Kvikusvæði kristninnar
Það hefur nefnilega sýnt sig hversu vandasamt það er að byggja upp valdakerfi á grundvelli þess boðskapar sem Jesús flutti. Þar má taka kunnuglega líkingu af því þegar byggð er reist á flekamótum jarðskorpunnar – sprungusvæði. Jú, hrammur valdsins er samur við sig og sú hugsun hefur meðal annars mengað einstaka rit í Biblíunni. En undir yfirborðinu leynist sú kvika sem getur svo stigið upp með miklum látum og breytt gangi sögunnar.
Skúli Sigurður Ólafsson
14.1.2024
14.1.2024
Predikun
Lærdómar liðins árs og stundir blessunar
Stundum veita erfiðustu stundirnar okkur mestan ljóssins lærdóm. Stundum þroskast hjartað mest þegar þrautirnar eru stórar og missirinn mikill. Nonni vinur minn kenndi mér margt.
Þorvaldur Víðisson
31.12.2023
31.12.2023
Predikun
Tónlist hversdagsins
Ég held það megi vel skoða boðskap Jóhannesar í samhengi þeirra hugmynda sem hér eru ræddar. Erindið sem Jóhannes átti við fólkið rímar furðuvel við hugleiðingar nafna hans, Lennons.
Skúli Sigurður Ólafsson
7.1.2024
7.1.2024
Predikun
Að mæta hinu ókomna
Upphafsreitur nýs árs er tilefni til að mæta hinu ókomna. Og leiðum við mörg hugann að börnunum. Í gamla daga þegar skopteiknarinn Sigmúnd skreytti forsíðu Moggans þá dró hann upp mynd af smábarni með borða um axlirnar þar sem á stóð hið nýja ártal. Við hlið þess var öldungur með hið liðna.
Skúli Sigurður Ólafsson
1.1.2024
1.1.2024
Predikun
Prédikun nýjársdag 2024
Jesús Kristur. Með þér viljum við byrja þetta nýja ár og taka á móti því sem það færir okkur af gleði og af sorgum.
Agnes M. Sigurðardóttir
1.1.2024
1.1.2024
Predikun
Biskup endatímanna
Svo hvað í ósköpunum er biskup Íslands.
Er þetta silkihúfa, er þetta forstjórastaða, er þetta andlegur leiðtogi þjóðar.
Ég gæti dregið ágætis svar upp úr Biblíunni, biskup er hirðir hirðanna, fyrirmynd okkar sem tilheyrum kirkjunni, áttaviti og leiðtogi. Það er ekki svo slæmt. En er þetta upplifun okkar?
Sindri Geir Óskarsson
31.12.2023
31.12.2023
Predikun
Hinir djúpu og himnesku glitþræðir
Glitþræðirnir ljóma þegar kærleikurinn er ræktaður og tengslin sem gera lífið fagurt, þegar við hlúum hvert að öðru, gefum öðrum gaum, gefum af okkur, ekki bara eitthvað sem rúmast í kassa, heldur einnig það sem ekki er hægt að pakka inn.
Þorvaldur Víðisson
24.12.2023
24.12.2023
Predikun
Orð og gerðir
Guð skapar með Orði sínu; með því að tala.
Er þá nokkuð svo fráleitt að segja, að Guð yrki heiminn? Heimurinn sé hans ljóð?
Sveinn Valgeirsson
24.12.2023
24.12.2023
Predikun
Kveðjur
Svona geta kveðjurnar sagt mikið um þau sem þær flytja. Og „gleðileg jól“ hvað merkir það? Þessi kveðja heyrist víða þessa dagana. Tímabundið tekur hún yfir þessar hefðbundnu sem við segjum oftar en ekki í hugsunarleysi vanans: „Hvernig hefurðu það?“; „er ekki allt gott?“ og svo auðvitað þessi: „Er ekki alltaf nóg að gera?“
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2023
25.12.2023
Predikun
Guð, sem ert ljós í myrkri. Þetta er dagurinn sem þú hefur gjört.
Guð, sem ert ljós í myrkri. Þetta er dagurinn sem þú hefur gjört. Dagur hinnar miklu gleði. Þú kemur á móti okkur þegar við þreifum okkur áfram í myrkrinu og leiðir okkur til Jesú Krists sem er fagnaðarboði þessa heims og ljós huggunarinnar fyrir augum okkar að eilífu. Amen.
Agnes M. Sigurðardóttir
25.12.2023
25.12.2023
Predikun
Gleðilega jólahátíð kæru landsmenn.
Í desember var marga daga og víða um land sem himininn væri skreyttur í anda jólanna. Sólin sem var lágt á lofti sýndi litbrigði himinsins í vetrarstillunni þegar rökkva tók eða birta tók af degi.
Agnes M. Sigurðardóttir
24.12.2023
24.12.2023
Predikun
Friður á foldu
Sagt er að fyrsta þroskaverkefni hverrar manneskju sem fæðist sé að finna sig örugga. Nátengt öryggisþörfinni er þráin eftir friði. Við þráum frið í heiminum, frið á milli þjóða, frið innan þjóðfélaga, frið í fjölskyldum okkar og – það sem kannski er dýpsta þrá okkar allra, grunnur sjálfrar lífshamingjunnar – frið í sál og sinni.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
3.12.2023
3.12.2023
Predikun
Færslur samtals: 5863