Fréttir

Mynd - Seljakirkja.JPG - mynd

Hestafólk og kirkjan

06.05.2019
Fjöldi fólks tók þátt í viðburðinum og þar mátti sjá margan gæðinginn.
Bessastaðakirkja 3. maí 2019.JPG - mynd

Útivist og örpílagrímagöngur

04.05.2019
Áhugi almennings á útivist hefur skilað sér með góðum hætti inn í safnaðarstarf.
Prestastefna 2019 1.png - mynd

Störf Prestastefnu Íslands 2019

04.05.2019
Prestastefna ályktaði um umhverfismál, framtíð kirkjunnar, fjárhagsleg samskipti við ríki og kynrænt sjálfræði
Grundarkirkja.jpg - mynd

Organisti og kórstjóri óskast í Eyjafjarðarsveit

03.05.2019
Laus er 50% staða organista og kórstjóra í Eyjafjarðarsveit, Laugalandsprestakalli, frá og með 1. október 2019
askirkja1.jpg - mynd

Prestastefna í Áskirkju 30. apríl - 2. maí 2019

30.04.2019
Hin árlega prestastefna hefst í dag í Áskirkju
Prjónamessa í Fellla og Hólakirkju 28. apríl 2019.jpg - mynd

Hvað er prjónamessa? En plokkmessa?

28.04.2019
Í sumum söfnuðum eru hópar sem koma saman og prjóna.
Heydalakirkja.jpg - mynd

Sumarvaka í Heydalakirkju

27.04.2019
Prestsins og sálmaskáldsins Einars Sigurðssonar í Eydölum var minnst á sumardaginn fyrsta. Biskup Íslands flutti ávarp...
4127539843_267f79cdd9_z.jpg - mynd

Fjöldamorð á kristnu fólki

25.04.2019
Biskup Íslands biður presta landsins að biðja fyrir þeim sem líða vegna hryðjuverkaárásanna í Kólombó höfuðborg Sri...
Kópavogskirkja.jpg - mynd

Umsækjendur um afleysingarþjónustu

25.04.2019
Biskupsstofa auglýsti eftir prestum til afleysingarþjónustu í þremur prestaköllum
Brynja Dögg.jpg - mynd

Samstarf kirkju og lögreglu - og persónuverndarmál

24.04.2019
Vorfundur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra var haldinn í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Reykjavík í dag.
Heydalakirkja.jpg - mynd

Sumarvaka

23.04.2019
Séra Einars Sigurðssonar er fyrst og fremst minnst fyrir sálmakveðskapinn.
7 leikkonur Hki_DSF4948.jpg - mynd

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar

17.04.2019
Hallgrímskirkju föstudaginn langa 19. apríl kl 13 - 18.
páskar1.jpg - mynd

Páskar 2019

17.04.2019
Biskup Íslands óskar þér gleðilegra páska: Megi boðskapur páskanna vitja þín, tala til þín, hafa áhrif á líf þitt og...
Kópavogskirkja upplýst 2019. Fólk virðir fyrir sér fagra lýsinguna..jpg - mynd

Kópavogskirkja upplýst

17.04.2019
Kópavogskirkja er elsta kirkja Kópavogsbæjar og var reist á árunum 1958-1962. Hún er helsta kennileiti bæjarins og er...
ov.JPG - mynd

Ólafur B. Valgeirsson, kirkjuþingsmaður, kvaddur

17.04.2019
Ólafur Björgvin var félagsmálamaður mikill í sinni heimasveit, Vopnafirði. Formaður Sjómannafélags Vopnafjarðar...
Gaulverjarbæjarkirkja, mynd eftir dr. Jón Helgason, biskup.JPG - mynd

Senn lýkur merkilegri sýningu

15.04.2019
Í lok þessa mánaðar – eða þann 28. apríl – lýkur merkilegri sýningu í Þjóðminjasafninu
Úganda páskar.jpg - mynd

Draumur um (aðeins) betra líf!

12.04.2019
Ekkert rennandi vatn, engin sorphirða, engar almenningssamgöngur.
Aðalfundur FFÞPOM 2019.jpg - mynd

Félag fyrrum þjónandi presta og maka

11.04.2019
Aðalfundur Félags fyrrum þjónandi presta og maka var haldinn í Safnaðarheimili Háteigskirkju þriðjudaginn 19. mars s.l. ...
Hjalti Hugason.jpg - mynd

Kvíðinn í samfélaginu, kröfur, kulnun og kvíði

09.04.2019
Ráðstefnan „Kvíðinn í samfélaginu“ var haldin á Hólum 4.-5.apríl í samstarfi Guðbrandsstofnunar, Landlæknisembættisins...
sr Ingiberg Hannesson.png - mynd

Sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur emeritus, kvaddur

09.04.2019
Sr. Ingiberg Jónas Hannesson, fyrrum prófastur á Hvoli í Saurbæ, lést 7. apríl s.l., á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni.
hateigskirkja.jpg - mynd

„Framtíðarsýn óskast“ – málfundur um samband ríkis og kirkju

08.04.2019
Á að skilja þar alveg á milli – eða eiga tengslin að vera óbreytt?