Friður, kærleikur, trú og von
Það er gaman að skreyta með ljósum og fíneríi, kaupa gjafir og senda kveðjur. En það er enn dýrmætara að huga að því sem býr okkur innst í hjarta.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
30.11.2020
30.11.2020
Predikun
Bænastund á aðventu
Á aðventu er gott að eiga kyrrláta stund við kertaljós. Hér eru bænir sem hægt er að hafa til hliðsjónar á einfaldri aðventustund.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
29.11.2020
29.11.2020
Pistill
Hljóð
Finnbogi Pétursson fjallar í mörgum verka sinna um þessar tvær hliðar hljóðs og á þessari sýningu sjáum við þrjú dæmi um slíka nálgun.
Skúli Sigurður Ólafsson
29.11.2020
29.11.2020
Pistill
Eplatré í dag, heimsendir á morgun.
Nýtt kirkjuár heilsar með aðventunni. Það byrjar með þessu sterka guðspjalli um innreið Jesú í Jerúsalem. Sjá konungur þinn kemur til þín, er yfirskrift aðventunnar.
Þorbjörn Hlynur Árnason
29.11.2020
29.11.2020
Predikun
Hjálp til sjálfshjálpar
Í ár fagnar Hjálparstarf kirkjunnar 50 ára afmæli sínu en þann 9. janúar 1970 ákvað kirkjuráð að formfesta hjálparstarf á vegum þjóðkirkjunnar.
Agnes M. Sigurðardóttir
29.11.2020
29.11.2020
Predikun
Sælir eru
Sælir eru…. Þannig byrjar sjálfsagt ein þekktasta ræða heims. Jesús hafði tekið sér stöðu á fjallinu. Þær þúsundir sem fylgdu honum biðu eftir orðum hans. Strax þarna, í fyrstu köflum guðspjallsins, þegar Jesús er rétt að hefja starf sitt, er mikill fjöldi fólks sem fylgir honum.
Þráinn Haraldsson
1.11.2020
1.11.2020
Pistill
Íkón Íslands
Meðan byggð helst í landi og heimi teiknar þessi helgidómur himinlínu Reykjavíkurborgar og turnspíran mun benda beint upp í himininn. Coronaveirur munu fara um heiminn, heimsbyggðin er við ýmis mörk sem verður að virða. En vonaróður lífsins verður tjáður og sunginn áfram í þessari kirkju meðan lífið lifir. Mæramenning Íslendinga er til lífs. Guð er nærri.
Sigurður Árni Þórðarson
25.10.2020
25.10.2020
Predikun
Æðruleysi og von á erfiðum tímum
Nú skiptir öllu að við höfum úthald og þrek til að bíða. Enn mikilvægara er að gleyma því ekki að heilsa okkar allra er jafn dýrmæt. Það getur enginn einn, eða hópar fólks leyft sér að ganga á rétt okkar hinna til að halda heilsu. Þess vegna þurfum við öll að gæta að eigin smitvörnum, fylgja nákvæmlega öllum reglum sem „þríeykið“ setur okkur, því þau eru sérmenntuð á þessu sviði.
Haraldur M Kristjánsson
14.10.2020
14.10.2020
Pistill
Mynd úr starfi sjúkrahúsprests
Í þessari hugvekju ætla ég að varpa fram myndum úr starfi mínu sem sjúkrahúsprestur við Landspítalann. Þessar myndir eru að vissu leiti steyptar saman úr mörgum minningarbrotum. Engin nöfn en minningar sem því miður allt of margir geta tengt við í dag. Allt sem sjúkrahúsprestur heyrir og sér er bundið trúnaði.
Ingólfur Hartvigsson
14.10.2020
14.10.2020
Pistill
Vopnahús
Vopnahúsin geyma minningar um tíma sem við vildum ekki lifa að nýju.
Skúli Sigurður Ólafsson
11.10.2020
11.10.2020
Predikun
Ríkidæmi mýktar
Auðmjúk manneskja er eins og frjósöm moldin - það fer vissulega ekki mikið fyrir henni en upp úr henni vex gróskan í ótal litbrigðum.
Skúli Sigurður Ólafsson
7.10.2020
7.10.2020
Predikun
Heilinn og moldin
Heilinn og moldin eru því viðfangsefni dagsins. Hvort tveggja virðist vera svo einstakt að engin dæmi þekkjum við um neitt viðlíka í víðáttum himingeimsins. Og þó er það svo viðkvæmt.
Skúli Sigurður Ólafsson
20.9.2020
20.9.2020
Predikun
Færslur samtals: 5901