Fréttir

Grafarvogskirkja - útvarpsguðsþjónustan á morgun er þaðan

Þau sinna heilbrigðismálum

17.10.2020
...stöndum við bakið á þeim
Regnbogi yfir kirkjumiðstöðinni á Eiðum á Aursturlandi: „Hverju sinni sem boginn stendur í skýjunum mun ég sjá hann og minnast hins eilífa sáttmála milli Guðs og allra lifandi vera, alls sem lifir á jörðinni.“ (1. Mósebók 9.16).

Kraftmikið starf og sönn gleði

17.10.2020
...kirkjumiðstöðin á Eiðum er einstök
Gervigígar við Mývatn: Skútustaðagígar - friðlýstir sem náttúruvætti - mynd tekin í október 2020

Rafbók: Trú fyrir jörðina

16.10.2020
...hefjumst handa
Fróðlegar minningar kristniboðshjóna

Saga kristniboða

15.10.2020
...merk saga og hógvær
Dómkirkjan og Alþingishúsið - stutt á milli merkra húsa í skrefum talið

Frumvarp á Alþingi

13.10.2020
...kristinfræði og trúarbragðafræði...
Guðbergur Rafn Ægisson - í mörg horn og ljós að líta í Húsavíkurkirkju

Fólkið í kirkjunni: Kirkja, golf og fjöll

12.10.2020
...eitt tók við af öðru
Sjöundi dagurinn í Paradís efitr Mugg (Guðmund Thorsteinsson 1891-1924). Mynd unnin 1920, glitpappír og túsk. Eign Listasafn Íslands.

Ný glæsileg vefsíða

11.10.2020
amen.is
Rebekka Ingibjartsdóttir, æskulýðsfulltrúi og Pálína Ósk Hraundal, menningarfulltrúi - góður liðsauki og öflugur!

Öflugur liðsauki og ný heimasíða

09.10.2020
.. mikil gróska í safnaðarstarfinu
Tæknin fleytir fagnaðarerindinu áfram

Tæknin til liðs við kirkjuna

09.10.2020
...ánægjuleg og kröftug viðbrögð
Þorkell Máni Þorkelsson, organisti og upptökumaður, og Linda María Nielsen, kórstjóri. Mynd: sr. Aðalsteinn Þorvaldsson

Tvær flugur í einu höggi

08.10.2020
Grundfirðingar eru heppnir
logo_transparent_litir_hlidarsett_letur-400x250.png - mynd

Heimsráðstefnunni Faith for nature lokið - yfirlýsing ráðstefnunnar

08.10.2020
...trúarbrögð heimsins leggja upp í sameiginlega vegferð til bjargar náttúru og loftslagi.
Sr. Paneeraq Siegstad Munk, nýr biskup á Grænlandi

Nýr biskup á Grænlandi

08.10.2020
...nánast allir í þjóðkirkjunni
logo_transparent_litir_hlidarsett_letur-400x250.png - mynd

Faith for nature - fjórði og síðasti dagurinn

08.10.2020
...sameiginleg yfirlýsing kynnt.
logo_transparent_litir_hlidarsett_letur-400x250.png - mynd

Faith for nature - dagur tvö í streymi.

06.10.2020
...ekki missa af sögulegum viðburði.
Húsavíkurkirkja 6. október 2020. Listaverkið til vinstri er eftir Hallstein Sigurðsson, myndhöggvara, og heitir Ægir. Reist til minningar um látna sjómenn á Húsavík.

Organisti óskast

06.10.2020
Umsóknarfrestur til 1. nóvember
Merki (innsigli) biskupsembættisins - sr. Karl Sigurbjörnsson teiknaði - mynd: hsh

Októbermánuður verður öðruvísi

05.10.2020
...opið helgihald og fleira fellur niður
logo_transparent_litir_hlidarsett_letur-400x250.png - mynd

Heimsráðstefnan Faith for nature á netinu

05.10.2020
Fylgstu með ráðstefnunni hér; https://faithfornature.org/
logo_transparent_litir_hlidarsett_letur-400x250.png - mynd

Heimsráðstefnan Faith for nature hefst frá Skálholti í dag

05.10.2020
..setning ráðstefnunnar frá Skálholti í dag mun fara fram í samræmi við hertar sóttvarnarreglur.
Alþingishúsið – merki Kristjáns IX, (1818-1906), þess kóngs sem færði okkur stjórnarskrána 1874 en í 45. gr. hennar stóð: „Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðskirkja á Íslandi, og skal hið opinbera að því leyti styðja hana og vernda.“ Takið eftir „þjóðskirkja“.

Málin þokast

03.10.2020
...afgreitt fyrir jól?