Fréttir

Sú sem fer og sú sem kemur: Hólmfríður Ingólfsdóttir og Herdís Friðriksdóttir í setustofu Skálholtsskóla

Viðtalið: Ein fer og önnur kemur

04.11.2020
...í góðum höndum
Bjalla kirkjuþings - gefin 1985

Kirkjuþingi framhaldið

03.11.2020
...fjarbúnaður notaður
Sr. Árni Sigurðsson (1927-2020) Mynd: Héraðsskjalasafn A-Hún.

Sr. Árni Sigurðsson, pastor emeritus, kvaddur

03.11.2020
...hollur kirkju, landsbyggð og náttúru
Merki (innsigli) biskupsembættisins - sr. Karl Sigurbjörnsson teiknaði - mynd: hsh

Húsnæði kirkjunnar verði boðið

02.11.2020
Þörf á auknu rými fyrir skólana
Guðmundur Sigurðsson, organisti Hafnarfjarðarkirkju, með grímu

Kirkjan að störfum á veirutíð

02.11.2020
...fjölbreytilegt helgihald í streymi
Merki (innsigli) biskupsembættisins - sr. Karl Sigurbjörnsson teiknaði - mynd: hsh

Samfélag í skugga kórónuveiru

01.11.2020
Bréf biskups til samverkafólks
Lífið, skin og skúrir, líf og dauði, upprisa... Lágafellskirkjugarður

Tímamót í þjónustu

01.11.2020
Kjalarnessprófastsdæmi í forystu
Siðbótarbrauðið er  vinsælt á þessum degi - minnir á Lúthersrósina

Siðbótarbrauð með sultu

31.10.2020
Siðbótardagurinn er í dag
Orgel - drottning hljóðfæranna

Kirkja, tónlist og texti

30.10.2020
Umsóknarfrestur er til 30. nóvember
Jól í skókassa - Vopnfirðingar voru röskir til verka

Viðtalið: Kærleikurinn brúar öll bil

29.10.2020
Vopnfirðingar og „Jól í skókassa“
Rafhleðslustöðvar skipa heiðurssess á bílastæðinu í Skálholti

Hleðslustöðvar í Skálholti

28.10.2020
...umhverfismálin í deiglu
Minningarstund var í Flateyrarkirkju í gærkvöldi

Minningarathöfn á Flateyri

27.10.2020
...falleg og virðuleg
Þótt kirkjubekkir séu auðir um stund fylgist fjöldi fólks með helgihaldi gegnum streymiskirkjuna á netinu og nýtur þess

Streymiskirkja í vetrarbyrjun

26.10.2020
Sjáið bara!
Ekið um Dýrafjarðargöng og þau blessuð (skjáskot)

Frumleg og einstök blessun

26.10.2020
Dýrafjarðargöng opnuð
Hallgrímskirkja í Reykjavík

Áttatíu ára gömul sókn

25.10.2020
...fjórar sóknir urðu til 1940
Laugavegur 31, mynd: Eignamiðlun

Sögufrægt hús selt

23.10.2020
Laugavegur 31
Dalvíkurkirkja - kirkjan var vígð 1960

Stutta viðtalið: Menn bjarga sér

22.10.2020
...ekkert er ómögulegt
Herdís Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri Skálholtsstaðar

Framkvæmdastjóri Skálholts

21.10.2020
Herdís Friðriksdóttir ráðin
Rósa Björg Brynjarsdóttir, nýráðin dagstýra Dagsetursins í Grensáskirkju - Hjálparstarf kirkjunnar rekur það

Viðtalið: Rétt kona á réttum stað

20.10.2020
Rósa Björg er dagstýran
Hafnarfjarðarkirkja - mynd tekin við vorhátíð barnastarfsins - kirkjan vígð 20. desember 1914 - Rögnvaldur Ólafsson (1874-1917) teiknaði

Hafnarfjarðarprestakall laust

19.10.2020
Umsóknarfrestur er til 9. nóvember
Sr. Jónína Ólafsdóttir og Sveinn Arnar Sæmundsson, organisti

Fjölhæfir prestar

17.10.2020
...kl. 11.00 á Facebókar-síðu Akraneskirkju