Senn lýkur merkilegri sýningu
15.04.2019
Í lok þessa mánaðar – eða þann 28. apríl – lýkur merkilegri sýningu í Þjóðminjasafninu
Draumur um (aðeins) betra líf!
12.04.2019
Ekkert rennandi vatn, engin sorphirða, engar almenningssamgöngur.
Félag fyrrum þjónandi presta og maka
11.04.2019
Aðalfundur Félags fyrrum þjónandi presta og maka var haldinn í Safnaðarheimili Háteigskirkju þriðjudaginn 19. mars s.l. ...
Kvíðinn í samfélaginu, kröfur, kulnun og kvíði
09.04.2019
Ráðstefnan „Kvíðinn í samfélaginu“ var haldin á Hólum 4.-5.apríl í samstarfi Guðbrandsstofnunar, Landlæknisembættisins...
Sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur emeritus, kvaddur
09.04.2019
Sr. Ingiberg Jónas Hannesson, fyrrum prófastur á Hvoli í Saurbæ, lést 7. apríl s.l., á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni.
„Framtíðarsýn óskast“ – málfundur um samband ríkis og kirkju
08.04.2019
Á að skilja þar alveg á milli – eða eiga tengslin að vera óbreytt?
Þrjú prestsembætti laus til umsóknar
06.04.2019
Biskup Íslands auglýsir eftir prestum til að sinna afleysingaþjónustu
Nýr prófastur á Austurlandi
05.04.2019
Séra Sigríður Rún Tryggvadóttir hefur verið valin nýr prófastur Austurlandsprófastsdæmis en hún tekur við af sr. Davíð...
Jón Helgason, fyrrv. forseti kirkjuþings, kvaddur
05.04.2019
Jón Helgason, fyrrum forseti kirkjuþings andaðist hinn 2. apríl á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri...
Biskup viðstödd stofnun safnaðar grísku rétttrúnaðarkirkjunnar
05.04.2019
Þann 7. apríl nk. stofnar gríska rétttrúnaðarkirkjan íslenskan söfnuð
Kvíðinn í samfélaginu – Ráðstefna á Hólum
04.04.2019
Í dag hófst á Hólum þverfagleg ráðstefna um kvíða
Fyrirlestur á fræðafundi Trúarbragðafræðistofu & Grikklandsvinafélagsins
04.04.2019
Laugardaginn 6. apríl verður haldinn fyrirlestur um grískuréttrúnaðarkirkjunnar í Skandinavíu
Sorgartengd streita. Orsakir, einkenni og leiðir að betri líðan
02.04.2019
3. apríl í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 20:00 verður Margrét Grímsdóttir með erindi sem hún nefnir: Sorgartengd...
Helgihald í Kolaportinu
28.03.2019
Núna á sunndaginn, þann 31. mars kl 14:00 verður messa á Kaffi Porti í Kolaportinu.
Rétttrúnaðarkirkjan á Norðurlöndum
28.03.2019
Trúarbragðafræðistofa og Grikklandsvinafélagið stendur fyrir fyrirlestri á fræðafundi
Dagur kirkjutónlistarinnar haldinn hátíðlegur
28.03.2019
Laugardaginn 23. mars sl. var dagur kirkjutónlistarinnar haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Dagskrárgerðarkonan Una...
Tveir Umsækjendur um Laugalandsprestakall
25.03.2019
Tvær umsóknir bárust um tímabundna setningu í embætti sóknarprests Laugalandsprestakalls, Eyjafjarðar- og...
Biskup vísiteraði Hólmsheiðarfangelsið
22.03.2019
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, vísiteraði Hólmsheiðarfangelsið í Reykjavík í vikunni
Sr. Eðvarð Ingólfsson kveður Akranes
22.03.2019
Eftir tæp 22 ár í þjónustu sem sóknarprestur á Akranesi þá lætur sr. Eðvarð Ingólfsson af störfum um næstu mánaðamót.
Tillaga að stofnun Hallgrímsseturs
19.03.2019
Breyttar aðstæður í Saurbæ greiða þeirri hugmynd leið að opna þar lifandi safn um ævi og störf sálmaskáldsins ástsæla...