Óreiðuþol
Öll þessi umræða er hins vegar á þann veg að við hljótum að spyrja okkur að því hvert eðli kirkjunnar sé? Hvers konar fyrirbæri er kirkjan, sem við öll tilheyrum en vitum ekki alltaf hvernig við eigum að haga okkur gagnvart, því stundum virkar hún svo hátt upp hafin og fjarlæg, að það er engin almennileg leið til að nálgast hana?
Kristinn Jens Sigurþórsson
29.1.2006
29.1.2006
Predikun
Sólarmessa
Í dag ætlum við að skoða hvernig sólin og sólargeislarnir eru okkur lifandi tákn um nærveru hins mikla Guðs. Sunnudagur þýðir sólardagur. Það er dagurinn, sem við öðrum dögum fremur lofum skapara ljóss og lífs. Nýr dagur þýðir ný sólarupprás. Ný birta. Nýtt líf.
Stína Gísladóttir
29.1.2006
29.1.2006
Predikun
Í stormi
Kunningi minn einn sagði mér frá því þegar hann fór til landsins helga fyrir mörgum árum síðan og sá alla helstu staðina þar sem Jesú lifði og dó og meira til. Þetta var ferðalag lífsins sagði hann. Ekki það að hann hafi staðið á hauskúpuhæð eða barið augu tvöþúsund ára tré í garðinum Getsemane eða snert staðin þar sem Jesú átti að hafa fæst. Nei, það var Genesaretvatni. Það kom honum á óvart hversu það var lítið.
Þór Hauksson
29.1.2006
29.1.2006
Predikun
Hræðsla - kvíði - ótti - uggur
Kvíða og ótta er hægt að lækna án hjálpar trúarinnar. En lífsháski og ótti rífur hins vegar falskt öryggi og opinberar nekt okkar. Að okkur læðist lífsangist, grunur um, að líf okkar verði ekki rétt eða fagurt nema eitthvað meira komi til. Það þarf að vekja Jesú!
Sigurður Árni Þórðarson
29.1.2006
29.1.2006
Predikun
Nútíma fjölskyldur
Konan mín keypti sér uppskriftabók og gat bara eldað eftir henni, alveg hreint ágætis mat. Svo tók hún sig til og þreif klósettið, ég hefði nú getað gert þetta betur sjálfur en vildi ekki setja út á þetta hjá henni, hún var svo dugleg. Hún er meira að segja farin að taka sig til og skúra endrum og eins, þetta er nú hálfgert káf hjá henni, en það er allt í lagi.
Arna Grétarsdóttir
29.1.2006
29.1.2006
Predikun
Samkirkjuleg bænavika
Í dag lýkur svokallaðri samkirkjulegri bænaviku hér á landi. Í liðinni viku sameinuðust hinar fjölmörgu kirkjudeildir sem starfa á Íslandi, um bænahald og margskonar helgihald. Slíkt sameiginlegt starf kirkjudeildanna er af hinu góða og endurspeglar þá einingu sem kirkjan býr yfir og á að endurspegla.
Þórhallur Heimisson
29.1.2006
29.1.2006
Predikun
Kvikmyndirnar, kirkjan og bíóhátíðin í Gautaborg
Himnaríki og helvíti, Guð, þroski, trú og efi eru meðal umfjöllunarefna í myndunum sem keppa um kvikmyndaverðlaun sænsku kirkjunnar á kvikmyndahátíðarinni í Gautaborg í ár. Þeirra á meðal eru þrjár myndir eftir íslenska leikstjóra.
Árni Svanur Daníelsson
26.1.2006
26.1.2006
Pistill
Hjónabandið
Um fátt ef þá nokkuð hefur verið meira rætt og skrifað að undanförnu en nýársræðu biskups Íslands, og viðtal í kjölfarið. Í báðum tilvikum var hjónabandið í brennidepli, pælingin um, hvort samkynhneigðir ættu að fá að vígjast undir þeim formerkjum eða ekki. Síðan þá hefur allt logað í illdeilum og Karl Sigurbjörnsson verið borinn þungum sökum.

Sigurður Ægisson
25.1.2006
25.1.2006
Pistill
Verndum bernskuna – og ræktum foreldrið
Munum að rækta okkur sjálf er heilræðið sem minnt er á nú í janúar. Að þessu sinni er sjónum beint að okkur sjálfum, foreldrum og uppalendum. Og eflaust ástæða til eftir hátíðarnar þegar margir stökkva af stað í líkamsrækt af því að þeir passa ekki lengur í fötin sín.
Halldór Reynisson
23.1.2006
23.1.2006
Pistill
Framrás guðsríkisins
Við erum nú gengin á vit verkefna hins nýja árs og höfum sum nýtt í huga og jafnvel þegar farið að djarfa fyrir því. Eins er með Jesú í guðspjallinu. Hann hefur rétt lokið við að flytja stefnuræðu ríkis síns, Fjallræðuna, sem hefst á Sæluboðunum.
Jakob Ágúst Hjálmarsson
22.1.2006
22.1.2006
Predikun
Elskið því útlendinginn
Hatursmenn skrifa hatursbréf. Himininn sendir bréf elskunnar til manna. Hin biblíulegu rit ilma og óma af mannúð, ljóma af hinum mörgu litum fólks og menningu þess. Prédikun 22. janúar 2006 fer hér á eftir.
Sigurður Árni Þórðarson
22.1.2006
22.1.2006
Predikun
Færslur samtals: 5884