Er brauð bara brauð?
En er brauð bara brauð? Nei, í þessu samhengi er brauð ekki bara brauð. Textarnir í dag eru leyndardómsfullir. Þeir tengjast þeim leyndardómum sem grundvalla hina kristnu trú. Þeir leyndardómar snúa m.a. að þrenningunni og einnig eðli Jesú.
Þorvaldur Víðisson
19.3.2023
19.3.2023
Predikun
Davíð og Golíat
Mildi í samskiptum okkar hvert við annað. Mildi, þegar við lítum til náungans, metum, dæmum, hugsum og orðum. Mildin sprettur til dæmis fram þar sem við leggjum okkur fram um að setja okkur í annarra spor.
Þorvaldur Víðisson
12.3.2023
12.3.2023
Predikun
Listin að fara sér hægar
Það eru einmitt þessi öfugsnúnu skilaboð sem ekki bara fastan færir okkur heldur kristindómurinn sem slíkur. Hún er öfugsnúin í merkingu hins veraldlega þar sem allt gengur út á hraða og yfirburði – en heilbrigðari og nátengdari mennskunni heldur en asinn og hávaðinn.
Skúli Sigurður Ólafsson
19.2.2023
19.2.2023
Predikun
Að vera öðrum blessun
Sá ættbálkur fékk það hlutverk að vera öðrum blessun. Vera öðrum, þ.e.a.s. þeim sem fyrir utan ættbálkinn stóðu, til gæfu. Þetta var gríðarlega róttæk hugmynd, svo róttæk að hún breytti heiminum.
Þorvaldur Víðisson
1.1.2023
1.1.2023
Predikun
Fagnaðarerindið opinberast í lífi okkar hér og nú
Hvatning Markúsar er að við meðtökum fagnaðarerindið inn í líf okkar hér og nú, og lifum okkar lífi á þann máta að það sé vitnisburður um kærleika Guðs til mannanna.
Þorvaldur Víðisson
25.12.2022
25.12.2022
Predikun
Friðarkonungurinn
Í 2022 ár hefur fæðingarfrásagan um Jesú verið rifjuð upp. Atburðurinn markaði slík spor í Vestrænu samfélagi og víðar, að frá fæðingu Jesú teljum við árin. Það eru s.s. 2022 ár frá fæðingu hans. En hvernig var það fyrir fæðingu Jesú? Þekkir þú það?
Þorvaldur Víðisson
24.12.2022
24.12.2022
Predikun
Breytnin gagnvart náunganum er mælikvarðinn
Hvar sem neyðin ríkir, þar fáum við tækifæri til að þjóna ekki aðeins þeim þurfandi manni, heldur einnig Guði.
Þorvaldur Víðisson
20.11.2022
20.11.2022
Predikun
Mikilvægi þess að heyra
Þennan dag minnumst við þess mikilvæga starfs sem Kristniboðssambandið stendur fyrir ásamt því að ræða mikilvægi þess að eiga saman samveru þar sem við heyrum Guðs heilaga orð. Kirkjusókn hefur rýrnað með árunum í ýmsum prestaköllum og þess vegna er aldrei mikilvægara en nú að nota eyrun sem góður Guð gaf okkur og heyra!
Árni Þór Þórsson
13.11.2022
13.11.2022
Predikun
Kornfórnin og kærleikurinn
Þarna má hins vegar merkja ákveðna þróun mannkyns, kannski þroska mannsins í samskiptum sínum við hina huldu krafta tilverunnar, í samskiptum sínum við Guð.
Þorvaldur Víðisson
16.10.2022
16.10.2022
Predikun
Elska, öryggi og gæfa, athvarf
Eitt er að umbera, annað að umvefja. Það er hlutverk okkar að umvefja hvert annað. Þegar samfélagið sýnir slíka eiginlega verða ávextir andans raunverulegir.
Þorvaldur Víðisson
7.8.2022
7.8.2022
Predikun
Ræktum mildina í okkar eigin fari
Bæði hér á vettvangi kirkjunnar og einnig þegar við göngum héðan skulum við finna leiðir til að iðka mildina í samskiptum okkar hvert við annað.
Þorvaldur Víðisson
10.7.2022
10.7.2022
Predikun
Færslur samtals: 40