Fréttir

Stafholtskirkja - Mynd: Guðmundur Karl Einarsson

Stafholt laust

19.05.2020
Umsóknarfrestur til 2. júní
Kirkjuþingsbjallan

Fundum kirkjuþings frestað

18.05.2020
10. september 2020
Sr. Sigfús Kristjánsson, nýráðinn sendiráðsprestur í Kaupmannahöfn

Nýr sendiráðsprestur

18.05.2020
Hefur störf 1. ágúst
Sr. Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju og Grétar Einarsson, glaðir í kirkjudyrum

Dyr opnar og bekkir merktir

17.05.2020
Skotist milli kirkna að morgni dags
Laugardælakirkja - loftskreyting eftir Jón og Grétu Björnsson

Hjól kirkjunnar snúast

16.05.2020
Göngum í hús Drottins...
Stúlkur á leið í skólann í flóttamannabúðum fyrir Sýrlendinga í Jórdaníu þar sem kirkjutengdar hjálparstofnanir hafa veitt mannúðaraðstoð undanfarin ár.

Öflugur stuðningur við flóttafólk

15.05.2020
31,642.925 króna fjárframlag
Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson

Dr. Jón Ásgeir Sigurvinsson ráðinn

14.05.2020
Héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
Skálholtsdómkirkja - vígð 1963

Viðgerð hefst senn

13.05.2020
Vatnsleki í kirkjuturni
Í Háteigskirkju - skírnarfontur

Skírnin og veiran

12.05.2020
Fólk er óþreyjufullt...
Margrét og Björgvin í Akraneskirkju

Stutta viðtalið: Meistari Björgvin og frú Margrét

09.05.2020
Vökumenn orgela landsins...
Egilsstaðakirkja árið 2012 - mynd: Sigurður Árni Þórðarson

Tvær sóttu um

08.05.2020
Starf í Austurlandsprófastsdæmi
Öflugar konur – félagsráðgjafar Hjálparstarfs kirkjunnar, frá vinstri: Júlía Margrét Rúnarsdóttir, Sædís Arnardóttir og Vilborg Oddsdóttir

Verkefnin eru næg

07.05.2020
Hjálparstarf kirkjunnar í erli dagsins
Fyllsta öryggis gætt á veirutíð

Kirkjustarfið eftir rýmkun

07.05.2020
Prestarnir svara og eru bjartsýnir
Sálmabækur og handspritt - hvað með sönginn?

Enn um söng og veiruna

05.05.2020
Þarf að ræða
Kirkjuritið og sterkt kaffi í viðeigandi könnu

Ljómandi gott Kirkjurit

05.05.2020
Vandað og fjörlegt ...
Dómkórinn í Reykjavík - Kári Þormar við orgelið. Myndin tengist ekki fréttinni nema hvað hún sýnir kór og organista að störfum

Söngur á tíma kórónufaraldurs

04.05.2020
Beðið eftir nánari skýringu
Grenivíkurkirkja - þýðandi sálmsins er fæddur í Dal á Grenivík

Syngjandi sumarkveðja

03.05.2020
Af fjallsbrún horfi yfir fagra dali...
Ólafsfjarðarkirkja.jpg - mynd

Heimahelgistund frá Ólafsfjarðarkirkju - Kirkjan kemur til fólksins

03.05.2020
Í dag kl. 17 verður streymt frá Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju á Vísi.is
Nokkrar íslenskar biblíur: undirstaðan er Guðbrandsbiblía 1584, svo kemur Reykjavíkurbiblía 1859, Biblía 1912 (1957), Biblía 1981, Biblía 2007, og efst snjallsími með Biblíuappinu (þýðing 2007)

Síungt félag í 205 ár

03.05.2020
Biblían í faðmi tækninnar
Jesús og börnin

Sunnudagaskólinn sendur heim

03.05.2020
Syngið og dansið með!
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi á sólbjörtum degi - höfundur sálmalagsins hefur örugglega komið oft í þessa kirkju með organistanum föður sínum

Syngjandi sumarkveðja

02.05.2020
Það sem augu mín sjá er þín sól