Þurfum við Íslendingar frelsara?
Við veltum fyrir okkur hér ýmsu því sem einkennir íslenska þjóð og spyrjum: Þurfum við á frelsara að halda?
Ægir Örn Sveinsson
18.5.2023
18.5.2023
Predikun
Fórnir og hreinsunaraðferðir
Hér er eitthvað ófullkomið rétt eins og líkamarnir sem Arnar hefur fest upp á veggi safnaðarheimilisins. Og um leið er það vitundin um að allar manneskjur eru breyskar – ekki fullkomnar eins og steinstyttur sem ekki breytast - nema þegar hamrarnir mölva þær – heldur síbreytilegar. Já, fegurðin býr í hinu ófullkomna – það getur breyst til batnaðar, tekið stakkaskiptum, endurheimt það sem var brotið og bjagað.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.2.2023
26.2.2023
Predikun
Fíkjutréð
Blóm fíkjutrésins eru falin inn í ávexti fíkjutrésins, vissu þið þetta?
Þorvaldur Víðisson
31.12.2022
31.12.2022
Predikun
Birtustigið í lífi þínu, hvernig getur þú aukið það?
Andlegri vanheilsu þarf að mæta með andlegum úrræðum
Þorvaldur Víðisson
13.3.2022
13.3.2022
Predikun
Regnboginn rúmar allt
Guð er ekki siðvenjur eða sagnfræði. Guð er ekki hörmungarhyggja eða hinseginfóbía. Guð er andi, Guð er gleði, Guð er líf. Á einhvern leyndardómsfullan og undursamlegan hátt sameinar Guð hvort tveggja, ljósið og myrkið, hörmungarnar og gleðina og gefur okkur regnbogann sem tákn um það, lífsins vatn og lífsins ljós, hvort tveggja hluti af heild, allt hluti af þeirri heild sem lífið er.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
8.8.2021
8.8.2021
Predikun
Sagan af Jóhannesi skírara
Maður kom fram, sendur af Guði. Hann hét Jóhannes. Hann kom til vitnisburðar, að vitna um ljósið og vekja alla til trúar á það. Ekki var hann ljósið, hann kom til að vitna um ljósið. Jóhannes vitnar um hann og hrópar: „Þetta er sá sem ég átti við þegar ég sagði: Sá sem kemur eftir mig var á undan mér enda fyrri en ég.“
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
23.6.2020
23.6.2020
Pistill
Að loka augunum - eða ljúka upp hjartanu?
Ódæðið í Ameríku vekur okkur til umhugsunar um hugarfar og afstöðu okkar eigin þjóðar og okkar sjálfra. Við viljum trúa því að við séum fordómalaust fólk sem mætum hverri manneskju eins og hún er, óháð því sem ef til vill gerir hana ólíka okkur sjálfum. En því miður hefur ýmislegt komið á daginn undanfarnar vikur sem ekki ber þjóðfélagi okkar fagurt vitni.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
14.6.2020
14.6.2020
Predikun
Innlifunaríhugun 2: Friður sé með þér!
Orðin hans hljóma svo mögnuð, eins og bergmál úr innsta kjarna alls sem er, vera hans öll er svo þrungin krafti og kærleika. Friður sé með þér, friður og fyrirgefning fylgi þér, segir hann við okkur, fyrirgefning Guðs fái farveg í gegn um þitt líf, stöðvaðu ekki flæði fyrirgefningarinnar, veittu árstraumum friðar Guðs áfram.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
21.4.2020
21.4.2020
Pistill
Guði falin
Auðvitað viljum við vanda okkur í lífinu, gera okkar besta, veita öðrum gleði og elskusemi og sinna því vel sem okkur er trúað fyrir. Það er gott og rétt. En stundum þrýtur okkur örendið, við leggjum of hart að okkur og finnst ekkert nógu gott.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
31.12.2019
31.12.2019
Predikun
Áramót - Fikjutréð
Jesús nefnir stundum tré í líkingum. Tré sem skjól fuglum himmins. Hann nefnir litla sinnepsfræið sem er allra fræja minnst en verður síðar að tré sem er stærra og meira en flest önnur eða hann talar um tré sem ekki bera ávöxt eins og tréð okkar í dag. Undirliggjandi er ætíð trúin. Trúin á að vaxa eins og sinnepsfræið og verða að skjóli fyrir mann sjálfan og aðra og einnig þá að bera ávöxt í góðu líferni, orðum og verkum.
Arnaldur Arnold Bárðarson
31.12.2018
31.12.2018
Predikun
Hvaða erindi á himinninn við þessa jörð?
Fyrirgefning er, samkvæmt orðanna hljóðan, gjöf en ekki gjald og í sjálfu sér ekki sjálfsögð.
Sveinn Valgeirsson
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Svikasaga
Jesús borðaði oft með fólki, alls konar fólki. Guðspjöllin eru full af máltíðum. Og þau eru full af fólki sem hefur brotið af sér á ýmsa vegu. Brotlegt fólk. Brotið brauð. Brotinn líkami.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
18.4.2019
18.4.2019
Predikun
Færslur samtals: 14