Trú.is

Framtíðarsýn í safnaðarstarfi

Mikilvægi framtíðarsýnar safnaðar er þó ótvírætt. Sóknarprestur er miðlægur í starfi safnaðarins og leiðtogahlutverk hans snýst um að miðla framtíðinni, væntingum og markmiðum. Ef hugmyndir um framtíðina eru óljósar, þá verður hlutverk sóknarprestsins óljóst og getan til að greina á milli aðal- og aukaatriða í starfi safnaðarins hverfur.
Pistill

Bátsferðin – Fjórum árum síðar

Eftir rúmlega fimm tíma siglingu komum við í land, það var byrjað að rökkva og hinn báturinn var ókominn. Við settumst niður og biðum og við biðum. Ein klukkustund leið og við byrjuðum að reikna. Þau hefðu átt að vera komin, það hafði eitthvað gerst. Klukkan tifaði og með hverri mínútunni tók ímyndunaraflið okkur á verri og verri stað.
Pistill

Grátónaskali synda og heilagleika

Þegar kemur að því að móta samfélagið sem við búum í, þurfum við að horfa til þess hvernig við skiljum manneskjurnar í kringum okkur. Þegar ákvörðun er tekin um stuðning við þá sem minna mega sín, þurfum við að spyrja hvort sköpunin eða fallið sé ráðandi.
Pistill

Sjálfboðið starf

Ég fékk tölvupóst frá kennara sonar míns. Áminning til þeirra foreldra sem geta að skrá sig sem sjálfboðaliða í kennslustofu bekkjarins. Ég smellti á meðfylgjandi vefslóð og kom inn á dagatal með yfirliti yfir tíma og verkefni sem þurfti að sinna í stofunni.
Pistill

Börn og félagsmiðlar

Ég þurfti að setjast niður með góðu fólki fyrir nokkrum vikum og ræða hvaða reglur og hegðun væri mikilvægt að unglingur undir 18 ára tileinkaði sér á félagsmiðlum eins og Facebook. Við vörpuðum ýmsum hugmyndum á loft, veltum fyrir okkur hættum og tækifærum og enduðum með nokkrar reglur sem má gjarnan ræða og þróa áfram með ungu fólki.
Pistill

Hungurleikarnir

Það var einhvern tímann síðasta vetur að dóttir mín talaði fyrst við mig um Hungurleikana (e. Hunger Games). Kennarinn hennar hafði bent henni á þríleikinn um Katniss Everdeen, unga stúlku sem elst upp í Appalachia fjöllunum.
Pistill

Jón og séra Jón

Kvikmyndin Jón og séra Jón er leiftur inn í líf manns sem glímir við sjálfan sig, einmanaleikann og köllun sína, meðvitaður um eigin breyskleika og galla.
Pistill

Veffrí

Ég er sítengdur, tölvupósturinn minn kemur samstundis í símann minn ef ég er ekki við tölvu, spjallið á Facebook sömuleiðis. Ef einhver skrifar á vegginn minn á Facebook, sendir mér skilaboð eða bregst við einhverju sem ég hef skrifað pípir síminn í vasanum hjá mér.
Pistill

Náð

Ég fór afsíðis í kirkjunni og opnaði töskuna varlega, ég var glaður yfir að fá dótið mitt til baka, vissulega, en ég skammaðist mín um leið og velti fyrir mér, hvers vegna allur þessi fjöldi fólks hefði notað dýrmætan tíma sinn til að bjarga ferðatöskunni minni. Það eru svo sannarlega mikilvægari verkefni sem bíða á Haiti.
Pistill

Póstkort frá Haití

Maya hjálpaði mér að sjá meira en það sem er augljóst. Hann hjálpaði mér að sjá hvað það merkir að þjóna náunga okkar. Hann var nefnilega með okkur í Jacmel þegar jarðskjálftinn reið yfir. Í fjóra daga einbeitti hann sér að því að halda okkur gangandi, ásamt félaga sínum, Verbo.
Pistill

Von

Aðfararnótt miðvikudags lágum við á jörðinni við litla flugbraut í Jacmel, án teppa með ferðatöskur sem kodda og hlustuðum á þúsundir íbúa Haiti sem höfðu misst allt, syngja lofsöngva, biðja, gráta og aðstoða hvort annað burtséð frá litarhafti, stétt eða stöðu.
Pistill

Fólk á ferð

Í fermingarfræðslunni þá segjum við unglingunum frá því að kirkjan sé ekki hús heldur fólk. Reyndar látum við stundum liggja á milli hluta hvaða fólk eða hvað það merkir að kirkjan sé fólk. Til að hjálpa unglingunum þá notum við líkingu Páls postula sem segir kirkjuna líkama.
Pistill