Trú.is

Vigdís

Söngurinn sem þeir sungu í kosningasjónvarpinu er kostulegur og hefur reyndar ekki elst mjög vel. Hvað á það annars að þýða að „allir þrái“ einu konuna sem þarna býður fram krafta sína? En við getum gefið þeim orðum eðlilegri blæ og lýst því yfir að öll þráum við forystumanneskju eins og hana Vigdísi. Þar hafa frambjóðendur verðuga fyrirmynd sem við getum svo sótt lengra aftur, í sjóði frásagna ritningarinnar.
Predikun

Nafnlausar konur

"Og enn erum við að deila um veru kvenna innan kirkunnar um allan heim. Enn finnst okkur röddin þeirra óþægileg og ögrandi. Enn erum við að smætta veru þeirra niður í kynið þeirra og tilfinningar."
Predikun

Listaverkið

Viðbrögð Jesú við hneykslunarorðum nærstaddra getum við með sama hætti tekið lengra og spurt: Hvers virði er samfélag sem gaukar ölmusu að fátækum en tekur ekki á grunnatriðum í skiptingu auðs og verðmæta? Er hún ekki ein birtingarmynd þess böls sem hvílir á heiminum? Það er sístætt verkefni okkar að vinna gegn henni. Í þeim efnum þarf líka að spyrja stórra spurninga, ögra ríkjandi gildum, setja fram staðhæfingar sem framkalla hneykslunarsvip á fólki.
Predikun

Hvernig gat þetta gerst árið 2022

Það tekur bara andartak að hleypa af fyrsta skotinu og hefja átök. En það tekur langan tíma að koma á friði sem byggir á réttlæti og græða sárin sem af átökum hljótast. Þess vegna kalla þessar aðstæður á þrautsegju, ekki bara þeirra, heldur líka okkar í umhyggju og stuðningi. Og alveg sérstaklega skulum við muna að syngja hósanna áfram og sleppa krossfestingum.
Predikun

Fjölskyldunetið

Þegar við fæðumst... fæðumst við inn í fjölskyldu og fjölskyldan verður eins konar öryggisnet fyrir okkur. Í uppvextinum... þegar eitthvað bjátar á, er kysst á bágtið, huggað og hrósað... við fáum ss stuðning. Við erum öll litlar fjölskyldueiningar sem eru síðan hluti af stærra fjölskylduneti,
Predikun

Hvaða gagn er að þessari trú?

Við erum auðvitað öll að glíma við sammannlegar tilfinningar og viðbrögð, eins og núna á tímum farsóttarinnar, og gengur misvel að höndla álagið. Trúin er ekkert töframeðal en hún veitir grunn sem gott er að hvíla á. Trúin nærir samvisku okkar og leiðréttir okkur þegar við verðum stygg og í orðum hrygg og hjálpar okkur að halda þeim ramma sem nauðsynlegur er fyrir góða andlega heilsu á óróleikatímum.
Predikun

Talað um sársauka

Þetta, að lifa á tímum þar sem hægt er að deyfa sársauka er – svo fundið sé títtnotað orð – fordæmalaust. Þrautir hafa alltaf verið stór þáttur í lífi fólks, lífi sem var miklu þjáningarfyllra og styttra en það er á okkar dögum.
Predikun

Tímar hrörnunar

Við lifum jú á tímum hrörnunar. Líftími þess sem við neytum og sjáum er sjaldnast langur. Tækin bila, gott ef það er ekki innbyggt í þau að þau missa þrótt og mátt innan ákveðins tíma.
Predikun

Þverstæður

Slíkar yfirlýsingar koma ekki í kjölfar útreikninga gervigreindar á því sem viðtakandanum kann að hugnast. Þá hefði engum dottið í hug að hætta frama og jafnvel lífi til að setja þær fram. Nei, þverstæður eru upphafið að því þegar hugsunin, tíðarandinn, sjálfsmyndin og heimsmyndin taka stakkaskiptum og færast frá einum stað til annars.
Predikun

Mælum af

Nú þegar við mælum okkur af hér í Neskirkju spyrjum við okkur hvernig við getum orðið að liði í því hlutverki sem okkur er ætlað. Þar er auðvelt að villast af leið. Þegar við sinnum þjónustunni við Krist í auðmýkt og einlægni verður starf okkar, Guð til dýrðar og náunganum til heilla.
Predikun

Á óreimuðum skóm

Jesús elskar ykkur eins og þið eruð frá skaparans hendi, en ekki fyrir það sem þið fáið áorkað í lífinu. Hann þekkir allar mannlegar tilfinningar, þannig að það er ekkert sem getur skilið ykkur frá honum, hann mun aldrei afneita ykkur-því svarið þið játandi hér á eftir
Predikun

Vald - þjónusta - kærleikur

Margra löngun er að vera í hirðinni, hafa áhrif og koma sér vel fyrir í heiminum. Aðrir vilja gefa af sér og sjá gildi lífsins mest í þjónustunni við Guð og náungann. Að þjóna Guði er að lifa í honum, en það leiðir til auðmýktar og gjafmildi.
Predikun