Trú.is

Og?

Konan á myndinni horfir á okkur og í svip hennar skynjum við bæði þjáningu og stolt. Spurningin sem hún ber fram er ekki löng: ,,Og?”
Predikun

Vatn er von

Hjálparstarf kirkjunnar hefur í níu ár starfað með sjálfsþurftarbændum á svæðinu að því að tryggja aðgengi að hreinu vatni, auka fæðuval og efla völd og áhrif kvenna, samfélaginu öllu til farsældar. Starfið hefur borið góðan árangur en svæðið er stórt og íbúar margir.“ Markmiðið er að hjálpa fólkinu til sjálfshjálpar.
Predikun

Takmörk tímans

Það sem lýtur takmörkunum verður eftirsóknarverðara og dýrmætara. Það kann að vera þverstæða lífs og dauða en staðreyndin er þó sú að vitundin um takmörk okkar í tíma, ætti að brýna það fyrir okkur sem endurómar í boðskap trúarinnar, að nýta vel þann tíma sem okkur eru úthlutaður.
Predikun

Áður en ég dey

Að við veljum að skapa okkur samfélaög og heim þar sem hin hungruðu fá mat og hin þyrstu fái að drekka. Að gestir okkar, sem eru á flótta undan styrjöldum, mannréttindabrotum og hungursneyð, fái skjól. Að engum þurfi að vera kalt vegna þess að ekki er til peningur fyrir hlýjum fötum eða vegna þess að engin(n) er tilbúin(n) að bjóða faðm eða yl. Að hér fáum við öll aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu hvernig sem efnahagur okkar er og að hér eigi fólk möguleika á öðru tækifæri þrátt fyrir að hafa gert mistök.
Predikun

Frá fyrstu línu til þeirrar síðustu

Endalok eru allt í kringum okkur. Sífellt kveðjum við eitthvað. Í lok dags á föstudaginn kvöddum við þá vinnuviku og mögulega fannst okkur sem hún væri nýbyrjuð – svo hratt líða dagarnir.
Predikun

Hinsta stund og kærleikurinn

Ræða flutt í Glerárkirkju á síðasta degi kirkjuársins 2016 þann 20. nóvember. Texti dagsins var Mt.25.31-46, Dæmisagan um Mannsoninn og dóminn á efsta degi. Jesús fer fram á að við gerum miskunnarverkið, kærleikurinn er ekki orðin tóm heldur samstaða með þeim smæstu. Kærleikurinn er að taka sér stöðu með þeim, vera í þeirra hópi, eins og konungur konunganna. Þannig birtist Guð í kærleikanum.
Predikun

Jesus judges us! … but how?

Jesus knows all about us, he understands what kind of unhealed wounds we have in ourselves. “Do you need my help? I want to help you.” How do you answer?
Predikun

Fyrirmyndin

Ef veggirnir gætu talað hefðu þeir frá mörgu að segja. Þeir gætu þulið sögurnar úr Biblíunni. Þeir gætu sagt frá stórum stundum í lífi einstaklinga og þjóðar. Þeir gætu sagt frá sorginni sem hér hefur fengið útrás á kveðjustundum og gleðinni sem ríkir þegar brúðhjón ganga út undir marsinum í lok giftingarathafnarinnar. Þeir gætu rifjað upp ótal skírnarathafnir og þann kærleika sem skín úr hverju andliti þegar lítið barn er borið til skírnar.
Predikun

Hamingjan er hverful

Og það er bæn mín, að þegar þú gengur héðan úr kirkjunni í dag, takir þú með þér þessa blessun. Alveg sama hvernig þér líður, alveg sama þótt þú finnir ekki til hamingju, og finnist líf þitt kannski ekki farsælt, þá máttu trúa því að þú getur lifað í blessun Guðs.
Predikun

Lúther pönk

Hugsaðu þér, Lúther hengdi upp mótmæli sín í 95 liðum á kyrkjudyrnar og kirkjan klofnaði. Það sem hann sagði skipti máli. Rödd hans heyrðist. Samt var hann ekkert sérstakur í sjálfu sér, hann var hvorki ríkur né frægur, heldur venjulegur munkur sem fylgdi sannfæringu sinni og með því breytti hann heiminum. Það skiptir nefnilega máli það sem við segjum. Þú getur látið í þér heyra. Þú mátt mótmæla þegar þú sérð óréttlæti.
Predikun