Ég ætla að kaupa þessi augu!
Við ættum kannski að staldra við og íhuga skyldur okkar. Ef við kaupum ný rúmföt, nýjan bíl, ný húsgögn getur verið að við tökum þátt í að spilla lífsgæðum og heilsu fólks hinum megin á hettinum. Viljum við það? Nei, þess vegna ættum við að spyrja. Við viljum ekki rífa augun úr börnum?
Sigurður Árni Þórðarson
10.6.2007
10.6.2007
Predikun
Græðgi
Segja má, að íslenskt samfélag sé markað græðginni á margan hátt og við séum fórnarlömb mammonsdýrkunar. Við erum svo miklir neytendur. Það er þessi ofboðslega neysla á öllum sviðum.
Bjarni Þór Bjarnason
10.6.2007
10.6.2007
Predikun
Liljur vallarins og græðgin
Lengi hefur græðgin verið ofarlega á lastaskrám kristninnar. Hún er á topp sjö listanum yfir svonefndar dauðasyndir. Nútíminn hefur á hinn bóginn gert græðgina að dyggð. Þar er hún talinn drifkraftur almennra hagsbóta - gjarnan uppdubbuð í búning svonefndrar "skynsamlegrar sjálfselsku".
Svavar Alfreð Jónsson
8.6.2007
8.6.2007
Pistill
„Þeir kalla mig Rafvirkjann!“
16,7 milljónir króna hafa farið í gegnum Hjálparstarf kirkjunnar til þess að byggja upp líf og eignir þeirra sem lentu í jarðskjálftunum í Pakistan í október 2005. Ég fór þangað í byrjun apríl og hitti þann sem kallaður er „Rafvirkinn” á götum úti. Hann heitir Farhat Hussein og er stoltur af nýrri stöðu sinni í samfélaginu. Hann er 21 árs, einn 9 systkina.
Anna M. Þ. Ólafsdóttir
4.6.2007
4.6.2007
Pistill
Þjóðarskútan
Já, við njótum öryggis á þjóðarskútunni. Hvers konar varnaviðbúnaður er öflugri og útbreiddari en nokkru sinni. Tilkynningarskylda, staðsetningartæki, allir reyndar gjörtengdir og staðsettir. Eftirlitsmyndavélar á hverju horni. Svo er velferðarnet samfélagsins betra hér á landi en víðast annars staðar. En hvers vegna er þá ekki allt í lagi á þjóðarskútunni?
Karl Sigurbjörnsson
3.6.2007
3.6.2007
Predikun
Athugasemdir við málflutning forsvarsmanna SÁÁ
Óumdeilt er að bæði kristnar kirkjur og fjöldi trúarsamtaka hafa sinnt margvíslegu líknar- og meðferðarstarfi í aldanna rás og oft átt frumkvæði að slíku víðsvegar um heim, bæði á heimavettvangi og úti á fjarlægum kristniboðsakri.
Bjarni Randver Sigurvinsson
29.5.2007
29.5.2007
Pistill
Atlot Andans
Hvítasunnan er hátíð hins skapandi manns sem er frjóvgaður af Anda Guðs. Hvítasunnan er einnig hátíð Andans sem byggir brýr milli fólks og þjóða. Andi hvítasunnunnar er samfélagsandinn. Hann sprengir af sér ramma tungumála og landamæra. Andinn er að því leyti eins og tónlistin.
Svavar Alfreð Jónsson
28.5.2007
28.5.2007
Pistill
Hefur þú fyllst Heilögum Anda?
Drengur spurði mömmu sína: “Mamma, hefur þú fyllst Heilögum Anda?” Hún svaraði: “Já, einu sinni, í kirkju í Frakklandi. Ég varð fyrir svo sterkri reynslu, að það hlýtur að hafa verið Andi Guðs.“ Hvað er að fyllast Heilögum Anda?
Sigurður Árni Þórðarson
28.5.2007
28.5.2007
Predikun
Sólskinsgrauturinn
,,Ég er að ná í nokkra sólargeisla,” sagði hún og brosti og þegar amma brosti var eins og gardínur hefði verið dregnar frá glugga. Það birti alls staðar í kringum hana. Þegar hún taldi sig vera komna með nóg af sólargeislum ofan í pottinn flýtti hún sér að setja lok á hann og hljóp inn.
Elín Elísabet Jóhannsdóttir Löve
27.5.2007
27.5.2007
Pistill
Litróf sáttarinnar
Ég er svo heppinn að eiga bandarískan vin, sem er spastískur og algjörlega hreyfihamlaður og getur það eitt að reka út úr sér tunguna, sem af hans munni þýðir já. Nei, segir hann með því að gera það ekki. Með þessum hætti hefur honum auðnast að menntast vel, eiga samskipti við aðra, eignast vini, njóta viðburða íþrótta, tónlistar og annarrar menningar, jafnvel ferðast.
Birgir Ásgeirsson
27.5.2007
27.5.2007
Predikun
Guðrækni og þjóðrækni
En trúaruppeldi kemur ekki af sjálfu sér. Hefðir eru að breytast. Ég hef áhyggjur af því að of fáir foreldrar koma með börnin sín í sunnudagaskóla. Það þarf að sækjast eftir sambandi við kirkjuna til að fá trúarlegt efni. Tímarnir hafa breyst. Það er mikil samkeppni um tíma barnanna og okkar.
Magnús Björn Björnsson
27.5.2007
27.5.2007
Predikun
Verndarinn
Ég hljóp út í ofboði með prik á lofti og reyndi að bæja kjóanum frá hreiðrinu. Bannsettur kjóinn hafði birst margoft áður en nú fyrst varð ég hræddur um lóueggin í hreiðrinu. Ég hafði vakandi auga með honum í kringum sumarbústaðinn minn og taldi mig vera verndara hinna fuglanna sem þessa dagana eru margir með egg í hreiðri.
Þorvaldur Karl Helgason
23.5.2007
23.5.2007
Pistill
Færslur samtals: 5884