Kvennahlutverk og Ayaan Hirsi Ali
Í anda Jesú Krists viljum við menntun og stöðuréttingu kvenna til jafns við karla. Í anda Jesús Krists mótmælum við limlestingum á konum hvar sem er í heiminum. Látum feðraveldið detta.
Sigurður Árni Þórðarson
16.9.2007
16.9.2007
Predikun
Sveigjanleiki mannlífsins
Sveigjanleiki er ekki rótleysi eða vingulsháttur; rýmingarsala á andlegum verðmætum því von er á nýrri sendingu eða ódýrt sölutorg þar sem öllu ægir saman. Eins og stráið eða tréð sem sveigist á árbakkanum fyrir vindi þá stendur hann kyrr á sinni rót.
Hreinn Hákonarson
13.9.2007
13.9.2007
Pistill
Kraftaverk lífsins
Gott dæmi um hversdagslegt kraftaverk er fæðing barns en hver fæðing er kraftaverk. Nýr einstaklingur kemur í heiminn, einstaklingur sem enginn þekkir eða hefur séð, en margir hafa beðið eftir. Ekkert er eðlilegra en fæðing barns, öll fæðumst við jú einhverntíma, en samt er fæðingin kraftaverk.
Ásta Ingibjörg Pétursdóttir
11.9.2007
11.9.2007
Predikun
Hin verufræðilegu rök: Úr Proslogion eftir Anselm erkibiskup af Kantaraborg
Því að ég leitast ekki við að skilja svo ég megi trúa; ég trúi svo ég megi skilja. Því þessu trúi ég líka, að án trúar mun ég ekki skilja.
Gunnar Jóhannesson
11.9.2007
11.9.2007
Pistill
Í „auga“ fellibylsins
Með Jesú Krist í miðju þeirra er logn og friður. Hann er fyrir okkur líkt og „auga“ fellibylsins. Hann er akkerið okkar í stormum og fárviðrum lífsins.
Bjarni Þór Bjarnason
9.9.2007
9.9.2007
Predikun
Frelsi og markalínur
Frelsi manns, sem sér ekkert nema spegilmynd sjálfs sín, en horfist aldrei í augu við náunga sinn, endar í helsi. Ég er frjáls en frelsi mitt takmarkast við dyr náunga míns. Þar mætumst við og. . . .
Örn Bárður Jónsson
9.9.2007
9.9.2007
Predikun
Hver er móðir mín?
Og þar eigum við ekki aðeins fjársjóð lífsins í Kristi, böðuð elsku Guðs, heldur líka fjársjóðinn hvert í öðru. Það er heillandi að vita að þó tengslanet okkar líffræðilegu fjölskyldu bresti fyrir einhverjar sakir þá erum við hluti af svo margfalt stærri og öflugri fjölskyldueiningu, sem er kirkja Krists um víða veröld.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
5.9.2007
5.9.2007
Predikun
Hver er móðir mín?
Og þar eigum við ekki aðeins fjársjóð lífsins í Kristi, böðuð elsku Guðs, heldur líka fjársjóðinn hvert í öðru. Það er heillandi að vita að þó tengslanet okkar líffræðilegu fjölskyldu bresti fyrir einhverjar sakir þá erum við hluti af svo margfalt stærri og öflugri fjölskyldueiningu, sem er kirkja Krists um víða veröld.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
5.9.2007
5.9.2007
Predikun
Biblíumyndirnar hennar Sossu
Biblíumyndirnar fylgdu börnunum út úr kirkjunni og inn í þetta umhverfi. Svo þegar æskan birtist í afturskininu fá þessi tengsl nýja merkingu og nýja vídd.
Skúli Sigurður Ólafsson
3.9.2007
3.9.2007
Pistill
Leiðarvísir um meðferð óvina
Er ástin bara fyrir “ástvini”? Eða er ástin fyrir fleiri, jafnvel óvini? Getur verið að elskustefna Fjallræðunnar sé leiðarvísir fyrir engla en ekki venjulegt fólk í tvíbentum heimi?
Sigurður Árni Þórðarson
2.9.2007
2.9.2007
Predikun
Að bindast kærleikanum
Um leið og við sleppum þeirri hugsun að vilja eignast alla skapaða hluti, deila og drottna, þá öðlumst við það sem við höfum alla tíð átt – hinn einfalda sanna kærleika, sem er það einasta sem getur veitt okkur lífshamingju.
Ragnheiður Jónsdóttir
2.9.2007
2.9.2007
Predikun
Kristnin og þjóðernið
Íslensk menning er að breytast. Tökum því með djörfung og lítum á það sem tækifæri til að auðga íslenska menningu. Siðurinn er einnig að breytast. Sjáum það sem áskorun um auðugra og dýpra trúarlíf, betra tækifæri til að rækta sjálfa trúna og þá þjónustu sem henni fylgir,
Halldór Reynisson
29.8.2007
29.8.2007
Pistill
Færslur samtals: 5883