Trú.is

Eitt ljós, eitt ljós við kveikjum!

Hugsanlega er lausnina að finna í nándinni sem þú þráir að finna, öryggi um stundakorn til að hvíla lúinn hugann sem gefur aldrei þér aldrei frið.
Predikun

Augljós

Já, gluggar eru merkileg fyrirbæri. Þeir marka eins konar skil á milli innanrýmisins og umhverfisins. Og þeir eru fyrir augum okkar öllum stundum. Hversu margar vökustundir sólarhringsins mænum við jú á „skjáinn“. Rannsóknir sýna að þessi þunna, gagnsæja filma hefur mikil áhrif á það hvernig við komum fram hvert við annað, í umferðinni, í samskiptum á netinu. Það er eins og glugginn skapi fjarlægð, geri samskiptin ópersónulegri og eykur líkurnar á að við sýnum framkomu sem við myndum annars ekki bjóða fólki upp á, augliti til auglitis.
Predikun

Efstu dagar

Sjóndeildarhringurinn umhverfist í kringum hvert og eitt okkar, bæði það sem skynjun okkar nemur og svo ekki síður hitt sem brýst um í huga okkar og sálu. Hversu endalausar eru þær víddir? Já, þar er að finna heilan alheim af myndum, frásögum, hugrenningum, minningum, vonum og upplifun. Heimsendir, er það okkar dauðans óvissi tími?
Predikun

Berum höfuðið hátt

Það er sem sé mjög mikilvægt að átta sig á því að opinberunartextana sem tala um hinstu tíma má alls ekki skilja bókstaflegum skilningi heldur tilheyra þeir einfaldlega ákveðinni frásagnar- og boðunarhefð sem þótt vel til þess fallin að leggja áherslu á vonina um grundvallarbreytingar í mannlegu samfélagi og notaði til þess dramatískar myndir af heimsslitum, endalokum þessa tíma og upphafi nýrrar aldar, í samræmi við heimsmynd þess tíma og trú manna almennt varðandi það hvað gæti mögulega gerst þegar hið guðlega var annars vegar.
Predikun

Með heimsendi á heilanum

Heimsendir þarf þó ekki endilega að merkja það að veröldin sem slík líði öll undir lok. Hann getur verið endir á einu skeiði, heimsmynd, jafnvel hugmyndaheimi þar sem ákveðnir þættir voru teknir gildir og forsendur sem áður höfðu legið til grundavallar þekkingu og afstöðu, viku fyrir öðrum forsendum.
Predikun

Frelsarinn kemur aftur

Í OP Jóh er sagt frá sýn varðandi endurkomu Jesú Krists… og það er ljóst að hún verður ekki eins látlaus og þegar hann fæddist. Nei, þar segir að hann muni koma með lúðrablæstri… og að himinninn muni uppljómast í hvílíkri dýrð að það muni ekki fara fram hjá nokkrum lifandi manni á jörðinni…
Predikun

Separasjon og relasjoner

Julen handler om at Gud vil lage bro over gapet, som vi finner i verden og i livet vårt
Predikun

Leita Guðs en sjá menn

Fyrir augliti Guðs sér maður menn! Ég gekk fyrir altarið áðan og þá breyttist útsýnin. Við altarið leita augun ekki lengur upp í himininn, til skýja eða himinljósa. Augun leita þvert á móti fremur niður!
Predikun

Eftir skamma stund

Aðventan er tími vonarinnar. Við vonum að senn komi sá sem gerir alla hluti nýja og brjóti á bak allt ofbeldi, alla kúgun og afmái dauðann.
Predikun

Þannig týnist tíminn

„Þannig týnist tíminn.“ Þessi óræðu orð eru á gulnuðu blaði Bjartmars Guðlaugssonar í laginu hans góða sem var valið óskalag íslensku þjóðarinnar í gærkvöldi eftir mikla kynningu og tónlistardagskrá RÚV í allt haust.
Predikun

Leitin að tilganginum

Nýverið kynntist ég ungum manni sem lifir við takmarkanir sem flestum okkar eru framandi. Saga hans er merkileg og hann hefur gefið mér leyfi til að segja ykkur hana. Fyrir nokkrum árum varð þessi maður fyrir hræðilegu slysi og lamaðist fyrir neðan mitti. Að lenda í slíku er áfall fyrir allt fólk en fyrir ungan mann sem lifir fyrir ævintýraleg ferðalög og snjóbrettarennsli er það slíkt reiðarslag að lífið hættir að vera sjálfgefið.
Predikun

Engin sátt án sannleika

Nelson Mandela var stór manneskja í öllum skilningi orðsins. Hann er innblástur öllum sem trúa á að kærleikur og mannvirðing séu hin æðstu gildi samfélagins.
Predikun