Trú.is

Ísrael 70 ára - fimmti hluti

Það að arabalöndunum mistókst að ná aftur þeim landsvæðum sem glatast höfðu í Sex daga stríðinu varð til þess að landnám Ísraelsmanna jókst á hernumdu svæðunum, bæði á Vesturbakkanum og í Austur – Jerúsalem
Pistill

Ísrael 70. ára – fjórði hluti

Arabar áttu erfitt með að kyngja ósigrinum árið 1948 sem ég sagði frá í síðasta pistli. Árið 1952 efldist stolt araba þegar Gamal Abdel Nasser tók völdin í byltingu hersins í Egyptalandi og neyddi Breta til að yfirgefa landið.
Pistill

Prédikun á Skálholtshátíð

„Hvernig búum við hlið við hlið með öðrum trúarbrögðum en erum samt að birta Krist í okkar daglega lífi?“
Predikun

Ísrael 70. ára – þriðji hluti

Fjöldaflótti Palerstínumanna 1948. Vorið 1948 pökkuðu Bretar saman, uppgefnir eftir hildarleik heimsstríðins, og héldu heim. Þeir skildu eftir sig algera ringilreið í Palestínu. Bæði gyðingar og arabar frömdu þá hræðileg hryðjuverk hvor á öðrum í baráttu um yfirráð.
Pistill

Ísrael 70. ára – annar hluti.

Síonisminn, eða þjóðernishyggja gyðinga, varð til í lok 19. aldar og það var Austurríkismaðurinn Theodor Herzl sem mótaði stefnuna á fyrsta þingi Síonista í Basel árið 1898 með bók sinni “Gyðingaríkið”.
Pistill

Talar þú við látinn ástvin?

Sorgin fer ekki en þú getur lifað með henni. Það er góð vísa sem er síst of oft kveðin. Við höfum meiri aðlögunarhæfni en okkur grunar. Það hefur mörg sorgarsagan sannað. Jafnvel þótt okkur líði þannig núna að geta með engu móti lifað án ástvinar þá gerist það engu að síður.
Pistill

Hver er hinn þriðji?

Hvaðan við erum, hver þjóðernislegur eða félagslegur uppruni okkar er, segir ekki mest um það hver við erum; ekki sem einstaklingar og jafnvel ekki sem þjóð; heldur það hvernig við tölum um og við hvert annað og hvernig við búum að þeim sem enga málsvara hafa.
Predikun

Ísrael 70. ára – fyrsti hluti

Stofnun Ísraelsríkis. Þann 14. maí árið 1948 fæddist ný þjóð. Athöfnin fór fram í miklum flýti og henni hafði verið haldið kyrfilega leyndri.
Pistill

Gleðilegan Sjómannadag

Nú á tímum loftslagsbreytinga er margt sem þarf að huga að. Unnið er að því að jarðefnaeldsneyti það sem hefur verið notað til að knýja vélar skipanna heyri brátt sögunni til og farið verði að nota repjuolíu sem unnin er úr plöntum sem ræktaðar eru hér á landi.
Predikun

Bjarga þú, vér förumst

Líklega hefur engin þjóð í Evrópu orðið að gjalda fyrir búsetu í landinu sínu með meiri mannfelli en Íslendingar
Predikun

Tímamót

Til þess er kirkjan, sama hvað prestakallaskipan líður, sama hvaða nafni presturinn eða djákninn nefnist, sama hvað við nú öll heitum og gerum, til þess er kirkjan að við séum í Kristi, Guði falin og glöð í þjónustunni hvert við annað. Til þess erum við kölluð og til þess lifum við að kraftur Guðs fái unnið sitt verk í okkar lífi og samferðafólksins.
Predikun

Kyrrðardagar í Skálholti

Gengið inní ró og frið trúarhelginnar – áhrifamikið að ganga inní þögnina með bæn og íhugun á svo helgum stað.
Pistill