Trú.is

Réttindi og náð

Guð er ekki dómari sem metur hvort við séum með ákveðin réttindi eða ekki, heldur Guð er ,,viðmælandi“ okkar og hann er endalaus í að veita okkur náð sína. Hann er svo mikill viðmælandi að hann tekur sér tíma til að glíma við Jakob.
Predikun

Með hvaða rökum?

Trúin er notuð til að réttlæta aðgreininguna og um leið verða til landamæri hefða, siða og venja sem erfitt er að vinna gegn því allt þetta hvílir á guðslögum. Það sem Guð hefur einu sinni fyrirskipað getur manneskjan ekki tekið til baka, eða hvað?
Predikun

Þjóðkirkja á þröskuldi III

Nú virðist tími til kominn að hefja stórfellda sameiningu sókna og prestakalla í þéttbýli og þá ekki síst á suð-vesturhorninu. Ágætt skref í þá átt virðist að skipta Reykjavík upp í tvö prestaköll eða starfssvæði hugsanlega á grundvelli núverandi skiptingar í prófastdæmi. Slík sameining mundi geta lagt grunn að nýjum starfsháttum í kirkjunni og þar með snúið vörn í sókn.
Pistill

Þjóðkirkja á þröskuldi II

Hér hefur verið dregin upp fremur dökk mynd af þróun íslenskrar kristni á síðari tímum. Það er þó ekki ástæða til að láta hugfallast. Í raun og veru má benda á margar jákvæðar breytingar á síðustu áratugum.
Pistill

“Shogun” and Jesus

Jesus didn’t show his power and honor in the way that Yoshimune does in the drama, namely in the way anyone cannot resist the power and everyone has no other choice than to bow down in front of his authority as the shogun.
Predikun

Crux

Hið ofureinfalda snið verka Vissers, er allt annað en það sem skóp gömlu meisturunum orðspor sitt. Þar mætir okkur hið algera tóm þar sem áður var ýtarleg myndgerð. Verk hans verða eins og goðsagnirnar sem við lesum og við finnum það í framhaldi hversu vekjandi og skapandi þær eru. Krossinn hefur líka það eðli að hann spyr spurninga.
Predikun

Ein leið til frelsis?

Óttinn við að vera ein án félagslegra tengsla lætur okkur oftar en ekki fallast á mun minna í lífinu en við eigum í raun og veru skilið. Það aftur á móti skilar okkur engri lífshamingju, að minnka okkur til að aðrir í kringum okkur stækki. Innst inni í hjartanu vitum við betur en að fallast á slík skipti.
Predikun

Þjóðkirkja á þröskuldi I

Þjóðkirkjan má þó ekki aðeins sérhæfa sig á sviði trúar og lífsskoðana. Hún verður líka að taka þátt í að mæta öðrum áskorunum sem við Íslendingar ásamt öllum öðrum þjóðum glímum við: loftslagsvá af manna völdu og fólksflutningavanda. Þjóðkirkja sem ekkert leggur af mörkum til nútímasamfélags stendur vissulega ekki á þröskuldi heldur hafa dyrnar lokast að baki hennar.
Pistill

Í þéttri drífunni

Er það ekki annars hlutverk listamannsins að teygja sig út fyrir landamæri þess sem við þekkjum og skiljum? Við erum jú með einhvers konar svæði umhverfis okkur þar sem flest er okkur sæmilega skýrt og auðskilið. Þar fyrir utan liggja huliðsheimar hins óþekkta - rökkvaðir stígar og hríðarél tilveru og tilvistar.
Predikun

Hlekkir og slóðir

Sagan sem við hlýddum á hér í guðspjalli dagsins er að vissu leyti dæmigerð fyrir frásagnir Biblíunnar. Það er að segja, hún geymir tilvísanir í önnur rit þeirrar miklu bókar, nánast eins og við værum að vafra um á internetinu og gætum smellt á einstaka orð og setningar og flakkað þar með á milli síðna.
Predikun

Má stela?

Í raun skipta verkfærin engu máli, það má einu gilda hvort notað er kúbein eða tölva, auðvitað má enginn brjótast inn og stela því, sem öðrum tilheyrir.
Pistill

Far þú í friði og ver heil meina þinna

Talíþa kúm, rís þú upp, þú sem þjáist vegna kúgunar, þú sem ert í fjötrum. Far þú í friði, þú sem finnur lífið renna þér úr greipum og ert við það að örmagnast vegna eigin framkomu eða annarra. Ver heil meina þinna, þú dóttir Guðs sem hefur mátt þola niðurlægingu, misnotkun og áreitni.
Predikun