2022
Þá var það kannski einhver stærri kraftur, sem var þar með okkur í verki.
Þorvaldur Víðisson
11.12.2022
11.12.2022
Predikun
Hvað ætlast Guð til af þér?
Gera rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæti.
Þorvaldur Víðisson
30.10.2022
30.10.2022
Predikun
Kornfórnin og kærleikurinn
Þarna má hins vegar merkja ákveðna þróun mannkyns, kannski þroska mannsins í samskiptum sínum við hina huldu krafta tilverunnar, í samskiptum sínum við Guð.
Þorvaldur Víðisson
16.10.2022
16.10.2022
Predikun
Frískápur, nýsköpun og tengslin í samfélaginu
Getur verið að þöggun hafi ríkt um miðlun þessa arfs kynslóðanna í ár og áratugi? Þöggun sem birtist til dæmis í því að kennsla í kristnum fræðum var ekki lengur sjálfsögð í grunnskólum landsins. Breytingar virðast hins vegar í loftinu, þar sem hugrekkið hefur innreið sína og þöggunin virðist á undanhaldi.
Þorvaldur Víðisson
6.2.2022
6.2.2022
Predikun
Við og þau
Raunin er líka sú að kristin trú hefur breytt heiminum. En hún gerir það ekki með því að telja okkur trú um það að við séum alltaf óvart búin að velja rétta hlutskiptið, að okkar hópur sé betri öðrum hópum. „Við“ við séum betri en „þau“.
Skúli Sigurður Ólafsson
23.2.2021
23.2.2021
Predikun
Af hverju vildu Íslendingar Vídalínspostillu en ekki Gíslapostillu?
Segja má að Gíslapostilla hafi gleymst í kjölfar þess að postilla Jóns Vídalíns kom út. Spyrja má hvers vegna sú varð raunin.
Skúli Sigurður Ólafsson
14.9.2020
14.9.2020
Pistill
Guðfræði skiptir máli
Sumir fræðimenn tala um Bolsonaro sem einn hættulegasta mann jarðar, svo hart gengur hann fram gegn regnskóginum.
Skúli Sigurður Ólafsson
7.9.2020
7.9.2020
Pistill
Talað um sársauka
Þetta, að lifa á tímum þar sem hægt er að deyfa sársauka er – svo fundið sé títtnotað orð – fordæmalaust. Þrautir hafa alltaf verið stór þáttur í lífi fólks, lífi sem var miklu þjáningarfyllra og styttra en það er á okkar dögum.
Skúli Sigurður Ólafsson
5.4.2020
5.4.2020
Predikun
Núvitundaríhugun, þriðji hluti: Innri líðan
Í dag ætlum við að einbeita okkur að þremur svæðum líkamans sem oft kalla á athygli okkar vegna þess að þar virðast erfiðar tilfinningar setjast að eða koma fram. Kvíði, áhyggjur og streita koma oft fram í sálvefrænum einkennum, sömuleiðis vanmetakennd, skömm og sektarkennd, svo eitthvað sé nefnt.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
2.4.2020
2.4.2020
Pistill
Útförin - þjóðkirkjan í hnotskurn
Hér á Íslandi kemur það í hlut eina mannsins í kirkjunni sem ekki þekkti hinn látna að taka saman helstu æviþætti hans. Sú hefð veitir okkur urmul tækifæra að tengja trúfræði okkar inn á vettvang daglegs lífs.
Skúli Sigurður Ólafsson
7.3.2020
7.3.2020
Pistill
Næring og náttúra
Þessi tvö dæmi geta verið framlag trúarsamfélaga, sagði Halldór Þorgeirsson, að efla andlega næringu andspænis neysluhyggju og að efla vitund um einingu. Og í þriðja lagi, að efla vonina. Við erum stödd á rófinu milli vonar og ótta. Trúin þarf að vera uppspretta vonar, raunhæfrar vonar. Vonin má ekki vera tálsýn eða óskhyggja heldur trúverðug bjartsýni - að horfast í augu við vandann en líka átta sig á lausnunum.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
22.1.2020
22.1.2020
Predikun
Vaknaðu!
Mættum við, eins og Jesús, sjá þau sem eru kreppt og ófær um að rétta sig upp af sjálfsdáðum. Mættum við hafa kjarkinn til að tala inn í þeirra líf, hvort sem er með fjárframlögum, fyrirbæn eða beinum hætti. Mættum við vera þessi Guðs útrétta hönd sem hjálpar fólki á fætur eða fyrirbyggir að það falli. Mættum við láta okkur annað fólk varða, í þolinmæði og trausti til Guðs sem styrkinn gefur.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
8.9.2019
8.9.2019
Predikun
Færslur samtals: 14