Sermon in Vídalínskirkja
The faith in him is personal. However, faith is also common, we are woven together in Christ.
Helga Haugland Byfuglien
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Við erum ábyrg gagnvart jörðinni, hafinu og andrúmsloftinu
Við megum til með að vera ábyrg gagnvart jörðinni, hafinu og andrúmsloftinu, til að umhverfið sé hreint og geti verið umgjörð um lífið og lífsforsendur ókominna kynslóða.
Jógvan Fríðriksson
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Inní mér syngur vitleysingur
áðgátur lífsins eru margar. Flest könnumst við, við málsháttinn „Orð eru til alls vís eða fyrst.“ Ég hef löngum velt fyrir mér merkingu þessa málsháttar. Raunar ekki komist að haldbærri niðurstöðu. Nema að málshátturinn á uppruna sinn í Biblíunni. Einhverjum kann að þykja það liggja í „augum úti“ eins og meðlimir pönksveitarinnar Purrks Pilnikk öskruðu úr sér um árið á níunda áratug síðustu aldar og málvandafólk þess tíma fóru úr límingu af vandlæti og áhyggjum hvert unga kynslóðin væri eiginlega að fara með íslenska tungu og útúrsnúningi almennt sem væri aldrei viðeigandi nema fyrir vitleysinga.
Þór Hauksson
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Hvað er mikilvægast?
Svo lengi sem við höldum áfram að spyrja hvað sé mikilvægt – og hvað sé mikilvægast – þá er von. Við eigum von.
Tapio Luoma
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Tilvist Guðs
Er Guð til? Við svörum þessari spurningu á margvíslegan hátt. Sá merki vísindamaður Stephen heitinn Hawking svaraði henni neitandi í bók sem kom út nýverið, að honum látnum. Alheimurinn gengur að hans sögn ekki eftir gangverki og hann hafnaði þeirri skýringu að fötlun hans væri einhver guðleg refsing. Sá sjúkdómur sem hann þurfti að glíma við mestalla ævina, ætti sér aðrar og jarðbundnari rætur.
Skúli Sigurður Ólafsson
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Om att crossträna tron
Tro är som en muskel som kan tränas. Helst så att hela kroppen är i rörelse, lite som på en crosstrainer, konditionsmaskinen som motionerar ben och armar och mer därtill. Och förresten, cross-trainer måste ju vara en bra bild för den tro som har ett kors i centrum.
Antje Jackelén
21.10.2018
21.10.2018
Predikun
Ljóslausa þorpið
Í allri þeirri pólitísku- og samfélagslegu umræðu um að sannleikurinn skuli koma fram, sama hvað, og allir tilburðir til þöggunnar eða leyndarhyggju skuli drepnir á staðnum þá gleymist í þeirri umræðu að búið er að jaðarsetja trú og trúarþörf manneskjunnar, í besta falli er verið að reyna að pakka henni inn í guðlausar umbúðir, þar sem guðlaus slökun og kyrrð, íhugun og jóga fá að fylla hið opinbera trúarrými, án allra takmarkanna. Trúin og ljós kristninnar skal helst vera í felum í þögninni heima eða í þögninni innra með okkur, í besta falli innan veggja kirkjunnar.
Arna Grétarsdóttir
5.11.2017
5.11.2017
Predikun
Lífið er gjöf
Góðu fréttir kristinnar trúar eru að við þurfum ekki láta sorg og sút vera ráðandi afl í lífi okkar, þrátt fyrir erfiðar ytri aðstæður. Heimurinn á ekki síðasta orðið, „heift kúgarans“ (Jes 51.13) eru settar skorður því allt er í hendi Guðs, haf og jörð og himinn, Guðs sem skýlir þér í skugga handar sinnar (Jes 51.16). Ekkert meðal er máttugra gegn hræðslunni við dauðann, hvort sem er eigin dauða eða annarra, óttanum við það sem koma skal, ógninni sem okkur stendur af hinu óþekkta.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
16.10.2016
16.10.2016
Predikun
Kraftaverk á hverju ári
Haldi því einhver fram að kirkja Krists sé úreld og eigi ekki erindi við framtíðarkynslóð þessa lands, skora ég á hann að kynna sér og koma á Landsmót ÆSKÞ. Framtíðin er björt og fagnaðarerindið lifir í hjörtum þeirra sem gefa sig að þeim boðskap að Guðs er til staðar fyrir þig, hverjar sem aðstæður þínar eru eða heilsa.
Sigurvin Lárus Jónsson
25.10.2015
25.10.2015
Predikun
75 ára afmæli Hallgrímssafnaðar
Þegar ég stend hér nú á merkum tímamótum í sögu Hallgrímssafnaðar er mér efst í huga þakklæti fyrir þau ár sem ég átti hér, já frá barnæsku og svo um næstum aldarfjórðung sem prestur. Þar naut ég þess að skera upp það sem aðrir sáðu til og erfiðis hinna ótal, ótal mörgu. Guð launi það og blessi.
Karl Sigurbjörnsson
25.10.2015
25.10.2015
Predikun
Orgeldagur og uppskerutíð
Það er gleðidagur í söfnuðinum hér í Garðabæ í dag. Gleðidagur vegna vígslu nýs orgels, sem svo margir hafa lagt sig fram um að yrði að veruleika. Ytri ásýnd orgelsins ber þess merki að orgelsmiðurinn hafi hannað hljóðfærið þannig að form og lögun þess hæfðu því húsi er hýsir það. Tónar þess minna á dýrð í hæstum hæðum eins og við syngjum í sumum sálmum.
Agnes Sigurðardóttir
20.10.2013
20.10.2013
Predikun
Orð Jesú eru ekki fjöldaframleidd
Í dag er 21. sunnudagur þrenningarhátíðar en þessi dagur er uppskeruhátíð innan kirkjunnar. Á uppskeruhátíðinni komum við saman frammi fyrir Guði og þökkum fyrir gjafir jarðar. Þökkum honum fyrir uppskeru ársins og biðjum þess að uppskerur næstu ára megi vera gjöfular og öllum til bóta. Nú undanfarin misseri hafa bændur, hér sem og annarsstaðar, verið að uppskera því sem þeir hafa sáð. Við sjáum meðal annars nýjar kartöflur í búðum, heyrum af og sjáum nýslátrað kjöt og ef við erum heppin þá finnum við sviðalyktina líka þegar verið er að svíða lappir og hausa...
Gunnar Stígur Reynisson
20.10.2013
20.10.2013
Predikun
Færslur samtals: 37