Trú.is

Þolgæði

Þrengningar geta verið verkfæri, leið fyrir okkur að vakna upp úr svefndrunga daglegs lífs, skoða líf okkar í ljósi reynslunnar og finna hvernig þolgæðið getur vaxið við hverja raun. Við getum byggt upp þolgæði á öllum sviðum lífsins. Og í því erum við ekki ein. Við erum saman í þessu og við erum umvafin elsku Guðs sem gefur okkur styrk og þol í aðstæðunum.
Predikun

Ilmurinn

Vonin brýtur sér alltaf leið úr myrkrinu. Úr öskunni, brjótast græn grasstráin, laufin sem þrá frelsi laufgast á greinum tjránna.
Pistill

Hæfileg fjarlægð og nauðsynleg nálægð

Nú er kjörið tækifæri til að prófa bænina og láta á það reyna hvort hún breyti einhverju.
Pistill

Guð annast um þig

Guð fylgist með þér, lítur eftir þér, líka á hinum dimma og drungalega degi þegar þér finnst þú vera heillum horfin. Guð heldur þér til haga, Guð sér þér fyrir hvíldarstað, þú sem ert hrakin og veikburða. Og Guð gætir líka þín sem er kröftug og sjálfri þér nóg.
Predikun

Hamingjan sanna

Við sem í dag lifum og komin á miðjan aldur einhver tæplega og aðrir rúmlega þá er ekki annað hægt að segja að við höfum lifað tiltölulega góða tíma heimssögulega utan kreppu sem „ beyglaði“ tilveruna um stund og rétti sig síðan af. Auk alls hins sem kastað hefur verið í safnþró þess sem hefur gerst utan garðhliðs okkar daglegu tilveru hér á norðuhveli jarðar, tíma friðar og farsældar.
Pistill

Gleðilegt sumar

Gleðin er ein af Guðs góðu gjöfum, en á stundum gleymum við bæði að þakka hana og þiggja. En gleðin stendur þó ávallt fyrir sínu.
Pistill

Er þetta þá komið?

Í sálrænu genamengi okkar býr upprisutrú, vissa um að þrengingunum linni og að lífið verði aftur fyrirsjáanlegt með einhverjum hætti. Heimspekingar og hugsuðir keppast við að boða þá von, rétt eins og vísindamennirnir sem við leggjum allt traust á um þessar mundir. Sú trú á aftur á móti rætur sínar í heimsmynd sem byggir á hinum kristna arfi og boðskap.
Pistill

Bangsi í glugga

Hvernig getum við lært af börnunum? Með hvaða hætti er gott fyrir okkur, sem eldri erum, að auðmýkja okkur og verða eins og börn?
Pistill

Gleðidagar

Við getum sjálf ráðið nokkru um hvað það er sem hefur mest áhrif á hugarfar okkar og framgöngu. Miklum við það sem er gleðilegt og gott eða miklum við það sem miður fer?
Pistill

Auðmýkt og æðruleysi

Engar tvær manneskjur eru eins. Hvað einni manneskju þykir gott getur annarri manneskju þótt síðra. Það sem hentar einni manneskju þarf ekki að henta annarri.
Pistill

Við erum hughraust

Við erum hughraust af því að Drottinn er í nánd, af því að Guð friðarins er og mun vera með okkur. Við erum hughraust af því að dauðinn átti ekki síðasta orðið. Farsóttin á heldur ekki síðasta orðið.
Predikun

Að gleyma

Frægasta ræða bandaríska prédikarans Tony Campolo samanstendur af orðunum “Það er föstudagur og bráðum kemur sunnudagur” Í veröldinni verður alltaf þetta þrungna hik milli gleði og sorgar – milli föstudagins langa og páska. Einn daginn er það krossinnn og þjáning en svo birtir til, upprisa í lífinu. Stundum týnum við tímanum, missum sjónar á þessu samspili og gleymum okkur.
Predikun