Trú.is

„Fyrsta“ landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar 1960

Með aukinni aðsókn í æskulýðsstarf kirkjunnar samhliða efnahagshruninu jókst þátttaka á landsmótum til muna og oftar en ekki hefur fjöldi þátttakenda farið yfir 500, jafnvel 600 manns.
Pistill

Af litlum neista: Konur styðja konur

Látum þetta berast! Íslenska þjóðkirkjan er að gera svo margt gott, þetta er eitt að því.
Pistill

Spakmælar, drónaþjálfarar, bóseindatæknar

Og þessi dagur ykkar, kæru fermingarbörn, verðandi spakmælar, drónaþjálfarar, bóseindatæknar eða hvað þið komið nú til með að fást við í framtíðinni - er í raun óður til þess hvað það er sem að endingu skiptir mestu máli.
Predikun

Kirkjan í fjölmiðlum

Nokkrir fjölmiðlar leita logandi ljósi að tilefni til að flytja neikvæðar fréttir af kirkjunni, en lítið fer fyrir tíðindum af blómlegu starfi hennar.
Pistill

Spámaðurinn María

Unga stúlkan María frá smábænum Nazaret var kölluð til þjónustu við Guð. Hún var ekki viljalaust verkfæri, hún spurði og hugleiddi og tók ákvörðun.
Predikun

Moldarhyggja og mannhyggja

Auðmýktin, moldarhyggjan eða mannhyggjan, er leiðin okkar að hinu æðsta marki. Þar stendur manneskjan með báða fætur á jörðinni en hugur hennar og andi beinist upp á við. Óður Hrafnkels til varningsins, litríkra slagorða og vörumerkja verður á hinn bóginn að áminningu um fallvaltleikann sem því fylgir að hreykja sér upp en að endingu síga niður í djúpið það sem það mun hvíla um aldur og ævi.
Predikun

Að njóta ástar Guðs

María guðsmóðir var manneskja eins og ég og þú. Engu að síður er hún okkur fyrirmynd. Hún er fyrirmynd í því hvernig hún tekur á móti Orði Guðs inn í líf sitt, opnar líf sitt bókstaflega fyrir veru Guðs. Við, eins og hún, njótum náðar Guðs, erum heil vegna þess að Drottinn er með okkur. Lærum með henni að njóta ástar Guðs, bera Hann næst hjartanu, fæða Hann fram, út til fólks með vitnisburði lífs okkar.
Predikun

Everything that proceeds out of the mouth of the Lord

It makes difference inside of us ourselves to pray for our neighbors. Those that try to love their neighbors, or those that try to exclude their neighbors. Which brings more meaning to our life? The answer is clear.
Predikun

Hungur og handleiðsla

Skortur okkar er svo margvíslegur. Þó við finnum ekki beinlínis til sárrar svengdar nema mjög sjaldan getur okkur verkjað af hungri á ýmsum öðrum sviðum. Kannski erum við einmana. Einmanaleikinn getur verið nístandi sár, jafnvel þótt við búum undir sama þaki og annað fólk. Kannski skortir okkur innri ró, missum svefn, streitan í yfirsveiflu.
Predikun

Bænir á Alþjóðlegum bænadegi kvenna 2016

Við lofum þig, Guð, og færum þér drauma eldri borgaranna, framtíðarsýn unga fólksins og visku barnanna. Hjálpaðu okkur að læra af börnunum að meðtaka hvert annað, án þess að mismuna. Gefðu okkur að vera fólk sem leitar sátta milli þjóðfélagshópa og kynslóða. Fyrirgefðu okkur að við höfum ekki gefið rými fyrir samtal ólíkra hópa, að við höfum hleypt að vantrausti og valdabaráttu. Fyrirgefðu okkur að við höfum horft framhjá ofbeldi gegn konum, börnum, fötluðum og eldri borgurum sem svo víða er að finna.
Predikun

Bænir á Alþjóðlegum bænadegi kvenna 2016

Við lofum þig, Guð, og færum þér drauma eldri borgaranna, framtíðarsýn unga fólksins og visku barnanna. Hjálpaðu okkur að læra af börnunum að meðtaka hvert annað, án þess að mismuna. Gefðu okkur að vera fólk sem leitar sátta milli þjóðfélagshópa og kynslóða. Fyrirgefðu okkur að við höfum ekki gefið rými fyrir samtal ólíkra hópa, að við höfum hleypt að vantrausti og valdabaráttu. Fyrirgefðu okkur að við höfum horft framhjá ofbeldi gegn konum, börnum, fötluðum og eldri borgurum sem svo víða er að finna.
Predikun

Í Biblíunni eru engir dýrlingar ... bara fólk að fylgja Guði

Á æskulýðsdaginn er æskulýðsstarfi hvers safnaðar fagnað og víða bera ungmenni fram ávexti starfsins með margvíslegum hætti.
Pistill