Hver vegur að heiman er vegur heim
En hvaða krafa býr að baki spurningu Jesú, þegar hann spyr Símon Pétur “elskar þú mig”? Jú það er krafan um umbreytandi elsku, gæt þú lamba minna, ver hirðir sauða minna, gerðu eftirfylgdina við son Guðs að veruleika í lífi annarra. Breyttu heiminum með kærleika hans, láttu ekki þögnina umlykja atburði páskanna, Kristur dó ekki til þess að þú litir í gaupnir þér, hann dó og reis upp til þess að þú gætir horft framan í náunga þinn.
Hildur Eir Bolladóttir
22.4.2007
22.4.2007
Predikun
Sumargjöf Guðs
Engin tímamót jafnast á við þá sumar tekur við af vetri. Engin yfirlýsing dagatalsins er jafn kærkomin og þar sem stendur skýrum stöfum: Sumardagurinn fyrsti. Ekki aðeins vegna þess að sumarið er gengið í garð samkvæmt dagatalinu heldur líka vegna þess að fleiri sumardagar fylgja á eftir.
Hreinn Hákonarson
20.4.2007
20.4.2007
Pistill
Fjölbreytt starf eldri borgara
Í Fella- og Hólakirkju fer fram blómlegt starf eldri borgara. Í hverri viku safnast saman milli 30 – 40 manns í kirkjunni til að eiga saman gott og uppbyggilegt samfélag.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir
18.4.2007
18.4.2007
Pistill
Blessaðar stofnanirnar
Opinber umræða á það til að fara fram í frösum. Eitt af því sem þá gerist er að menn nota orð og hugtök án þess að gefa því gætur hvað raunverulega er í þeim fólgið. Um helgina las ég viðtal við kunnan prest sem var tíðrætt um að Þjóðkirkjan væri að verða "stofnanavædd". Umræddur prestur hefur líka oft talað um "kirkjustofnunina".
Svavar Alfreð Jónsson
16.4.2007
16.4.2007
Pistill
Eitt mannkyn - ein kynverund
Sáttin milli himins og jarðar er fullkomin í Kristi Jesú. Allt það sem aðgreinir himinn og jörð og mennina hvern frá öðrum er afnumið í upprisusigri hans. Sá Guð sem hengdur er nakinn upp á tré tekur m.a. á sjálfan sig alla þá skömm sem við tengjum mannslíkamanum og tilfinningunum.
Bjarni Karlsson
15.4.2007
15.4.2007
Predikun
Grillað að loknum páskum
Það er jú eitt megineðli kirkjunnar. Hún er samfélag sem mætir fólki á þess eigin forsendum. Rétt eins og Kristur gerði á starfstíma sínum hér á meðal manna.
Skúli Sigurður Ólafsson
15.4.2007
15.4.2007
Predikun
Japani, Kanadamaður og Jesús Kristur
Var þetta svipur látins manns? Þegar búið var að klípa í manninn brutust gleðióp út og sorgarstjarfinn umpólaðist í hinn mesta fögnuð. Maðurinn hafði ekki risið upp úr gröf sinni, heldur úr sorg ættingja sinna. Prédikun í Neskirkju 15. apríl 2007.
Sigurður Árni Þórðarson
15.4.2007
15.4.2007
Predikun
Hlutverk kirkjunnar á 21. öld
Hlutverk kirkjunnar hefur verið, er og mun verða um ókomna tíð að boða fagnaðarerindið í orði og verki. Í því starfi sínu verður hún nú á tímum að taka tillit til mismunandi skoðana fólks um hlutverk trúarinnar og trúarbragða.
Sigurjón Árni Eyjólfsson
12.4.2007
12.4.2007
Pistill
666
Opinberunarbók Jóhannesar segir frá andstæðingi Guðs og kallar hann dýrið eða Andkristinn. "Hér reynir á speki. Sá sem skilning hefur reikni tölu dýrsins, því að tala manns er það, og tala hans er sex hundruð sextíu og sex.
Þórhallur Heimisson
11.4.2007
11.4.2007
Pistill
Að þegja hefir sinn tíma
Yfirskrift þessa pistils vísar til þeirrar spöku bókar Gamla testamentisins er ber heitið, Prédikarinn. Ein þekktustu orð þeirrar bókar eru þessi: Öllu er afmörkuð stund. Þetta er raunsæ bók þar sem höfundurinn veltir fyrir sér listinni að lifa og þeirri þraut að vera manneskja.
Örn Bárður Jónsson
10.4.2007
10.4.2007
Pistill
Úr grjótinu
Páskaboðskapurinn fjallar ekki um, að okkur verði bara hjálpað til að lifa eilíflega, hinum megin við gjá og grjót, heldur að okkur verði líka hjálpað til að lifa vel nú - í þessu lífi.
Sigurður Árni Þórðarson
8.4.2007
8.4.2007
Predikun
Sönnun upprisunnar - lifandi kirkja
Tilvera kristinnar kirkju allt til þessa dags er sönnun fyrir upprisu Jesú Krists. Sú staðreynd, að við höfum safnast hér saman á páskadegi er enn einn vitnisburðurinn um, að Kristur er upprisinn.
Þórhallur Heimisson
8.4.2007
8.4.2007
Predikun
Færslur samtals: 5885