Fréttir

Kirkjuþingsfundur - fjarfundur og þau í Katrínartúni 4 - frá vinstri: Ragnhildur Benediktsdóttir, skrifstofustjóri kirkjuþings, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, Ásdís Clausen, fjármálastjóri, og fjær: Ragnhildur Ásgeirsdóttir, skrifstofu- og mannauðsstjóri biskupsstofu og Pétur Georg Markan, biskupsritari - mynd af skjá: hsh

Fundur kirkjuþings

09.03.2022
...8. mars
Þingeryarklausturskirkja er elsta steinhlaðna sóknarkirkja landsins

Prestsvígsla að Hólum

08.03.2022
...Edda Hlíf vígð til þjónustu í Þingeyrarklaustursprestakalli
Fólk á flótta undan árásum Rússa - mynd The Daily Telegraph

Stríðshörmungar í Úkraínu

07.03.2022
...ályktun Hjálparstarfs kirkjunnar
Háteigskirkja.jpg - mynd

Sameinast í bæn fyrir friði í Úkraínu

05.03.2022
...fulltrúar ólíkra kirkjudeilda koma saman til bænastundar í Háteigskirkju.
Í Grensáskirkju: Æft fyrir Æskulýðsdag þjóðkirkjunnar - Davíð Sigurgeirsson leiðbeinir börnunum - mynd: Kristján Kjartansson

Æskulýðsdagurinn

05.03.2022
...margt á dagskrá um allt land
Söngfólk af öllum toga kom saman til að biðja fyrir friði/AMF

Sungið fyrir friði í Úkraínu

03.03.2022
...finna samstöðuna í fögrum söng
Mynd frá kirkjuþingi - stundum þarf að gera fundarhlé - mynd: hsh

Ætlar þú að bjóða þig fram?

03.03.2022
...framboðsfrestur rennur út 15. mars
Björn Steinar Sólbergsson, organisti og tónlistarstjóri Hallgrímskirkju - mynd: hsh

Viðtalið: Mörg járn í eldi

02.03.2022
...öflugt tónlistarlíf í Hallgrímskirkju
Fundarbjalla kirkjuþings - gefin 1985 - mynd: hsh

Kirkjuþing fundar

01.03.2022
...þingfundur 8. mars
Kór Fella- og Hólakirkju syndur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur - skjáskot: hsh

Samstaða í tónum

28.02.2022
...úkraínskar bænir og tónlist í kirkjum
Fólk á flótta frá Úkraínu - mynd: LWF

Kallað eftir aðstoð

28.02.2022
...Lútherska kirkjan og innrásin í Úkraínu
Hafnarkirkja á Höfn í Hornafirði, í Bjarnanesprestakalli - mynd: Gunnar Stígur Reynisson

Yfirtaka kirkju

27.02.2022
...fermingarbörn taka til sinna ráða!
Lindarbakki í Bakkagerði á Borgarfirði eystri, reistur 1899 - kennileiti í þorpinu eins og kirkjan - mynd: hsh

Ekki alveg búið...

26.02.2022
...messufall um helgina vegna veirunnar skæðu
Hallgrímskirkja í gær - ljósberar og prestur - frá vinstri Hjördís Þorgeirsdóttir og Einar Karl Haraldsson, þá sr. Sigurður Árni Þórðarson - mynd: hsh

Falleg friðar- og bænastund

25.02.2022
...í Hallgrímskirkju vegna Úkraínu
Þjóðfáni Úkraínu - mynd: Wikipedia

„Friður verður að ríkja...“

24.02.2022
...ákall frá kristnum trúfélögum vegna innrásar í Úkraínu
Útihúsin í Stafholti - mynd tekin í gær: Brynjólfur Guðmundsson

Foktjón á kirkjustöðum

23.02.2022
...járnplötur fóru á flug
Hertar reglur í Kína - hér er kirkja sótthreinsuð í hinni frægu borg, Wuhan, í mars 2020 - mynd: NTB/AP/Vårt land

Erlend frétt: Tökin hert

22.02.2022
...auga ríkisvaldsins í Kína