Snýst þetta ekki um okkur?
Sálmurinn birtist í Vísnabók Guðbrands árið 1612. Tveimur árum áður hafði Galíleó rýnt í sjónaukann og séð fyrstur manna tungl ganga í kringum plánetuna Júpíter. Það sannfærði hann enn frekar um að í sólkerfinu væru fyrirbæri sem ekki snerust um hvirfil jarðarbúa. Þetta snýst sem sagt ekki allt um okkur.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2022
25.12.2022
Predikun
Myrkrið
«Á dimmri nóttu bárust boð um bjartan, nýjan dag». Segir í jólasálmi sr. Hjálmars Jónssonar. Þau orð minn á þann atburð sem öllu er stærri. Að inn í myrkur haturs og vansældar sendi Guð son sinn til að fæðast sem ungabarn undir skini stjörnu í Betlehem. Þá skein ljós yfir myrkrið skærast og það heldur áfram að lýsa í atburðum jólanna. Það ljós er kærleikurinn til allra manna. Líf Jesú, orð hans og athafnir birta ljós sem er ekki af þessum heimi. Það ljós hefur mörgum reynst vel í baráttunni við myrkrið og óreiðuna sem víða sækir að.
Arnaldur Arnold Bárðarson
18.12.2022
18.12.2022
Predikun
Dómkirkja er kirkja biskupsins.
Ég heilsa ykkur frá Skálholtsdómkirkju í Biskupstungum. Þessari fallegu kirkju sem vígð var fyrir nærri 60 árum.
Agnes M. Sigurðardóttir
24.12.2022
24.12.2022
Predikun
2022
Þá var það kannski einhver stærri kraftur, sem var þar með okkur í verki.
Þorvaldur Víðisson
11.12.2022
11.12.2022
Predikun
Efstu dagar
Sjóndeildarhringurinn umhverfist í kringum hvert og eitt okkar, bæði það sem skynjun okkar nemur og svo ekki síður hitt sem brýst um í huga okkar og sálu. Hversu endalausar eru þær víddir? Já, þar er að finna heilan alheim af myndum, frásögum, hugrenningum, minningum, vonum og upplifun. Heimsendir, er það okkar dauðans óvissi tími?
Skúli Sigurður Ólafsson
4.12.2022
4.12.2022
Predikun
Breytnin gagnvart náunganum er mælikvarðinn
Hvar sem neyðin ríkir, þar fáum við tækifæri til að þjóna ekki aðeins þeim þurfandi manni, heldur einnig Guði.
Þorvaldur Víðisson
20.11.2022
20.11.2022
Predikun
Agúrkur og vínber
Í þeim anda erum við stundum í sporum apans í búrinu sem þefar af gúrkubitanum. Miðlarnir sturta yfir okkur sögum af fólkinu sem veifar framan í okkur vínberjunum.
Skúli Sigurður Ólafsson
28.11.2022
28.11.2022
Predikun
Gleðilegt nýtt kirkjuár
Í dag fögnum við fyrsta sunnudegi nýs kirkjuárs sem hefst ævinlega fyrsta sunnudag í aðventu. Í dag er hátíðarliturinn í kirkjunni, hvíti liturinn og við kveikjum á fyrsta kerti aðventukransins, spádómskertinu.
Agnes M. Sigurðardóttir
27.11.2022
27.11.2022
Predikun
Framtíð hér og nú!
Sjálfsmildi er fjarri, við reynum að slökkva þorstann og hungrið með skyndilausnum, sökkvum okkur í símann, erum alltaf á ferðinni vegna þess að ef við stoppum, sitjum við uppi með okkur sjálf og óttann við endanleikann og tilvist sem er full af tómi og óuppfylltum löngunum og brostnum vonum. Og hungrið verður sífellt meira og við erum með varanlegan munnþurrk af þorsta.
Sunna Dóra Möller
20.11.2022
20.11.2022
Predikun
Mikilvægi þess að heyra
Þennan dag minnumst við þess mikilvæga starfs sem Kristniboðssambandið stendur fyrir ásamt því að ræða mikilvægi þess að eiga saman samveru þar sem við heyrum Guðs heilaga orð. Kirkjusókn hefur rýrnað með árunum í ýmsum prestaköllum og þess vegna er aldrei mikilvægara en nú að nota eyrun sem góður Guð gaf okkur og heyra!
Árni Þór Þórsson
13.11.2022
13.11.2022
Predikun
Upp er risin Krýsuvíkurkirkja
Við vígslu endurreistrar Krýsuvíkurkirkju á hvítasunnudegi 5. júní sl. flutti séra Gunnþór Þ. Ingason frumsamið ljóð, sem hann nefndi: Upp er risinn Krýsuvíkurkirkja.
Hann gerði svo grein fyrir gjöfum sem kirkjunni hefðu borist og lýsti því jafnframt yfir að með vígslu hinnar nýju kirkju lyki hann prestsþjónustu sinni í Krýsuvík, sem hann hefði gegnt á vegum Þjóðminjasafns Íslands, því að hin nývígða kirkja tilheyrði Þjóðkirkju Íslands, og yrði í umsjá sóknarprests Hafnarfjarðarkirkju, prófasts Kjalarnessprófastdæmis, Skálholtsbiskups og Biskups Íslands.
Gunnþór Þorfinnur Ingason
2.11.2022
2.11.2022
Pistill
Hvað ætlast Guð til af þér?
Gera rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæti.
Þorvaldur Víðisson
30.10.2022
30.10.2022
Predikun
Færslur samtals: 5901