhrif kvenna, samfélaginu öllu til farsældar. Starfið hefur borið góðan árangur en svæðið er stórt og íbúar margir.“ Markmiðið er að hjálpa fólkinu til sjálfshjálpar.
Predikun