Trú.is

Spámönnum mótmælt

Já, það er vandi að spá, sérstaklega um framtíðina. Og eitt rigningarsumar fyrir þrjátíuogþremur árum fengu Reykvíkingar útrás fyrir regnvota og veðurbarða frústrasjón sína á tröppum veðurstofu Íslands!
Predikun

Kirkjugrið í Laugarnesi

Að undanförnu hefur handtaka tveggja írakskra hælisleitenda í Laugarneskirkju í Reykjavík aðfararnótt 28. júní s.l. verið mikið til umræðu í fjölmiðlum en þó einkum netheimum. Eðlilegt er að fólki sé nokkuð niðri fyrir. Atvikið var sérstætt. Líklega þarf að leita rúm 450 ár aftur í tímann til að finna hliðstæðu...
Pistill

Boris Johnson, fólin og við hin

Lygin er alls staðar, eitthvað hálf, læðist í skugganum. Boris Johnson er vændur um lygi, báðir forsetaframbjóðendurnir í Banaríkjunum. Gosi leitar inn í okkur og vill stjórna. Er það til góðs og vænlegt?
Predikun

Dekrið við skrumið

Samt vekur athygli, að í einustu mýrinni í Reykjavík keppast menn við að þurrka upp í stríði við fuglana, byggja hvert mannvirkið af öðru í Vatnsmýrinni, svo örugglega verði ekki eitt einasta blautt strá að finna í reykvískri mold
Pistill

Ísland vann EURO 2016

Aldrei hefur Íslendingum þótt eins gaman að vera í Evrópu. Af hverju? Ekki vegna töfra í tánum. Fótboltinn er ekki boltaböl heldur gegnir trúarlegum hlutverkum sem vert er að íhuga. Mál hjartans er mikilvægast.
Predikun

Kirkjugrið

Hér á Íslandi hefur kirkjan öðlast dýrmæta reynslu eftir atburðina í Laugarneskirkju og af þeim getum við öll dregið lærdóm. Áfram þarf að sinna þeim sem standa höllum fæti og mæta fordómum. Um leið þurfum við að gæta þess að valda ekki skaða og hugleiða að kirkjugrið snúa ekki eingöngu að þeim sem standa utan kirkjudyranna og leita inngöngu. Þau eiga ekki síður við um okkur sem stöndum inni í hinu helga rými. Kirkjugrið gera ríkar kröfur um varkárni, alúð og vandvirkni sem á að einkenna allt kristið hjálparstarf.
Predikun

Skjól við altarið

Jesús biður okkur ekki að leysa hungur heimsins. Hann biður okkur ekki að koma í veg fyrir stríð og styrjaldir. Hann spyr aðeins: Hvað hafið þið að gefa? Hann krefst ekki meira af okkur. Og fólkið í Laugarneskirkju, sem sá neyð vina sinna, ótta og angist yfir því að þurfa að fara aftur í óbærilegar aðstæður, það gat gefið þeim þetta: Samstöðu, stuðning, skjól. Atburðurinn í Laugarneskirkju var vanmáttug tilraun til að benda á ömurlega framkomu íslenskra stjórnvalda við hælisleitendur, tilraun til að verja vini sína fyrir armi laganna, sem var vissulega í lagalegum rétti, en, að því er við teljum mörg: í siðferðilegum órétti.
Predikun

Aðgerðirnar í Laugarneskirkju

Fólkið í kirkjunni hlýtur að taka afstöðu með fólki í neyð. Þannig högum við okkur í samræmi við kærleiksboðskap kristinnar trúar.
Pistill

Veisluhöld í víðum skilningi

Veislur eru dásamlegar. Það er fátt betra en að eiga gott samfélag með góðu fólki yfir góðum mat. Eiga uppbyggilegar og skemmtilegar samræður sem geta verið jafn mikil veisla fyrir sálina eins og maturinn er fyrir líkamann. Segja má að sumarið í ár sé algjör veisla fyrir íþróttaáhugamanninn. Nú undanfarin mánuð hefur Evrópumótið í knattspyrnu verið í Frakklandi þar sem veisluborðið hefur verið hlaðið góðgæti í skilningi knattspyrnunnar. Veisluborðið mun svo svigna í ágúst þegar Ólympíuleikarnir fara fram í Ríó....
Predikun

Kirkjan sem griðastaður

Þó kirkjugrið hljómi sem úrelt hugtak hefur það verið stundað í lútherskum kirkjum og í nálægum löndum á okkar dögum
Pistill

Áfram Ísland

Þegar fólk þorir getur allt gerst. Magnea er kölluð til að þora að lifa, foreldrarnir einnig, afarnir og ömmurnar. Við sem einstaklingar og þjóð erum kölluð til að láta ekki ósigra og vonbrigði fortíðar og nútíðar hefta okkur heldur láta vaða.
Predikun

Var þetta þá kanski lífið?

Og svo birtist það manni löngu síðar eins og andartak liðins sumars og við spyrjum okkur eins og skáldið – var þetta þá kanski lífið?
Predikun