Frelsarinn kemur aftur
Í OP Jóh er sagt frá sýn varðandi endurkomu Jesú Krists… og það er ljóst að hún verður ekki eins látlaus og þegar hann fæddist. Nei, þar segir að hann muni koma með lúðrablæstri… og að himinninn muni uppljómast í hvílíkri dýrð að það muni ekki fara fram hjá nokkrum lifandi manni á jörðinni…
Bryndís Svavarsdóttir
8.12.2019
8.12.2019
Predikun
Að bera ávöxt gagnvart Guði
Sjálfboðaliðar sem starfa fyrir kirkjuna, sóknarnefndir og fólkið sem syngur í kirkjukórnum eru ávextir sem allt samfélagið nýtur góðs af. Vinnu þeirra má ekki taka sem sjálfsögðum hlut. Tími þeirra er jafn dýrmætur og okkar...
Bryndís Svavarsdóttir
31.12.2019
31.12.2019
Predikun
Fair Play
Leikir og reglur eru nefnilega nátengd. Börn á velli með bolta hefja undireins einhvers konar löggjöf áður en fjörið hefst. Hvenær er boltinn út af, má taka hann með hendi, hvað þarf að skora mörg mörk til að vinna? Og þetta samband birtist furðuvíða þegar betur er að gáð. Ég vil að börnin mín gangi sinna leiða og ef þau eru lúin getur verið erfitt að koma þeim úr sporunum. Hvað er þá til ráða? Jú, við setjum reglur, finnum eitthvað sem er bannað og þá fara fæturnir að hreyfast! Leikurinn: „Bannað að stíga á strik“ hefur reynst góður samgönguhvati. Er það ekki merkilegt, um leið og eitthvað verður bannað, þá færist fjör í leikinn?
Skúli Sigurður Ólafsson
9.2.2020
9.2.2020
Predikun
Skínandi andlit
En ég tel að ef við göngum út frá skynseminni einni þá skynjum við aðeins tilveru okkar að hluta. Við skynjum hana í raun bæði með huga og hjarta. Í daglegri bæn og iðju fær líf okkar nýju vídd, himneska, vitund um það að Guð er með okkur í dagsins önn. Þó fjarlægur sé, er hann nálægur, eins og fjöllin.
Guðmundur Guðmundsson
2.2.2020
2.2.2020
Predikun
Samtal um dauðann
Mikilvægt að við tölum um dauðann áður en hann kemur. Áður en við verðum of gömul. Áður en sjúkdómurinn hvolfist yfir. Það fær okkur til að skoða eigið líf og langanir. Fortíð, nútíð og framtíð skoðast þá í einu samhengi.
Arnaldur Arnold Bárðarson
3.2.2020
3.2.2020
Pistill
Við sáum dýrð hans, ummyndunin
Í dag er síðasti sunnudagur eftir þrettánda og bænadagur á vetri. Guðspjall dagsins fjallar um það er Jesús ummyndast fyrir augum lærisveina sinna og dýrð hans varð þeim opinber. Það sem fram fer í kirkjunni snýst um trúna á Jesú, bróðurinn besta, og göngu okkar á lífsins vegi. Þannig erum við öll börn Guðs og systkin í trúnni. Hér í kirkjunni koma saman Íslendingar og fólk af erlendu bergi brotið, fátækir og ríkir. Margt af því er fólk á flótta.
Magnús Björn Björnsson
2.2.2020
2.2.2020
Predikun
Næring og náttúra
Þessi tvö dæmi geta verið framlag trúarsamfélaga, sagði Halldór Þorgeirsson, að efla andlega næringu andspænis neysluhyggju og að efla vitund um einingu. Og í þriðja lagi, að efla vonina. Við erum stödd á rófinu milli vonar og ótta. Trúin þarf að vera uppspretta vonar, raunhæfrar vonar. Vonin má ekki vera tálsýn eða óskhyggja heldur trúverðug bjartsýni - að horfast í augu við vandann en líka átta sig á lausnunum.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
22.1.2020
22.1.2020
Predikun
Á hverjum degi
Er erfitt að fá kærleika eða að sýna kærleika? Er erfitt að fá frið, frið við sjálfan sig og annað fólk? Frið á milli þjóða? Er stundum erfitt að fá ljós til að sjá? Ljós til að stíga áfram lífsveginn eða er ljósð lítið og myrkrið að reyna að taka yfir? Er erfitt eða auðvelt að lifa í sátt? Sátt við sjálfan sig eða aðra? Sátt við Guð?
Sigurður Arnarson
26.1.2020
26.1.2020
Predikun
Gefur grið ei nein
Sú afstaða sem Fjallaskáldið eignar þorranum er kannske þegar betur er að gáð, aðeins útlegging á því ískalda og miskunnarlausa hugarfari sem mennirnir geta borið hver til annars. Boðskapurinn minnir á þá hugmynd sem þá hafði nýverið rutt sér til rúms að veröldin sé guðlaus og miskunnarlaus – hinir hæfustu lifi af.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.1.2020
26.1.2020
Predikun
Líkþrár maður og sveinn hundraðshöfðingjans
Jesús er ekki hræddur við að horfast í augu við okkur í því erfiða og skammarlega. Hann er ekki hræddur við að koma nálægt þeim hliðum okkar sem láta okkur halda að við séum ekki þess virði að koma nálægt. Sé skömm eitthvað óhreint þá vill hann gera okkur „hrein“ og losa okkur frá skömminni og því sem hún brýtur niður.
Arnaldur Arnold Bárðarson
26.1.2020
26.1.2020
Predikun
Trúin í boltanum og trúin á boltann
Fótboltinn birtist okkur nú sem vettvangur trúarlegs atferlis í almannarými. Í ljósi þess hversu margir fylgjast með, er óhætt að segja að óvíða veki bænir, signingar og önnur tjáning jafn mikla athygli og á fótboltavellinum.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.1.2020
25.1.2020
Pistill
Brúðkaupið í Kana
Sagan um brúðkaupið í Kana er í raun vonar boðskapur sem bendir fram til upprisu Jesú og þess sem síðar kemur. Jesús kom með vatn og breytti því í vín en sá atburður felur í sér mikið meira en einföld umskipti á vökvum. Atburðurinn er tákn sem vísar á krossinn og upprisuna og þá náð sem Guð veitir okkur af ríkulega á hverjum nýjum degi.
Arnaldur Arnold Bárðarson
19.1.2020
19.1.2020
Predikun
Færslur samtals: 5901