Biskup endurnýjar samning um áfallahjálp
06.03.2019
Markmið samkomulagsins er að efla og styrkja enn frekar áfallahjálp bæði til lengri og skemmri tíma
Dr. Einar Sigurbjörnsson, professor emeritus, kvaddur
06.03.2019
Dr. Einar var ljúfur maður í allri viðkynningu, hlýr og góður kennari, og mannkostamaður sem mikil eftirsjá er að
Kirkjuþing samþykkir aðgerðaáætlun um eineltis- og ofbeldismál
04.03.2019
Kirkjuþing samþykkti um helgina tillögu að starfsreglum um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kyndbundinni...
Sameining prestakalla í vændum
03.03.2019
Kirkjuþing samþykkti tillögur um sameiningu prestakalla í Austurlands- og Vestfjarðaprófastsdæmum
57. Kirkjuþingi lýkur um helgina
01.03.2019
Laugardaginn 2. mars hefst framhaldskirkjuþing í Háteigskirkju
Alþjóðlegur bænadagur kvenna í 60 ár
01.03.2019
Samvera í kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, kl. 18:00. Allir velkomnir
Sálmar og jazz í Tálknafjarðarkirkju
26.02.2019
Sunnudaginn 24. febrúar sameinuðust kirkjukórar Patreksfjarðar, Tálknafjarðar og Bíldudals í söng á nýjum og eldri...
Húsfyllir á tónleikum í Langholtskirkju
21.02.2019
Sunnudaginn 17. febrúar fluttu um 70 börn úr barna- og unglingakórum við kirkjur, í fyrsta sinn á Íslandi tónverkið...
Hjálparorð fangans – orð til íhugunar, kemur út öðru sinni
21.02.2019
Bókin geymir fjölmargar íhuganir sem ætlað er að styrkja trúarlíf lesandans.
Árbæjarkirkja verður græn
15.02.2019
Starfsfólk Árbæjarkirkju tók á móti viðurkenningarskjali um græna kirkju.
Mikilvægi þess að hittast
15.02.2019
Prófastar kalla gjarnan presta og djákna saman til að fund og fara yfir stöðu mála.
Bannfæring
14.02.2019
Á þremur fræðslukvöldum í Neskirkju, 14., 21. og 28. ferbrúar kl. 20.00 verður rætt um bannfæringar og útskúfun í...
Stjórnsýsla kirkjunnar: Réttindi embættismanna andspænis hagsmunum þjónustunnar
14.02.2019
Sr. Vigfús Bjarni Albertsson settur mannauðsstjóri þjóðkirkjunnar hafði framsögu á fundi um framtíðarsýn kirkjunnar...
Fyrirlestrar í Snorrastofu í Reykholti
12.02.2019
Þórólfur Sveinsson á Ferjubakka flytur fyrirlesturinn „Ögn um útfararsiði“
Fjölskyldumessa í Háteigskirkju
07.02.2019
Sunnudaginn 27. janúar sá fræðslusvið Biskupsstofu um fjölskyldumessu í Háteigskirkju í Reykjavík
Er stjórnsýsla kirkjunnar of flókin?
07.02.2019
Fundur um framtíðarmál kirkjunnar í safnaðarheimili Háteigskirkju mánudaginn 11. febrúar kl. 12-13:30
Umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof
26.01.2019
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof.
Prestur innflytjenda þjónar hælisleitendum
25.01.2019
Á hverju fimmtudagseftirmiðdegi fer fram helgistund í Háteigskirkju þar sem samankemur hópur kristinna hælisleitenda