Talar þú við látinn ástvin?
Sorgin fer ekki en þú getur lifað með henni. Það er góð vísa sem er síst of oft kveðin. Við höfum meiri aðlögunarhæfni en okkur grunar. Það hefur mörg sorgarsagan sannað. Jafnvel þótt okkur líði þannig núna að geta með engu móti lifað án ástvinar þá gerist það engu að síður.
Bolli Pétur Bollason
10.7.2019
10.7.2019
Pistill
Hver er hinn þriðji?
Hvaðan við erum, hver þjóðernislegur eða félagslegur uppruni okkar er, segir ekki mest um það hver við erum; ekki sem einstaklingar og jafnvel ekki sem þjóð; heldur það hvernig við tölum um og við hvert annað og hvernig við búum að þeim sem enga málsvara hafa.
Sveinn Valgeirsson
17.6.2019
17.6.2019
Predikun
Ísrael 70. ára – fyrsti hluti
Stofnun Ísraelsríkis.
Þann 14. maí árið 1948 fæddist ný þjóð. Athöfnin fór fram í miklum flýti og henni hafði verið haldið kyrfilega leyndri.
Þórhallur Heimisson
4.7.2019
4.7.2019
Pistill
Gleðilegan Sjómannadag
Nú á tímum loftslagsbreytinga er margt sem þarf að huga að. Unnið er að því að jarðefnaeldsneyti það sem hefur verið notað til að knýja vélar skipanna heyri brátt sögunni til og farið verði að nota repjuolíu sem unnin er úr plöntum sem ræktaðar eru hér á landi.
Agnes M. Sigurðardóttir
2.6.2019
2.6.2019
Predikun
Bjarga þú, vér förumst
Líklega hefur engin þjóð í Evrópu orðið að gjalda fyrir búsetu í landinu sínu með meiri mannfelli en Íslendingar
Gunnlaugur S Stefánsson
2.6.2019
2.6.2019
Predikun
Tímamót
Til þess er kirkjan, sama hvað prestakallaskipan líður, sama hvaða nafni presturinn eða djákninn nefnist, sama hvað við nú öll heitum og gerum, til þess er kirkjan að við séum í Kristi, Guði falin og glöð í þjónustunni hvert við annað. Til þess erum við kölluð og til þess lifum við að kraftur Guðs fái unnið sitt verk í okkar lífi og samferðafólksins.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
30.5.2019
30.5.2019
Predikun
Kyrrðardagar í Skálholti
Gengið inní ró og frið trúarhelginnar – áhrifamikið að ganga inní þögnina
með bæn og íhugun á svo helgum stað.
Oddný Björgvins
21.5.2019
21.5.2019
Pistill
Manngildi
Ég kalla eftir umræðu um manngildi, mannhelgi og mannskilning. Frumvarpið vekur fjölda spurninga og verði það samþykkt óbreytt tel ég að sagan muni leiða í ljós að þar hafi samfélagið villst af leið.
Agnes M. Sigurðardóttir
11.5.2019
11.5.2019
Pistill
Kirkjur í Evrópu snúa bökum saman í ólgusjó umbreytinga
Hugsanir að loknum aðalfundi Kirknaráðs Evrópu (KEK)
Þorvaldur Víðisson
7.5.2019
7.5.2019
Pistill
Hvað er Guð að sýsla?
Ég sá að prestur nokkur þakkar Guði fyrir að hafa náð að verða edrú; hætta að drekka áfengi.
Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson
7.5.2019
7.5.2019
Pistill
Sumarvaka í Heydalakirkju á sumardaginn fyrsta
Látum það ekki verða örlög komandi kynslóða „að þekkja hann ei sem bæri“. Að þekkja ekki Jesú og kærleiksboðskap hans. Biðjum þess að við og komandi kynslóðir eigi þess kost að fagna friði á jörðu og fenginni sátt.
Agnes M. Sigurðardóttir
25.4.2019
25.4.2019
Pistill
Bjartsýni eða lífsjátning
Sumt í kristindóminum er erfitt, eiginlega algjörlega óviðráðanlegt. Upprisan er eitt af því. Stundum kvarta ég við Guð minn í bæninni yfir því að trúin eins og hún kemur til mín er óskynsamleg... Svo renna upp páskar. Og öll mín skynsemi hverfur eins og dögg fyrir sólu. Ég rétti úr mér, breiði faðminn á móti rísandi sól, nýt ilmsins af vorinu og vitnisburðar kvennanna og lærisveinanna af upprisu. Þá renna upp gleðilegir páskar eins og vorsólin. Er þetta óraunsæ bjartsýni eða lífsjátning?
Guðmundur Guðmundsson
21.4.2019
21.4.2019
Predikun
Færslur samtals: 5901