Biskupar norðurlandanna funda um framtíð norðurskautsins
18.10.2018
Agnes M. Sigurðardótir, biskup Íslands, ásamt fjórum öðrum biskupum frá Norðurlöndunum, taka þátt í pallborðsumræðu á...
Fermingarbörnum líður vel í guðsþjónustunni
17.10.2018
Síðastliðið vor var gerð könnun meðal foreldra fermingarbarna í söfnuðum Kjalarnessprófastsdæmis.
Hver á að vera málsvari móður jarðar?
16.10.2018
Fyrirlestur Dr. Andrésar Arnalds í Hallgrímskirkju á sunnudag
Útgáfa á úrvali rita Lúthers á íslensku
12.10.2018
Málþing í kjölfar útgáfu á úrvali rita Lúthers á íslensku í tilefni af siðbótarafmælisári.
Biskup vígir tvo presta
11.10.2018
Á sunnudaginn vígir biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir tvo guðfræðinga til prests í Dómkirkjunni
Héraðsfundur ensku biskupakirkjunnar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjum
02.10.2018
Héraðsfundur ensku biskupakirkjunnar á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum haldinn í Reykjavík í fyrsta sinn.
Biblían – minning og menning
01.10.2018
Hver er fyrsta minningin um Biblíuna? Eða sú skemmtilegasta? Biblían kemur víða við sögu og flestir eiga sér einhverja...
Táknfræði tímans
01.10.2018
Guðfræði kirkjuársins. Langar þig að fræðast um það inntak sem kristin trú ljær tímanum.
Námskeið um Kyrrðarbænina
27.09.2018
Viltu fá meiri ró og frið inn í hversdaginn? Námskeið í Digraneskirkju laugardaginn 29. september kl 10 – 15:30.
Prestafjelag Vestfjarða fagnar 90 árum
18.09.2018
Prestafjelag Vestfjarða stóð fyrir guðfræðiráðstefnu,sem haldin var í Friðarsetrinu í Holti í tilefni af 90 ára afmælis...
Átta umsækjendur um embætti prests við Tjarnaprestakall
12.09.2018
Embætti prests við Tjarnaprestakall, Kjalarnesprófastsdæmi, var auglýst laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út...
Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga
09.09.2018
Opið málþing verður haldið og kyrrðarstundir í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga 10. september
Árleg kórstjórasamvera
08.09.2018
Árleg kórstjórasamvera verður á vegum Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar í Skálholti 7.- 8. september.
Organistastefnan 2018
08.09.2018
Norska tónskáldið Trond Kverno er gestur árlegrar Organistastefnu í Skálholti
Hópefli með leiðtogum
03.09.2018
Hópefli með leiðtogum íslensku kirkjunnar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð
Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar 2018
24.08.2018
Leikmannastefna Þjóðkirkjunnar fer fram í Ísafjarðarkirkju 31. ágúst til 2. september
Sá guðlega þenkjandi náttúruskoðari
23.08.2018
Ráðstefna um Jón lærða Jónsson í Möðrufelli í Eyjafirði